Alþýðublaðið - 17.06.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.06.1965, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR c'"".......¦• :'-f 1965 - 45. ár-r 133 tbl. - VERÐ 5 KR. • • * -k • # * tV • * tAt & * • * • * • • ¦* ¦*¦ -K &*> ALÞÝBUBLADIÐ sendir les éndúm sínum nær og fjær beztu hamingjuóskir í til- efni af 17. júní, þjóðhátíðar- degi íslendinga, sem er i dag. í filefni dagsins er blað- ið tvöfalt að stærð. 16 síðna aukablað fylgir og er það helgað baráttu kvenna, en 19. júní næstkomandi eru 50 ár liðin síðan konur fengu kosningarétt á íslandi. — Fimm mætar konuv svara spurningunni: Hver er staða íslenzku konunnar í dag, þá eru greinar um fyrstu kjara- baráttu kvenna, um ísíenzku nútímakonuna og sitthvað fleira. • •*•.••#•&•#*#•** *'• * • * • * *• *********** arar ti Reykjavík. — GO. NÝLOKH) er í Danmörku tilraunum, sem miðuðu að því að komast að raun um hvernig auka mætti snúningsgetu íslenzku nýsköpunar- togaranna gömlu, þannig að þeir yrffu nothæfir til síldveiða með , kraftblökk. Niðurstöður tilraunanna virðast benda eindregið í þá , átt, að hægt sé að auka snúningsgetuna um því sem næst helming, með því að nota stýrisbúnað, austur-þýzkan að uppruna, en nokkuð breyttan. Stýrisbúnaður þessi, sem fólginn er í þreföldu stýri og hólk utan um skrúfuna, hefur verið notaður með göó'um árangri á fljótaprbmmum. Hjálmar R. Bárðarson, skipa- skoðunarstjóri, fylgdist með til- raununum ytra og átti blaðið stutt viðtal við hann í gær af þessu Hilefni. Kvað hann tiíraunirnar 'hafa gefið jákvæðan árangur hv.að stýrisbúnaðinn snerti, en næst 'lægi fyrir aS gera tilraunir til að leysa ýmis tæknileg vandamál í sambandi við staðsetningu nótar og kraftblakkar á skipunum. Þær tilraunir verða aðeins gerðar á sjó með skipunum sjálfum og verð ur væntanlega stýrisbúnaði eins togara breytt í þessu skyni. Lausn in á vandamálinu með snúnings- getuna er frumskilyrði þess að hinar tilraunirnar verði fram- kvæmdar. Tilraunirnar voru.gerðar í Dan- mörku, eins og fyrr-greinir og var notað 6 metra langt skipslík- an úr vaxi á trégrind. t>ær voru gerðar í stórum vatnsgeymi eftir nýlegri aðferð, sem nefnist Planar motion mechanism, en rafmagns- heili reiknaði út niðurstöður hverr ar tilraunar. Teikningar af stýris- búnaðinum og skipslíkaninu voru geröar hér heima. Þegar hafa verlð gerðar snún- ingstilraunir með fimm togara af þessari gerð, til að háfa þær til samanburðar. Þær voru g«rðatr hér á ytri höfninni T samvinmi við Sjómælingar ríkisins. Þá er eftir að komast að raun um, hvort stýrisbúnaðurinn einn er nægjan legur, eða hvort þurfa'muni stefn isskrúfu til að auka stjórnhæfni skipanna enn frekar. Ur því verð- ur reynslan að skera. •'. Eins og menn rnu-na var gerð tilraun til síldveiða á Hallveigu Fróðadóttur fyrir fáum árum. Sú til.raun strandaði einmitt á því að ekki var hægt að ná nógu kröppum hring með skipinu. Nýskbpunartogararnir svoköll- uðu «ru nú orðnir 14—18 ára gamlir og dýrir í úthaldi miðað við þann afla, sem heir leggja á land. Með því að breýta þeim i Framhald á 14. síðu. Herjólfur fer eina fer5 VANDRÆa)AÁSTAND ríkir BÚ í Vestmannaeyjum vegna verkfalls- ins á kaupskipaflotanum eins og skýrt var frá í forsíðufrétt í *œr. Bæjarstjórn staðarins héít fuiul og seiidi beiðni um að undanþága yrði veitt til flutnings á mjólk og vatni. Deiluaðilar héldti ftind í gær og var þar sámhy'ikt, að Herjólfur færi eina ferð til 'Éyja með mjólk og vatn, en ekkiaVrar vörur. NÚ ERU AÐEIÍtS ÞRÍR DAGAR ÞAR TIL DREGID VERÐUR í HAPPDRÆTH ALÞÝÐUBLAÐSINS. HERÐUM SÖLUNA! GLÆSILEGlR VINNINGAR í BODI. DREGH) TVISVAR Á ARJ, EN ENGIN ENDURNÝJUN. HRINGH) Í SÍMA 22710 OG VH) SENDUM MIDA HEIM UM LEH). .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.