Alþýðublaðið - 19.06.1965, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 19.06.1965, Qupperneq 11
00000000000000000<000<0000000000<XX Fulltrúar á fundi íþróttasambanda Norðurlanda. — (Mynd: Þórir Óskarsson). Norrænir /jbróttaleið- togar á fundi í R.vík í GÆR hófst í Reykjavík fundur íþróttasambanda Norðurlanda. Fundinn sitja 29 leiðtogar, þ.á.m- forsetar allra sambandanna, nema danska, en hann forfallaðist á síð ustu stundu. Á dagskrá fundarins eru 13 mál og honum lýkur á morgun. Fund ir sem þessir hafa staðið síðan 1926, en þá var ísland fyrst með. Fyrst komu aðeins saman full trúar Svíaf Dana og Norðmanna, Sjálenzkir knattspyrnumenn leika í R.vík í næstu viku Þórólfur leikur með KR á miðvikudag Á MÁNUDAG er væntanlegt ýmsir beztu knattspyrnumenn en 1921 mættu Finnar fyrst og ísland sendi fyrst fulltrúa 1926. Fréttamenn ræddu lítillega við hina erlendu gesti í gær á Hótel Sögu. Þeir voru allir sammála um mikla þýðingu funda sem þessara. Leiðtogarnin kynnast vandamál um hvers annars og gera sam eigjnlegar ályktanir. Ofarlega á lista málanna eru fjármálin, skipu lag og áróður fyrir íþróttum, sér staklega gagnvart æskunni. Þeir voru einnig sammála um, að ekki væri nóg að fá æskuna til að leggja stund á ýmsar íþróttir — Framhald á 15. síðu ÍÞRÓTTAMENN efndu til keppni og sýninga á þjóðliá- tíðardaginn að venju.- Því mið- ur var lítil reisn yfir þeim þætti hátíðarhaldanna að þessu sinni og greinilcgt er, að vanda verður betur til þeirra , í framtíðinni, ef þáttur í- þróttafólks á ekki að' verð'a 1 íþróttahreyfingunni til minnk- unar. Fyrst skulum við ræða lít > illega um skrúðgöngu íþrótta- 1 fólksins. í Reykjavík eru nú ’ yfir 20 íþróttafélög og félaga- fjöldi þeirra er rúml. 10 þús. , Hvernig var nú þessi ganga íþróttafólksins, þar sem við- , staddir voru m. a. forseti ís- lands, herra Ásgeir Ásgeirs- > son, ráðherrar, sendimenn er 1 lendra ríkja, borgarstjórnar- menn og æðstu menn íþrótta- hreyfingarinnar. Aðalkjarninn í þessari göngu voru börn, sem nú taka þátt í 1 íþróttanámskeiðum íþrótta- bandalags og íþróttaráðs | Reykjavíkurf og vissulega i stóðu þau sig vel. Þátttakendur íþróttafélaganna í göngunni 1 hafa varla verið fleiri en 50. 1 Meðan þessi skrúðganga er | ekki betur undirbúin en þetta, , er betra að sleppa henni, eða efna t. d. aðeins til skrúð- 1 gangna íþróttafólks á fimm ára ’ fresti, og hafa hana þá myndar | lega. Annars er eitthvað bogið , við þetta allt saman, annað , hvort er hér um ótrúlegt áhuga i leysi félaganna að ræða, eða læman undirbúning þeirra, ’ sem stjórna þessum málum, nema hvort tveggja sé. Eitt er i víst, svona getur þetta ekki gengið, eins og þessu var hátt- 1 að nú, er það íþróttahreyfing- unni til skammar. Ef íþrótta- menn ætla að halda þjóðhátíð- ardaginn hátíðlegan, sem sjálf sagt er, verður að vera mun meiri i-eisn óg glæsibragur yfir þessu. íþróttafélögin verða að hefja undirbúning í líma, ákveða fjölda félaganna -í’ göngunni og æfa- sig,-tr d._að ganga „í- takt,” þó ekki vséri meira. Slík fjölmenn skipuleg ganga, þar sem í'ulltrúar .allra . íþróttafélaganna í - borginni, minnst 50 frá hverju,—kæmu í búningum sínum (hreinúm ög þokkalegum) myndi vissuléga skapa „stemmningu” þegar í upphafi mótsins, og - setja eftirminnilegan blæ á það. Frjálsíþróttakeppnin tókst ekki vel að þessu sinni, fáir þátttakendur, lítil keþpni og afrek í lakara lagi. Við því er lítið að gera, áhugi er því mið- ur ekki mikill fyrir . frjálsum íþróttum nú og þátttaka-nær eingöngu úr Reykjavikurfélög , unum. Utanbæjarménn ' taka flestir þátt í mótum sinna .hér« aða á þessum degi, eins og eðli1 legt er. Fimleikaflokkur KR' sýndi og tókst sú sýning'alivel,, einnig var sýnd glíma ög ségja . má, að það hafi vakið mesta ö athygli þeirra útlendinga, sem^ staddir- voru á -Laugardalsvelli, - en íslenzkir ■ áhorfendur-voru ; ekki yfir sig hrifnir. Keppni , ungra drengja í knattspyrnu* var allgóð og skemmtileg. Eins og segir í upphafi1 þessa greinarstúfs var iítil' reisn yfir þætti íþróttaféiag- anna í hátíðahöldunum og vanda yerður betur til alls und irbúnings næsta ár.. Væri ækki ráð að skipa sérstaka nefnd -til • að undirbúa "-þennan trátt"há-J tíðarhaldanna? E.t.v. er éinhvér i nefnd starfandi, en sé svo, ■ þarf hún að vanda. betur..Jtil.' undirbúningsins - -í .framtíð- <( inni. — öe. hingað til lands úrvalslið Knatt- spyrnusambands Sjálands, SBU, á vegum KR. í liði þessu eru tryggður fyrir 6 milljónir Dana, þ.á.m. tvein landsliðsmenn, sem léku í liði Dana sem sigraði Finna með 3 gegn 1 nýlega. Danirnir leika hér þrjá leiki, sá fyrsti er við KR á miðvikudag og m.a. mun Þórólfur Beck leika með félögum sínum. Þess má geta, að Glasgow Rangers, félag Þór- ólfs fór fram á að hann væri tryggður fyrir upphæð sem svarar til 6 millj. ísl. króna. Annar leik- ur, SBU, verður við Keflavík á föstudag og sá síðasti sunnudag- inn 27. júní, þá við úrval lands- liðsnefndar. Það verður ágæt æf ing fyrir landsleikinn við Dani 5. júlí. Fyrir þrem árum léku SBU úrval hér á vegum KR og þá unnu Danirnir alla leiki sína. Alls koma hingað 15 leikmenn og 4 farárstjórar að þessu sinni og Frh. á 14. siBu. 'ÓÓOOÓOOOOOOOOÓOOOOOOOOOOOOOOOOOO Sæmilegur árangur íþróttamanna 17. júní Jón Þ. Ólafsson meö bezta afrekið SIÐARI hluti 17. júní-mótsins í frjálsum íþróttum fór fram á Laugardalsvellinum á þjóðhátíðar daginn, en auk keppni í frjáls um íþróttum var sýnd glíma, fim leikaflokkur KR sýndi fimleika og loks var keppt í knattspyrnu. Frjálsíþróttakeppnin 17. júní tókst sæmilega, en engin frábær afrek voru unnin. Lítil barátta var í hlaupagrein unum, það var helzt í 110 m. grindahlaupi, en þar voru aðeins tveir þátttakendur^ Kjartan Guð jónsson, ÍR og Sigurður Lárusson Ármanni. Kjartan sigraði nokkuð örugglega, en tíminn var lélegur enda rak Kjartan sig á nokkrar grindur og náði aldrei góðu jafn vægi í hlaupinu. Hann getur mun meira. Sigurður hefur sennilega ekki verið betri áður. Ólafur Guðmundsson, ‘KF- sigr aði með yfirburðum í 10,0 m. hlaupinu og hljóp á 11 sek. rétt um. Ólafur er greinilega okkar bezti spretthlaupari nú. Halidó'r Gtuðbjdrnsson, KiR. hafðj einnig yfirburði í 800 rn. hlaupinu og keppni var engin. Þór arinn Ragnarsson, KR. varð ann. ar eftir allharða keppni við Þórð Guðmundsson Breiðabliki, er stöð- ugt bætir árangur sinn og nú- hljóp á 2:02,3 mín- Þórarinn he<> Framhald á 10. síðu- ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 19. júní 1965 u

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.