Alþýðublaðið - 17.06.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 17.06.1965, Blaðsíða 14
Emil . . . Framliald af 3- siffu. Sovétríkjunum síðan þú varst þar á ferð árið 1958? — Breytjngarnar eru mikl- ar, sérstaklega tók ég eftir mikilli framför á afkomu al- mennings- Mér fannst fólk mun betur klætt nú, en almennt var 1958. Bílum hefur fjölgað verulega og gífurlega mikið er byggt af íbúðum, sem flestar eru þó mjög litlar á okkar mælikvarða. Einnig er mikið um margvíslegar aðrar fram- kvæmdir t. d. byggingar fisk vinnslustöðva o. þ. h. — Rædduð þið einhver sérstök vandamál, þú og sov- ézki sjávarútvegsmálaráðherr- ann — Við ræddum ýmis mált er snerta báðar þjóðirnar, eins og til dæmis hvernig megi reyna að forða árekstrum á veiði- svæðum þar sem íslenzki og sovézkj flotinn eru að veiðum í senn- Mér virtist hann mjög áhugasamur um að reyna að koma í veg fyrir árekstra og hef ég falið skipaskoðlun^ii* stjóra að reyna að finna heppi lega leið til að forða því, að leiðindaatvik endurtaki sig. Einnig ræddum við möguleika á samstarfi á sviði vísinda, fiskirannsókna og í veiði- tækni- Þegar hefur komizt á samvinna varðandi sumarsíld- veiðamar. Hefur hún gefið góða raun og ætti að vera mögulegt að færa þessa sam vinnu inn á fleiri svið. En þest’i mál eru öli’ á frumstigi enn sem komið er. Ég bauð Ish kov að koma í heimsókn til ís- lands. Hann hefur enn ekki tekið ákvörðun um hvort hann þiggur það boð, en gerir það væntanlega innan skamms. — Þú komst við í Kaup mannahöfn á lieimleiðinni — Já, flokksþing danskra jafnaðarmanna var að hefiast þar og var ég við'-taddur setn- ingu þingsins. Þeir halda sín flokksbing aðeins fjórða livert ár. og barna vora mættir um 8no fnlÞrúar auk mikils fiönda erlendra gesta. Ég sat binvið tvo fvr=tu daeana og flutti bnr stu4t ávarn b”’ sem ég meðal annars þakkaði dönc‘kum jafn- aðarmönnum afstöðu þeirra og I frábæra liffveizlu í handrita- málinu, sagði Emil að lokum- Togarar . . . Framh. af bls. 1. i síldveiðiskip, ynnist það tvennt, i að flotanum bættust frábær sjó- skip og traust, sem gætu aflað mikils arðs í þjóðarbúið og ekki væri lengur þörf á að selja þau úr landi- fyrir litlu meira en brota járnsverð. Reynslan af Hallveigu FFóðadóttur staðfestíir að þessi skip geta borið 2000—3000 mál af síld. Hér er miðað við lestarrými eingöngu. Hins vegar eru flest bessara skipa með gufuvél og því eeta fylgt bæði kostir og gallar. Oufuvélin er seinni í manúver- ingu, en henni fylgir hins vegar ekki mikill hávaði. Óvíst er hvenær framhald verð- ur á tilraununum, en búast má við að undirbúningi verði hraðað eft- ir föngum. FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ Þjóðhátíffardagur íslendinga 8.00 Morgunbæn: Björn Magnússon prófessor flytur. jP-05 Hornin gjalla: Lúðrasveitrn Svanur leilcur. Stjórnandi: Jón Sigurðsson. 8.30 íslenzk sönglög og alþýðulög. 9.00 Fréttir — Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.20 íslenzk lög af ýmsu tagi. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 íslenzk kór- og hljómsveitarverk. 12.00 Hádegisútvarp. 13.40 Frá þjóðhátíð í Reykjavík: a. Hátíðin sett. Ólafur Jónsson lögreglufulltrúi, formaður þjóffhátíðarnefndar. b. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Séra Emil Björnsson messar. Dómkórinn og Guðrún Á. Símonar óperu- söngkona syngur. Dr. Páll ísólfsson leikur á orgelið. e. 14.15 Hátíðarathöfn við Austurvöll. Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, leggur blómsveig að fótstalli Jóns Sigurðs sonar. Þjóðsöngurinn leikinn og sunginn. Forsætisráðherra, dr. Bjarni Benedikts- son, flytur ræðu. - Ávarp Fjallkonunnar. Lúðrasveitir leika. d. 15.00 Barnaskemmtun á Arnarhóli. Söngvar og ljóð; Carl Billich leikur undir. Tvöfaldur kvartett úr Þjóðleikhúskórnum syngur. Karl Guðmundsson, Guðmundur Pálsson o. fl. flytja atriði úr leiknum „Almansor konungssyni" eftir Ólöfu Árnadóttur. Bessi Bjarnason'og Hjálmtýr Hjálmtýsson flytja spaugilegan söngvaþátt um tvo afl- raunamenn. Orion-kvartettinn leikur. Tvöfaldur kvartett, Árni Tryggvason o. fl. bregða upp íslenzkri þjóðlífsmynd. Emilía Jónasdóttir, Árni Tryggvason og Bessi Bjarnason flytja leikþátt. Lúðrasveit barna og unglinga leikur undir stjórn Karls O. Runólfssonar. Klemens Jónsson stjórnar leikþáttum og skemmtuninni í heild. 16.00 Miðdegistónleikar. 17.00 Frá þjóðhátíð í Reykjavík. a. Hljómleikar á Austurvelli. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. b. 17.45 Frá íþróttaleikvanginum í Laugar- dal. Einar Björnsson, formaður Knatt- spyrnuráðs Reykjavíkur, flytur ávarp. Sigurður Sigurðsson lýsir íþróttakeppni. 18.45 íslenzkir miðaftantónleikar: a. „Fjalla-Eyvindur“, forleikur eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Igor Buketoff stjórnar. b. Hátiðarkantata eftir Emil Thoroddsen. Guðrún Á. Símonar, Ketill Jensson, Guð- mundur Jónsson og Þjóðleikhúskórinn syngja með Sinfóníuhljómsveit íslands. Stjórnandi: Dr. Victor Urbancic. Lesari: Jón Aðils. 19.00 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Frá þjóðhátíð í Reykjavík: Kvöldvaka á Arnarhóli. a. Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjórnandi: Jón Sigurðsson. b. Auður Auðuns, forseti borgarstjórnar, flytur ræðu. c. Karlakór Reykjavíkur syngur. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. d. Rut Jacobson, óperusöngkona frá Svíþjóð, syngur. Við píanóið: Carl Billich. e. Kristbjörg Kjeld og Arnar Jónsson flytja gamanþátt eftir Guðmund Sigurðsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Dansinn dunar: Útvarp frá skemmtunum á Lækjartorgi, Lækjargötu og Aðalstræti. Hljómsveitir Svavars Gests, Ásgeirs Sverris- sonar, Grettis Björnssonar og Lúdósextett- inn leika. Söngvarar: Ellý Vilhjálms, Ragnar Bjarnason, Sigríður Magnúsdóttir, Grétar Guðmundsson og Stefán Jónsson. Kynnir á Lækjartorgi: Svavar Gests. 02.00 Hátíðarhöldunum slitið frá Lækjartorgi. — Dagskrárlok. Finnlond - Sovéfríkin | 77.7. -317. 75 daga fei-ð Verð kr. 15.600.00 y///y/^ Fjölbreytt og óviðjafnanleg ferð, þvert yy yfir Rússland allt suður i Kákasíu. Dvalist á vv baðströnd við Svartahaf, skoðaðir sögustaðir, VV söfn, leikhúsferðir, Ferðir, hótel, matur og leið- /O sögn innifalin í Verði. Flogið með flugvélum Loftleiða. ý// Fararstjóri: Reynir Bjarnason, landbúnaðar- w kandidat Moskvuháskóla. yy Ferðaáætlun: 17. júií: Flogið til Helsinki og y/ dvalið þar í sólarhring, 18. júlí: Farið méð jám- braut til Leningrad og dvalið þar 2 daga. 21. júlí: Flogið til Riga og dvalið þar einn dag. 22. júlí: Flogið til Kiev og dvalið þar einn dag. 23. júlí: Flogið til Sochi við Svartahaf, og dvalið þar 4 daga á baðströndinni. 28. júlí: Flogið til Moskvu og dvalið þar í 3 daga. 30. júlí: Farið með járnbraut til Helsinki. 31. júlí: Flogið til islands. LflNDSaNfV FER6ASKRIFSIOFA Skólavörðustíg 16, II. haeð I % mzr • 1 'fHT' * BILLINN Rent an Icecar Sími 1 8 8 3 3 14 17. júnf 1965 - ALÞÝÐUBLAÐI0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.