Alþýðublaðið - 17.06.1965, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.06.1965, Blaðsíða 5
Verkamannafélagið Dagsbrún BANN VIÐ YFIRVINNU FRÁ OG MEÐ 19. JÚNÍ Samþykkt trúnaðarmannaráðs Dagsbrúnar um stöðvun á , allri yfirvinnu verkamanna tekur gildi frá og með laug- ardeginum 19. þ. m. (Ekki föstudeginum 18. þ. m. eins og áður var sagt). Frá miðnætti aðfaranótt 19. þ. m. er vinna aðeins lieimil á virkum dögum frá kl. 7,20 til kl. 17,00 og á laugar- dögum frá kl. 7,20 til kl. 12,00. í vaktavinnu er aðeins heimilt að vinna samningsbund- inn vaktatíma, en ekki aukavinnu. Þar sem 44 klst. vinnuvika er, er óheimilt að vinna fleiri vinnustundir á viku.- Verði félagsmenn varirviðbrot gegn þessuni ákvæð- um, eru þeir beðnir að l'átá skfifstöfu' Dagsbrúnar vita. Stjórnin. Orðsetiding frá ÁBURÐÁRVERKSMIÐJUNNI h.f. Frá og með 19. júní verður áburður ekki afgreiddur á laugardögum, en aðra virka dagá frá kl. 9 til 15,30. Skrifstofur vorar verða lokaðar á laugardögum frá og með 19. júní til septemberloka. ÁBURÐARSALA RÍKISINS ÁBURÐARVERKSMIÐJAN H.F. NAUÐUNGARUPPBOÐ verður haldið að Síðumúla 20, hér í borg, eftir kröfu G.ialdheimtunnar í Reykjavík o. fl., föstudaginn 25. júní n.k. kl. 1,30 e. h. Seldar verða eftirtaldar bifreiðir: R 756, R 1065, R 2354, R 2501. R 3649, R 6383, R 6688, R 7620, R 7922, R 8611, R 10413, R 10491, R 10907, R 11091, R 11444, R 11660, R 12201, R 13099, R 13246, R 15070, R 15108, R 15446, R 15447, R 15952, R 16383, R 16670, R 16801, R 16876, R 17041, A 1930, G 3052, K 37, K 678, N 19 og Y 297. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Barna- og unglinganámskeið f Kópavogi er að hefjast-námskeið í íþröttum og leikjum á vegum Æskulýðsráðs og ÍeikvaHanefndar. Verður nám- skeiðið ætlað börnum og únfglinguin á áldrinum 5—13 ára. ■ Þátttökugjald kr. 25,Ó0. * • Upplýsingar eru veittar í síma 11447 frá kl, 11—13 og í síma 41228 frá kl. 6—7 e. h. Æskulýðsfulltrúi. Vinnuvélar til leigu Leigjum út litlar rafknúnar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. LEIGAN S.F. Sími 23480. HjólbarSavSSgerðir OPIÐ AIILA DAGA (DÍKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) mk KL. 8 TDj 22. Gúnunívinmisíofan h/t Skipholti 35, Reykjavfk. frisk heiibrigð húð vestmannaeyjuM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTIS ÞÉR ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. ÞJÓÐHÁTIÐIN í MOSFELLSSVEIT SÚ nýbreytni var tekin upp á I Dagskrá hennar verður: Þjóðhátíðardaginn í fyrra, að efna j Safnast verður saman við vega* til útihátíðarhalda við Varmár- 1 mót Reykjalundar hjá Meltúni kl. skóla í Mosfellshrepp og voru 13,20; og lagt af stað í skrúð- saman ofin vígsla sundlaugar og 1 göngu með lúðrasveit drengja I þjóðhátíð. j fararbroddi undir stjóm Birgis Með þessa góðu reynslu að bak Sveinssonar kennara kl. 13,30. hjarli, sem af þessari samkomu Gengið verður að Varmárskóla. fékkst, hvað snertir fjölmenni úr Þar mun sveitarstjóri Matthías sveitinni og nágrannasveitum og Sveinsson setja samkomuna. Síðan vel heppnuð dagskráratriði, hefur hefst guðsþjónusta. Sr. Bjarnl Þjóðhátíðarnefnd Mosfellshrepps Sigurðsson prédikar. Kirkjukór ákveðið að halda hátíðarsamkomu I Lágafellssóknar syngur. Organisti nú 17. júní. I Framhald á 15. síðu BIFREIÐAEIGENDUR Önnumst allar þær viðgerðir og stillingar, er þér þurfið á að halda viðkomandi vélinni í bifreið yðar. AUTOLITE KVEIKJUPARTAR. — Leggjum áherzlu á góða þjónustu. — BIFVÉLAVERKSTÆÐIÐ SÍMI 30690 (viS Köilunarklettsveg) Plastplötur ÍTALSKA HARÐPLASTIÐ er nú aftur fyrirliggjandi, einlitt og í viðareftirlíkingum. Plötustærð: 280x130 cm. Verð kr. 578,00 pl. Balcplötur kr. 397,00 og kr. 442,00 pl. Enn fremur er fyririiggjandi: WIRU-PLAST, plasthúðaðar spónaplötur, 8—19 mm. Plötustærð: 250x180 cm. Viðareftirlíkingar: álmur og teak. Einlitar, hvítar, bláar og beingular. Páll Þorfeirssen 4 (0. Sími 1 64 12. STAÐA SLÖKKVILIÐSSTJÓRA í Hafnarfirði er hér með auglýst laus til umsóknar. — Iðn- eða tæknimenntun áskilin. Laun samkvæmt 19. launaflokki launasamþykktar Hafn- arfjarðarkaupstaðar. Umsóknir, ásamt upplýsingum ura menntun og fyrri störf, sendist skrifstofunni fyrir 26. þ. m'. Bæjarstjórinn í Hafnaríirði. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 17. júní 1965 J|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.