Alþýðublaðið - 16.06.1965, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 16.06.1965, Blaðsíða 7
Sigurður A. Magnússon ALÞINGI OG .HEIMSMET f FÁVITASKAP' Þar sem annar ritstjóri Alþýðu | væri á góðum vegri með að gera biaðsins, Benedikt Gröndal, hef ' Alþingi; að vettvangi lýðskrumara. lir sýnt mér þann óvænta heið ’ Ég kallaði Alþingi hvorki bræffra ur að verja sunnudagsgrein sinni, ' lag ósómans, andstyggilegt, né „Um helgina",. til að andmæla j þjóffhættiilegt, heldur sagði að grein eftir mig, sem birtist í Fálk það bræðralag um ósómann, sem anum fyrir helgi, vildi ég mæl | alþingismenn hefðu gert með sér, ast til að blaðið birti eftit;farandi j væri ekki einungis andstyggilegt athugasemdir við hana- Að vísu kveður ritstjórinn ,,ekki hægt að ræða í alvöru við mann, sem leyf ir sér svo óvandaðan málflutning, sem Sigurður hefur gert“, en ég ætla samt að ganga út frá því, að hann hafi skrifað grein sína í alvöru, og haga athugasemdum mínum í samræmi við það. Benedikt byrjar á að „tilfæra nokkur ummæli" mín um Alþingi, en fer þannig með þau, að hvergi er tilfærð heil setning, heldur eru einstök orð og órðasambönd rifin úr samhengi og látið líta svo út sem grein mín hafi verið sam felldur óhróður og stóryrði um Alþingi. Þessu mótmæli ég eindreg ið og vil hvetja lesendur Al- þýðublaðsins til að kynna sér grein ina, áður en þeir kveða upp dóma sína. Ég sagði hvergi, að Alþingi væri óþolaudi fyrjr hálfkák, heldur benti á, að fjarvistir þingmanna langtímum saman væru óþolandi og hálfkákið sem af því leiddi væri sóun á tíma og fjármunum. Ég sagði ekki að Alþingi væri viff undur, heldur að eyðurnar í lög gjafarstarfi þess væru aff verffa hreint viðundur. Benti ég í því sambandi á iðnlöggjöfina, vinnu löggjöfina, fræðslulögin og hús næðismálalöggjöfina, sem og Há skóla Xslands og Landsbókasafn ið. Ég sagði að lögin um Þjóðleik húsið væru heimsmet í fávitaskap ábyrgra aðilja, og tel óþarft að færa rök að því hér. Ég taldj ekki störf Alþingis píágu í landinu, heldur sagði að sú árát+a þing manna að vilja liafa bein afskipti heldur beinlínis þjóðliættulegt, og tilfærði eitt dæmi í því sambandi sem ritstjórinn ræðir nánar síðar í grein sinni. Ég hefði vissulega kosið, að á- byrgur ritstjóri og þingmaður færi varlegar með staðreyndir en Benedikt Gröndal gerir í grein sinni, ekki sízt meðan hann væn ir aðra um óvandaðan málflutn ing, og fróðlegt hefði verið að sjá hann hrekja einhverjar þeirra staðhæfinga sem hann vitnar í með villandi hætti. Hann virðist ekki sjá ástæðu til þess, en gerir hins vegar hinar afbökuðu tilvitn anir að inngangi fimm athuga semda, sem eiga að leiða. í Ijós, i að grein mín sé frá upphafi til enda glótulaus vaðall. Ég hef ekki látið sannfærast um að svo sé af skrifum ritstjórans og skal nú færa fyrir því nokkur rök, að ég hafi ekkj farið með staðlausa stafi. 10 Ég gagnrýndi fjarvistir þing manna og látlaus hiaup varaþing manna í skörðin og kvað þetta bæði vera sóun á tíma og pening um- Benedikt upplýsir, að þing menn séu „sviptir kaupi, ef þeir fara af þingi néma þeir séu veikir eða fari í beinum erindum íslenzka ríkisins." Þetta var mér fullk,omlega ljó-st, enda breytir það engu um, að skattgreiðendur leggja til þingfararkaup allra vara þingmanna utan af landi, og sú upphæð mun vera orðin rífleg,. þegar höfð eru í huga sífelld og vaxandi skipfi á þingmönnum um þingtímann. 2.) Ég ræddi um sérfræðinga, is. Vill Benedikt Gröndal kannski halda því fram, að prófessor Ó1 afur sé heimild, sem ekki sé takandi mark á, eða að hann sé ekki ábyrgur orða sinna? 3.) Benedikt Gröndal andmæl ir þeirri fullyrðingu, að lögin um Rannsóknaráð ríkisins (eða „Frumvarp um rannsóknir í þágu atvinnuveganna") hafi mjög al varlega vankanta vegna þess að ekki var Ieitað til allra þeirra sérfræðinga sem þar eiga réttilega hlut að máli. Sé það rétt sém Benedikt segir, að leitað hafi ver ið til „ótal stofnana" (minna mátti það ekki vera), og að fá mál hafi „eins lengi og rækilega ver ið undirbúin, áður en þau voru lögð fyrir Alþingi," þá undir strikar það einungis það sem ég var að benda á. Samkvæmt upp pottinn er búið. Hitt jaðrar við grín að í slíku ráði skuli sitja sjö alþingismenn, og ber allt að sama brunni um vaxandi umsvif þeirra á öllum sviðum þjóðlífsins Vjð skulum setja sem svo, að þessir sjö menn sitji fund ráðsins að morgni og taki þátt í að sam þykkja beiðni um fjárveitingu frá Alþingi, haldi síðan í þingið eftir hádegið og greiði þar atkvæði um beiðnina sem þeir samþykktu um morguninn- Ef þetta er ekki skop mynd af vestrænu þingræði er ég ekki með á nótunum! af framkvæmdum í stað þess að ( en saggi. hvergi að ríkisstjórnin hafa eftjrlit með þeim eins og j misnotaði þá óspart, eins og Bene lög gerðu ráð fyrir, væri orðin hrein plága á íslandi og s*órhættu leg íýffræðinu í landinu. Ég benti á, að bein þátttaka þingmanna í framkvæmdum (seta þeirra í verk smiðjustiórnum, bankaráðum. út varp.sráði osfrv.) gerði Albinei að sérréHindaklíku. Ég kvað það vera gmthlægilegt, að í útvarns ráði sætu ritstiórar þriggja helztu stjórnmálablaða landsins, sem iafn framt eru alþingismenn, og vhti það pn'ití-ka gerræði sem þráfald lega hefur komið í liós í sambandi við út.hlutun flokksliollra stiórn málamanna á ílistamannafé. Ég kvað það vera siðleysi að heimila bankastiórum se+u á Albingi og tengia bannig neningavaldið í lan^ inu við löggiafarvaldið og stióre mábbaráttuna. Ég kvað þetta bandalag peningavaldsins og stjórnmálanna eiga meirj þátt í íslenzkri f jármálaspiílingu en margan grunaði. Ég sagði ekki að Alþingi væri vettvangur lýffskrumara, heldur að óhóflegur fréttaflutningur blaða og útvarps af þingstörfum dikt Gröndal fullyrðir, heldur sagði ég að það hefði viljað brenna viff að stjórnmálaflokkarnir notuðu sérfræðinga til að styðja sig í ýmsum lítt hugsuðum málum (sbr. t.d. sjónvarpsmálið). Benedikt kveður það fjarstæðu, að stjórnar andstaðan eða einstakar þing nefndir eigi ekki kost á sérfræði legrj aðstoð til að kanna, hvern 'g um málin sé búið af hálfu rík 'sstjórnarinnar. Staðhæfing rit- stjórans stangast hér óþyrmilega á við þær upplýsingar sem Ólafur •lóhannesson, prófessor og alþing tsmaður. gaf á fundi með nokkrum menntamönnum af öllum flokkum 'iar sem hann ræddi hlutverk og starfshættj Alþingis- Hann lagði 'herzlu á, að einn megingallinn á starfsháttum Alþingis væri ein mitt sá, að stjórnarandstaða og þingnefndir ættu ekkj ko=t á sér fræðilegri aðstoð- Fróðlegt væri að fá úr því skorið, hvor hátt virtra þingmanna fer með stað lausa stafi. Ég vísa á bug að- dróttunum um, að ég hafi ekki nennt að kynna mér störf Alþing Sigurffur A. Magnússon. lýsingum sérfræðings, sem fylli lega er takandj mark á, Magnúsar Magnússonar prófessors, eru þeir vankantar á umræddum lögum, að hið nýja rannsóknaráð hefur annað hvort fengið rangt hlutverk eða samsetning þess er algerlega ófullnægjandi og nánast út í hött. Samkvæmt lögunum á ráðið að hafa yfirumsjón með rannsóknum í þágu atvinnuveganna, en það á líka, samkvæmt málsgrein sem iskotið var inn undir lok umræðn Ur því farið er að fjölyrða um þe-si lög, mættj líka minna rit ■stjórann á meðferð Alþingis á frumvarpinu um náttúrufræði stofnunina, sem er annað ískyggi legt dæmi um fullkomið handa hóf í afgreiðslu mála, þar sem sérfræðingar eiga hlut að máli. 4. ) Benedikt Gröndal upplýsir mér til óblandinnar ánægju, að Atþingi og ríkisstjórnin hafa loks gert bræðralag gcgn þeim ósóma, sem tíðkaðist fram á síðasta ár að albingismenn skömmtuðu sjálfum sér skattfriðindi. Skal ég fúslega f allast á, að þetta dæmi var óheppi lega valið, úr því svona giftusam leaa hefur tiij tekizt í þessu til felli, en í grein minni voru mörg fleiri dæmi um bræðralag ósóm ans sem ég gagnrýndi, og er orð in brýn þörf á róttækum aðgerð um á þeim vettvangi- Má bar t d. nefna setu þingmanna í stjórnum ftestra eða allra fyrirtækia sem tengd eru ríkiriu. bankaráðum, út Varasráði, verksmiðirxstiórnum, úthlutunarnefnd lis*amannafiár o.s.frv. Með bensu háttalagi hafa aitbinaismenn mvndað „nýia stétt“ og siela hraðbvri inn í hið sov ézka alriki, þó því sé afnehað í orði. 5. ) Um greindarvísitölu alþing ismanna er erfitt að rökræða. Þar kemur til persónulegt mat hvers og eins, enda er það gamall og þjóðlegur isiður á íslandi að skegg ræða um gáfnafar náungans. Ég tók reyndar þannig til orða að greindarvísitala íslenzkra þing manna mundi vera hin lægsta sem um. Alþjóð er að sjálfsögðu kunn ugt um margt af því, en eitt ský lausasta dæmið á liðnum vetri var tillagan um að koma á fót háskóla á Akureyri. Enginn háttvirtr.% þingmanna varð til að andmæla þessari furðulegu tillögu, og hef ég leyft mér að túlka það sem bendingu um greindarskort, nema annað verra komi til. Af tvennu illu tel ég nefnilega hugleysi hálfu ámælisverðara en skort á greind. Ég skal geta þess hér til fróð þá leiks, að ég er engan veginn einn um þessa skoðun á íslenzkum þing mönnurii. í vetur sagði einn af framámönnum ungra sjálfstæði.9 manna við mig, að illt væri til þess að vita, að ístjórnarflokkam ir ættu ekki frambærilega þing menn í ráðherraembætti, ef svo hörmulega tækist til, að flugvél færist með ríkisstjórnina. Ég geri ekki ráð fyrir að stjórnarandstað an sé betur á vegi stödd að þessut leyti. Um þá staðhæfingu að ég hafi svívirt þingmenn Afríkuríkja sérstaklega vil ég einungis segja að hún er úr lausu lofti gripin. Ég nefndi „frumstæðustu nýfrjáis- ríki Afríku“ án þess að tiltaka. hver þau væru, en þykist mega fullyrða að ástandið sé liarla bág borjð í sumum þeirra (t-d- þar sem flestir menntamenn hafa* verið hraktir úr landi), og koma þar til félagslegar og sögulegar orsakir sem ekki er til að dreifa á íslandi. arleysi), að hafa umsjón með und irstöffurannsóknum, svo fremi þær séu ekki stundaðar af Háskóla íslands. í reyndinnj felur þetta í sér, að ráðið kemur til með að hafa umsjón með nálega öllum raunvísindarannsóknum í landinu. Tij þessa hlutverks er það engan veginn fallið, þar eð ráðsmenn skortir bæði menntun og reynslu til að gegna því. Ráðið er nefni lega með þeim furðulega hætti saman sett, að þar er þriðjungur inn alþingismenn (sjö), sjöundi hluti frá Háskóla íslands (þrír) og hinir ellefu frá hinum ýmsu ranrisóknastofnunum, svo sem Búnaða/rfélaginu, Fiskideild o:s. frv. Nú er ljóst, að t.d. rannsóknir í læknisfræði ættu að vera eitt þeirra mikilvægu verkefna, sem ráðið hefði umsjón með, en það má virðast útilokað eins og i anna ( að Í>ví er virðist í hugsun um getur } 'öggjafarsamkundu sjalfstæðg nkis, þegar fra væru talin frumstæðustu nýfrjáls ríki Afríku. Þetta persónulega mat mitt styðst m.a. við það sem al- þingismenn hafa látið sér sæma að segja og láta ósagt í þingsölun Ég víSa þeirri fullyrðingu heim- til föðurhúsanna, að Benedikt Gröndal hafi fært rök að því, að ég „viti mjög lítið um Alþingi eða- störf þess“ og hafi enga tilraun. gert til að kynna mér það, áður en ég skrifaði títtnefnda grein. Hins vegar hefði verið bæði fróð legt og kannski gagnlegt, að rit stjórinn hefði tekið til meðferðar þau atrjði í greininni, sem hann telur ástæðu til að ræða — án þess að gera það! Tilburðir hans til að hreinþvo sjálfan sig og stalí bræður sína hafa því miður ekki orðið ti'l að auka álit mitt á hinni „virðulegu stofnun", en tilgang urinn með skrifum mínum í Fálk ann var öðrum þræði sá að vekja máls á ráðistöfunum til að efla með þjóðinni virðingu fyrir æðstu stofn un hennar. Það er ekkj á færi annarra en alþingismanna sjálfra. Með þökk fyrir birtinguna. Sigurður A. Magnússon. Kðupum hreinar tuskur PRENTSMIÐJA ALÞÝÐUBLAÐSINS ALÞÝÐUBLABIÐ - 16. júní 1965 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.