Alþýðublaðið - 19.06.1965, Page 2

Alþýðublaðið - 19.06.1965, Page 2
eimsfréttir sidasfliána nótt ★ SAIGON: — Bandaríkjamenn beittu í fyrsta skipti í gær liinum risastóru sprengjuþotum sínum gegn hermönnum kommún- ista í Suður-Vietnam, og er stríðið því komið á nýtt og alvarlegt stig. Alls réðust 30 B-52 þotur á stöðvar Vietcong í skóglendi 40 km. vestan við Saigou, en árangur virðist liafa orðið litill sein enginn. ★ PEKING: — Kinverska stjórnin lýsti því yfir í dag, að öll- iim nauðsynlegum undirbúningi að sendingu sjálfboðaliða til Viet- tiam væri lokið og færu sjálfboðaliðarnir þangað jafnskjótt og iiess væri farið á leit, ★ LONDON: — Áform um að scnda friðarnefnd brezkra sam veldisrikja undir forsæti Wilsons, forsætisráðlierra Breta, til deilu aðila í Vietnam-deilu, liafa valdið alvarlegri sundurþykkju á sara veldisráðstefnunni. Tanzanía og Kenya hafa lagzt gegn áformun um og Asíuríki látið í Ijós efasemdir. Það var í fyrradag að ráð etefnan ákvað að senda nefnd skipaða leiðtogum Ghana, Ceylon líígeríu, Trinidad og Tobago og Bretlands til Peking, Hanoi, Saigon, IVIoskvu, Washington og New York. ★ MOSKVU: — Rússar hafa tekið illa í friðarnefndar-áform TVilsons forsætisráðherra í Vietnam-deilunni. í Peking hefnr ekk- crt verið látið uppi um skoðun kínversku stjórnarinnar. „Izvestia" segir, að Wilson vilji fyrst og freinst sýna andstæðingum stefnu lians í Victnam-málinu hvað brezka stjórnin leggi mikla áherzlu á baráttuna fyrir friði. ★ WASHINGTON: — Samtök Ameríkuríkja lögðu til í gær, að mynduð yrði bráðabirgðastjórn í Dóminikanska lýðveldinu og Ivosniugar yrðu haldnar innan sex eða níu máuaða. Tillagan kemur fram í skýrslu fjögurra manna nefndar, sem nýkomin er frá lýðveldinu. ★ KENNEDYHÖFÐA: — Bandaríkjamenn skutu í gær öflug- tistu cldflaug heimsins, Titan 3-C, í fyrstu reynsluferð sína. Ætl- vnin er að Titan 3-C skjóti mannaðri „geimrannsóknarstofu“ á braut fyrir 1968. Tilraunin heppnaðist mjög vel og var ein sú etórkostlegasta, sem átt hefur sér stað á Kennedyhöfða. ★ MOSKVU: — Tito Júgóslavíuforseti kom í gær til Moskvu I fyrstu heimsókn sína til Sovétríkjanna síðan Krústjov var steypt, ★ PEKING: — Kínverjar tilkynntu í gær, að þeir mundu leggjast gegn þátttöku Rússa á ráðstefnu Asíu- og Afríkuríkja í Algeirsborg 29. júní. í fyrirsögn á forsíðu í „Alþýðudagblaðinu“ sagði, að Sotvétrikin væru ekki Asíu- eða Afríkuríki og liefðu því ekki rétt til þátttöku. ★ STOKKHÓLMI: — Tage Erlander, forsætisráðlierra Svía, Itom til Stokkhólms í gær að lokinni heimsókn sinni til Sovét- rikjanna. Á mánudag kemur Krag, forsætisráðherra Dana, í viku Jheimsókn til Svíþjóðar. ★ BELGRAD: — Yfir 10.900 manns liafa yfirgefið heimili sín í Norður-Júgóslaviu og um 20.000 börn verða flutt burtu vegna Dónárflóðanna. r ra uarnasticiniiivuiiiiiiii <1 mnmuuu. aiui n.ygsvaauii, /uura ndiiuuiauutm ug acaai Djaiudaua aikcuuuui börnunum. — (Mynd: JV). LÍTID UM ÖL¥UN Á ÞJÓÐHATlÐiNNI ÖFLUGASTA ELDFLAU6IN Kennedyhöfða, 18. júní. (ntb—reuter). Bandaríkjamenn skutu í dag ijflugustu eldflaug heimsins í tfyrstu reynsluferð sína. Geirn- skotið heppnaðist vel í alla staði og var jafnframt eitt hið stórkost legasla, sem átt liefur sér stað á Kennedyhöfða. Tólf mínútum eftir að eldflauginni, seni vegur 710 lestir, var skotið, kom hún 9.5 lesta þungu blýtungli á braut í 184 (kiiómetra jarðfirð. Bandaríkja- anenn hafa aldrei áður skotið eins þungu gervitungli á braut. Bandaríski flugherinn hefur smíðað eldflaugina, sem kallast *Titan 3—C. Robert McNamara landvarnaráðherra sagði eftir geim «kotið, að flugherinn ynni nú að t smíði mannaðrar geimrannsóknan J stofu. Flugherinn telur að Titan 3 —C geti komið rannsóknarstofu eða geimstæði út í geiminn fyrir | 1968. Tveir menn eiga að vinna , á þessu „verkstæði” og fást við Framhald á 5. síðu. Reykjavík( ___ GO. I hleypt hafðl verið út af skemmti Samkvæmt upplýsingum lögregl stöðum' sem veittu vín- en ekki unnar í Reykjavík og nágrenni var Það sv0 alvarlegt að nein var þjóðhátíðardagurinn óvenju vandræði hlytust af. , friðsamur að þessu sinni. M,jög lít En§in ^ urðu á fólki °S on8ar , ið bar á ölvun og er Það einróma i álit að þar eigj drýgstan hlut að •máli, sú ráðstöfun fjármálaráð herra að íoka útsölum Áfengis i verzlunarinnar daginn áður. Erlingur Pálsson yfirlögreglu þjónn í Reykjavík, sagði að hátíð arhöldin í Reykjavík hefðu far ið fram með sérstökum menningar brag. Hann taldi mikla bót af ráðstöfunum fjáfmúlaráðher f ns í sambandi við vínsöluna og einn ig 'af þeirri nýbreitni að hafa ungl jngadans við Miðbæjarskólann- Þá taídi hann til bóta, að úti skemmtunin á Arnarhóli um kvöld ið hafi ekki byr jað fyrr en kl. hálf níu í stað 8 venjulega. Á þjóðhátíðarhelginni voru ein ungis 32 menn teknir úr umferð vegna ölvunar- Einn bílstjóri var tekinn fyrir ölvun við akstur og einn Ieigubílstjóri fyrir vínsölu Lögreglan hafði sérstakan við búnað til að stemma stigu við leynivínsölu og telur að það hafi tekist að mestu. Að vísu bar nokk uð á ölvun í bænum, eftir að skemmdir voru unnar á mann virkjum eða tækjum í sambandi við hátíðarhöldin. FLrasagnijr lögreglunnar í & Framh. á 5. síðu. Báðar bifreiðarnar skemmdust mikið. — (Mynd: R.L.). HARÐUR ÁREKSTUR VIÐ HLÉGARÐ Reykjavik. — ÓTJ. ÞRENNT slasaðist er drukkinn ökumaður fólksbifreiðar keyrði í veg fyrir Mosfellssveitarrútuna skammt fyrir neðan Hlégarð í gær. FJÖRUTÍU TÍMA SIGLING AF MIÐUNUM Eskifirði — MB.GO, Síldarverksmiðjan á Eskifirði hefur nú tekið á mótj 50.000 mál uin síldar og lokið er bræðslu á 40 000 málum. Vinnslan hefur Krossanes kom til Eskifjarðar í fyrradag með 1400 mál síldar af miðunum norður við Jan May en- Skipið var 40 klukkustundir á leiðinni. Vonlaust er að hugsa gengið mjög vel algerlega stór til að salta þá síld sem þaðan áfallalaust. berst. Hins vegar standa vonir til að síldin fari að koma upp úti fyrir Austfjörðum og er Jón Ein ars on á Hafþóri á verði yfir henni. Ekkert sérstakt var um að vera í gær, enginn hátíðarbragur á plássinu, enda éru allir að vinna og hrekkur ekki til. Ökumaður stóru bifreiðarinnar hemlaði samstundið, en það nægði ekki til að koina í veg fyrir harð- an árekstur. Tvennt af því sem meiddist, lilaut aöeins óverulegan skaða, en hið þriðja, sem var kona, rifbeinsbrotnaði og marðist mikið. Tvíbrotnaði Reykjavík. — ÓTJ. ÁTTA ÁRA drengur tvíbrotn. aði á handlegg er hami varð fyrir bifreið fyrir framan Austurbæjar. bíó í gær. Hann hlaut einnig nokkur meiðsli, og var fluttur á Laudakotsspítala til aðgerðar. 2 19. júní 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.