Alþýðublaðið - 17.06.1965, Síða 1

Alþýðublaðið - 17.06.1965, Síða 1
32 SÍÐUR ri”” ’M 1965 - 45. irn ** tbl. - VERÐ 5 KR. ★ ★ ★ ☆ ★ ☆ ★ ☆ ★ K K M * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ .¥ ¥ >/ ALÞÝÐUBLAÐIÐ sendir les éndum sínuni nær og- fjær beztu haming'juóskir í til- efni af 17. júní, þjóðhátíffar- degi Islendinga, sem er f dag. í filefni dagsins er blaff- iff tvöfalt aff stærff. 16 síðna aukablaff fylgir og er þaff helgaff baráttu kvenna, en 19. júní næstkomandi eru 50 ár liffin síð'an konur fengu kosningarétt á íslandi. — Fimm mætar konur svara spurningunni: Ilver er staffa íslenzku konunnar í dag, þá eru greinar um fyrstu kjara- baráttu kvenna, um íslenzku nútímakonuna og sitthvaff fleira. ★ ☆★★.★☆★ ^* ☆ ★★★★ ★*☆’★★ ★ ★ ★ ☆ ★ -★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ☆ ★ Herjólfur fer I eina ferð VANDRÆÐAÁSTAND ríkir bú í Reykjavík. — GO. NÝLOKIÐ er í Danmörku tilraunum, sem miffuðu aff því aff komast aff raun um hvernig auka mætti snúningsgetu fslenzku nýsköpunar- togaranna gömlu, þannig að þeir yrffu nothæfir til síldveiffa með . kraftblökk. Niffurstöffur tilraunanna virffast benda eindregiff í þá átt, aff hægt sé aff auka snúningsgetuna um því sem næst helming, meff því aff nota stýrisbúnaff, austur-þýzkan aff uppruna, en nokkuð breyttan. Stýrisbúnaffur þessi, sem fólginn er í þreföldu stýri og hólk utan um skrúfuna, hefur veriff notaffur meff góffum árangri á fljótaprömmum. Hjálmar R. Bárðarson, skipa- skoðunarstjóri, fylgdist með til- raununum ytra og átti blaðið stutt viðtal við hann í gær af þessu íilefni. Kvað hann tiíraunirnar hafa gefið jákvæðan árangur hvað stýrisbúnaðinn snerti, en næst lægi fyrir að gera tilraunir til að leysa ýmis tæknileg vandamál í sambandi við staðsetningu nótar og kraftblakkar á skfpunum. Þær tilraunir verða aðeins gerðar á sjó með skipunum sjálfum og verð ur væntanlega stýrisbúnaði eins togara breytt í þessu skyni. Lausn in á vandamálinu með snúnings- getuna er frumskilyrði þess að hinar tilraunirnar verði fram- kvæmdar. Tilraunirnar voru.gerðar í Dan- mörku, eins og fyrr greinir og var notað 6 rnetra langt skipslík- an úr vaxi á trégrind. Þær voru gerðar í stórum vatnsgeymi eftir nýlegri aðferð, sem nefnist Planar motion mechanism, en rafmagns- heili reiknaði út niðurstöður hverr ar tilraunar. Teikningar af stýris- búnaðinum og skipslíkaninu voru gerðar hér heima. Þegar hafa verið gérðar snún- ingstilraunir með fimm togara af þessari gerð, til að háfa þær til samanburðar. Þær voru gerðatr hér á ytri höfninni i. samvinnu við Sjómælingar ríkisins. Þá er eftir að komast að raun um, hvort stýrisbúnaðurinn eiun*er nægjan legur, eða hvort þurfajmuni stefn isskrúfu til að auka stjórnhæfni skipanna enn frekar. Úr því verð- ur reynslan að skera. Eins og menn mtrna var gerð tilraun til síldveiða á Hallveigu Fróðadóttur fyrir fáum árum. Sú tilraun strandaði einmitt á því að ekki var hægt að ná nógu kröppum hring með skipinu. Nýsköpunartogararnir svoköll- uðu eru nú orðnir 14—18 ára gamlir og dýrir í úthaldi miðað við þann afla, sem þeir leggja á land. Með því að breýta þeim í Framhald á 14. síffu. Vestmannaeyjum vegma verkfalls- ins á kaupskipaflotanum eins ogr skýrt var frá i forsíðufrétt í *ær. Bæjarstjóru staffarins héit fumd og sendi beiðni um að unóanþága yrffi veitt til flutnings á mjólk og vatni. Deiluaðilar liélda fund í gær og var þar samþy ikt, aff Herjólfur færi eina ferð iil Éyja rneff mjólk og vatn, én ekki aðrar vörur. INÚ ERU AÐEINS ÞRÍR DAGAR ÞAR TIL DREGIÐ VERÐUR í HAPPDRÆTTl ALÞÝÐUBLAÐSINS. HERÐUM SÖLUNA! GLÆSILEGIR VINNINGAR í BOÐI. DREGIÐ TVISVAR Á ÁRI, EN ENGIN ENDURNÝJUN. HRINGIÐ í SÍMA 22710 OG VIÐ SENDUM MIÐA HEIM UM LEIÐ.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.