Alþýðublaðið - 16.06.1965, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 16.06.1965, Blaðsíða 6
ÚTBOD Tilboð óskast í að byggja fyrsta áfanga af Menntaskól- anum við Hamrahlíð. Teikninga og annarra útboðsgagna má vitja á teiknistofu Skarphéðins Jóhannssonar, Laug- arásvegi 71, gegn kr. 2.000,00 skilatryggingu, frá og með miðvikudeginum 16. júní. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 30. júní kl. 11,00 f. h., að viðstöddum bjóðendum. Byggingarnefndin. ARÐUR Á aðalfundi FLUGFÉLAGS ÍSLANDS H.F., sem hald- inn var 4. júni s.l., var samþykkt að greiða hluthöfum 10% — tíu af hundraði — arð af hlutabréfum sínum fyrir árið 1964. Arðmiðum ber að framvísa hjá gjaldkera á aðalskrif- stofu félagsins í Bændahöllinni, eða í afgreiðslum vor- um utan Reykjavkur. Flugfélag íslands h.f. KAU PFÉLAGSSTJÓ RASTARF Kaupfélagsstjórastarfið hjá Kaupfélagi Súgfirðinga, Suð- ureyri, er laust til umsóknar frá og með 1. október 1965. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og kaup- kröfum óskast sendar til formanns félagsins, Sturlu Jóns- sonar, Suðureyri, eða starfsmannastjóra Sambands ísl. samvinnufélaga, Jóns Arnþórssonar, Reykjavík, Starfinu fylgir leigufrítt húsnæði. Umsóknarfrestur er til 30. júní n.k. Stjórn Kaupfélags Súgfirðinga, Suðureyri. Sölufólk óskast til að selja merki Þjóðhátíðardagsins 17. júní. Há sölulaun eru greidd. Merkin eru afgreidd hjá Innkaupastofnun Reykjavíkur- borgar, Vonarstræti 8, í dag og á morgun. Þjóðhátíðarnefnd. ÚTBOD Tilboð óskast í sölu á stálborðum með suðupottum og vöskum í skolherbergi vegna byggingar borgarsjúkrahúss- ins í Fossvogi Utboðsskilmála má vitja í skrifstofu vora, Vonarstræti 8. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Áskriftasími Alþýðublaðsins er 14900 6 16. júní 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.