Alþýðublaðið - 19.06.1965, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.06.1965, Blaðsíða 3
RISAÞOTUM BEITT GEGN VIETCONG Saigon, 18. júní. (ntb-reuter). I Bandaríkjamenn beittu í fyrsta sinn í dag hinum risastóru' sprengjuþotum sínum gegn Viet-1 cong hermönnum kommúnista í | Suður-Vietnam. Striðið er því! komið á nýtt stig, að því er sagt var í Saigon í kvöld. Alls var 30 B—52 sprengjuþot- um beitt gegn Vietcong í skóg- Dregið í happdrætti Krabbameinsfélagsins 17. JÚNÍ var dregið í sumarhapp- drætti Krabbameinsfélags Reykja- víkur um tvo vinninga, Consul Cortina bíl og hjólhýsi. Happ- drættið gekk óvenju vel að 'þessu sinni og seldust miðar, nær alveg upp. Vinningarnir komu á eftir- talin númer: Consul Cortina: 32381. Hiólhýsi: 26201.. Vinninganna má vitja í skrif- stofu félagsíns að Suðurgötu 2.2. lendi 40 km. vestan viff Saigon. Þoturnar komu frá herstöð á Gu- am á Kyrrahafi og snéru þangað aftur eftir að hafa fengið elds- neyti í lofti yfir Okinawa. Ekki hafði verið skýrt frá ár- angri árásarinnar í kvöld. En AFP hermir, að flestir hermenn Viet- | cong á árásarsvæðinu hafi verið farnir er árásin var gerð og sam- kvæmt því hefur árásin mistek- izt. í dag lýsti kínverska stjórnin yfir því, að öllum nauðsynlegum undirbúningi að sendingu sjálf- boðaliða til Vietnam væri lokið og færu þeir þangað jaínskjótt og þess væri farið á leit. Góðar heim ildir í Saigon herma, að stjórn Suður—Kóreu hafi ákveðið að senda heilt herfylki, um 12 þús. menn, til Suður—Vietnam, ef þess verður farið á leit. Bandarískar flugvélar héldu á- fram loftárásum á Norður—Viet- nam í dag. Tjón var unnið á nokkr Framh. á bls. 5. Klemmdist milli veggs og palls Reykjavík. — OTJ. ELLEFU ára drengur slasaðist á höfði um tíu leytið í gær er hann klemmdist milli veggs og Slasabist í strætisvagni Reykjavík. — ÓTJ. SAUTJÁN ára stúlka, sem var farþegi í strætisvagni í gær, slas- aðist er hann lenti í árekstri við leigubifreið á Ægissíffu. Aðrir meiddust ekki. EDVARÐ Á SJÚKRAHÚSI palls á vörubifreiff. Vörubifreiðin stóð í porti viff Frakkastig 12, en portið er opiff út að Grettis- götu. Hún var mannlaus og fór drengurinn upp í, og hefur rjál- að við eitthvaff í bifreiðinni með þeim afleiðingum að bifreiðin rann af stað, þvi hún stóff í nokkr um halla. Drengurinn varð hræddur og hijóp út, og þrýsti sér upp að veggnum til að sleppa við bifreið- ina. En áður en hann stökk út, hafði hann komið við stýrið og l.agt á það, svo að bifreiðin fór alveg npp við vegginn. Lenti höf- uð drengsins milli pallsins og yeggsins og skarst hann viðþað allmikið. Torfi Jónsson hjá rann- sóknarlögreglunni, sem hafði rannsókn málsins með höndum, sagði þó að meiðsli hans væru ekki alvarleg, og fékk hann að fara heim til sín eftir að gert hafði verið að þeim. Reykjavik — EG. Eðvarð Sigurðsson, formaður Verkamannafélag ins Dagsbrúnar var lagður inn á Landakotsspítala síðastliðinn miðvikudag, en hann hafði fengið kransæðastífl.u. Eðvarð hefur undanfariS verið einn helzti talsmaður verkalýðs félaganna Jhér syðra i samninga ] umleiti'nnm við atvinnurekendur,, en Guðmundur J. Guðmundsson j varaformaður D?gbrúnar tekur ' nú við samningas^örfum af Eðvarð sem verður f-rá um óákveðinn tíma. 17. JÚNI var minnzt i Mos- fellssveti með hátíðahöldun. og voru þau fjölsótt og vel heppnuð í alla staði. íbúar í Mosfellssveit héldu þjóð- hátíðardaginn fyrst hátíðleg- an í fyrra, er ný sundlaug var vígff að Varmá. — Viff birtum hér tvær myndir af hátíðahöldunum. NeKri mynd in er tekin er skrúðganga fer framhjá gamla skólahús- inu að Brúarlandi, en sú neffri er sóknarpresturinn, séra Bjarni Sigurffsson, pré- dikar. — Til hliffar stendur Hl kirkjukórinn og lengst t. v. er Hjalti Þórðarson, stjórn- andi hans. — (Myndir: R.L.). SKÓGAFOSS KOM Á ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGINN Reykjavík, GO. í GÆR, á þjóðhátíðardaginn, lagff ist Skógafoss að bryggju í Reykja- vík í fyrsta skiptj. Skipiff kom á ytri höfnina upp úr hádeginu og kom uppaff um hálfsjö leytiff. Skip inu var hleypt af stokkunum 13 febr. sl. og afhent eigendum liaiin 20. maí. Samið var um smíði þess í ágúst 1963. Skipasmío'astöðin er Aalborg verft í Álaborg. Skipið er annað tveggja systur skipa sem samið var um smíð.i á samtímis. Hitt er Reykjafoss, sem verður afhentur félaginu í haust Skógafoss er rúmir 95 metrar á lengd, breiddin er 13,42 m- og djúpris+a 6,6 metrar. Hann er 2614 tonn brúttó- Ýmsar nýjungar er að finna í skipinu. T.d. ganga allir lesta rammar niður fyrir þilfarið. Lest ar eru tvær og báðar miðaðar við fllutning elmennrar stykkja)»öru og stórflutninga, en eru jafnframt sérstaklega hentugar til flutninga á ópakkaðri vöru. Aðalvél skipsins er 5 strokka Skógafoss, hiff nýja skip Eimskipafélagsins, á ytri höfninni í Reykjavík. — (Mynd: Alþbl.). dieselhreyfill smíðaður af Bur meister og Wain. Hann er 2500 hestöfl. Ganghraði skipsins var 15 sjómilur( en gera má ráð fyr ir að ganghraði skipsins fullhlað ing verði um 14 mílur- Hjálparvél ar eru 3, einnig af Burmeistep og Wain gerð. Þær eru 285 hestöfl J 'hver- Áhöfn skipsins er 26 menn og búa þeir allir í eins manns her bergjum. Þá er sjúkraherbergi ©g herbergi fyrir tvo farþega auk eins herbergis, sem nota má til hvers sem vera skal. Siglingatæki eru öll 'af nýjustu og Mlkomnustu gerð og í skioinu er fullkomið eldvarnarkerfi. Und irbi'iriing »i <:iTi''?!i cV;»>oir>s og effirlit með henni, hafði Viggó E. Maack skioaverkfræðingur á hendi. Honum til aðstoðar hafa verið Jóms Böðvarsson skinotíóri og Gei'* Geirsson yfirvé'-'ilíári. Skin-tióri í bessari fyrstu ferð var JónaK Böíívarsson. en sfffan mun M^enús Þor«fpinsson taka við skininu. Yfirvélstióri f Jóm frúferðinni var Geir Geirsson Fi-ítTnbalrf & S. tsfSVn ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 19. júní 1965 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.