Alþýðublaðið - 19.06.1965, Side 14

Alþýðublaðið - 19.06.1965, Side 14
> r- JÚNÍ fLaugardiigur í DAG er laugardagur 19. júní. Þennan dag árið 1923 getur að líta í 'Alþýðublaðinu fyrirsögn þvert yfir forsíðuna svohljóðandi: Upp með lands- spítalann. Á öðrum stað segir frá því að hátíðahöld kvenna hefjist í barnaskólagarðinum með göngu þaðan á Austurvöll og ræðu af svölum Alþingishússins. veðríð Hægviðri, skýjað, hiti 8—10 stig. É gær var austan eða norðaustan átt á landinu, viðast úrkomulaust. É Reykjavík var norðaustan gola, skýjað, hiti 8 stig. MESSUR Neskirkja, messa kl. 10 árdegis ®éra Frank M. Halldórsson. Laugarneskirkja, messa kl, 11 f.li. séra Garðar Svavarsson- Hátejgsprestakall, messa í Sjó mannaskólanum kl- 11 f.h. séra Arngrímur Jónsson. Kópavogskirkja, messað ki. 2 e.h. séra Gunnar Árnason. Hallgrímskirkja, messa kl. 11 Séra Sigurjón Þ. Árnason. IVIunið Pak- fstansöfnun Rauða krossins Bús'aðaprestakall, messa í Rétt arholtsskóla séra Haukur Guðjóns son sóknarprestur. Langholtsprestakall. messað kl- 11 séra Árelíus Níelsson. Elliheimilið Grund, guðsþjón usta kl. 10 f-h., Ölafur Ólafsson kristniboði prédikar, heimilisprest ur. Dómkirkjan, messa kl. 11, séra Hjalti Guðmundsson. Grensásprestakall, Breiðagerðis skóli, messa kl. 10,30, séra Felix Ólafson. Fríkirkjan í Ilafnarfirði, mess að kl. 10.30 (ath- breyttan messu tíma). Kristinn S'efánsson. Á'pres^akaj'l, messa kl. 2 í Laug arneskirkju, séra Grímur Gríms son. Fríkirkjan í Reykjavík, messa kT. 2, séra Þorsteinn Björnsson. Sýning Guömunaar Guðmunds sonar (Ferró) búið að selja 56 niyndir.um 3 þúsund hafa séð sýn i inguna. síðasti sýningardagur j verður á sunnudaginn og er hún i opin til kl. 10 e h. Hún verður ekki framlengd. Meinleg prentvilla varð í svari Guðnýjar Helgadóttur í aukablaði Alþýðublaðsins sl- fimmtudag- í fimmta dálkj fyrir neðan mynd ina á+ti næst fyrsta orðið í lín unni auðvitað að vera fæstar en ekki flestar., því annars fæst varla meining úr setningunni. Verkakvennafélagið Framsókn. Félagsfundur á morgun sunnu daginn 20. júní í Iðnó kl. 3 e.h. Fundarefni skýrt frá samninga umræðum. — Önnur mál. Félags konur fjölmennið og mætið stund víslega. V-kf. Framsókn. Brosio . . . Framh. af bls. 1. mundssonar. Á þriðjudag fara gest irnir til Þingvalla síðan verður Sog virkjunin skoðuð á heimleið verður komið við í Hveragerði. Þá verður móttaka í ráðherrabústaðn um og kvöldverður verður snædd ur á heimili forsætisráðherra: Á mlðvikudag heimsækir Brozio stöðvar varnarliðsins á Keflavík urflugvelli og að morgni fjmmtu dags fljúga gestirnir utan. Eftirvinnubann . . . Farmhald af síðu 1 Dagsbrúnar á vinnusvæði félags- ins, sem nær yfir lögsagnarum- dæmi Reykjavikur, Kópavog og Selt.iarnarnes. Á vegum Dagsbrúnar mun eitt- hvert eftirlit verða haft með því að samþykkt trúnaðarmannaráðs félaesins um þetta banln verði framfvlgt, að því er Guðmundur J. Guðmundsson, varaformaður Dassbrúnar, tjáði blaðinu i gær. Hann sagði, að ekki mundi þó verða um mikið eftirlit að ræða, bví óhætt væri að trevsta félags- þro=ka manna til að virða bannið. Guðmundur tók sérstakiega fram. að margir teldu að þetta bann næði aðeins til vinnu við Revkiavíkurhöfn, en það er mis- sldlningur, bannið nær til Dags- brúnarbanna í öllum atvinnugrein um á félagssvæðinu. Minningarsjóður um dr. Alexander Forráðamenn Háskólans hafa ákveðið að beita sér fyrir stofnun minningarsjóðs um fyrrv. há- skólarektor, prófessor Alexander Jóhannesson. Minningargjöfum er veitt viðtaka í Reykjavík á skrifstofu Háskólans, í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar í Austur- stræti og bókabúð Lárusar Blön- dals í Vesturveri og hjá Menn- ingarsjóði, Hverfisgötu 21. Annars staðar á landinu veita Happdrætti Háskólans minningargjöfum við- töku. (Frá Háskóla íslands, skrif- stofu rektors. Eyjólfur K. Sigurjónsson Ragnar A. Magnósson Löggiltir endurskoðendnr 'i'lókagötu 65, 1 hæð, síml 17903 Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYL! RYÐVÖRN Skúlagötu 62. Sími 13100. Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina! BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. Sími 13-100 35. p II < ,/,///-/,/* LJJI /M'. ',<f' 0 Q 0 0 0 n i fmjT Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvalsgleri — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. Korkiðian hf. Skúlagötu 57 — Sími 23260. Knattspyrna . . . Framh. af 11. slðu. þeir búa á Hótel Gárði. Aðalfarar- stjóri er Svend/Aage Rentoft- for- maður SBU. Leikmennirnir eru: Markverðir: Mogens Johansen, Köge, Poul Wenner eHnriksen, AB Bakverðir: Carsten Bjerre, AB, Finn Jensen, Roskilde, Niels Yde, AB. Framverðir: Carl Hansen, Köge, Sören Hansen, Lyngby, Claus Petersen, Holbæk, Bjarne Larsen, Lyngby. — Framherjar: Knud Petersen, Köge, Palle Rei- mer, RoskOde, Jör-gen Jörgensen, Holbæk, Erik Dyreborg, Næstved, Kjeld Petersen, Köge, Finn Wis- berg, AB, Per Holger Hansen, Lyngby, Poul Andreasen, Næst- ved. Köge-leikmennirnir Kjeld Pet ersen (miðframherji eða innherji, og Carl Hansen, miðframvörður, léku báðir í danska landsliðinu, sem vann Finna í síðustu viku. T rúlofisgiarhringa Sendum gegn póstkröfu Fljót afgreiðsla. Guðm. Þorsteinsson Bankastræti 12. gullsmiður vHFLGflSON > SOÐBRVOC 20 /«t/ grANit eqsieinaK oq ° plötur Yn útvarpið K^OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO^OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOC Aðalgeir Kristjánsson skjalavörður velur sér hljómplötur. 18.00 Tvítekin lög. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Á kvenpalli. Sigríður J. Magnússon svarar spurningum, Elín Jósefsdóttir fiytur erindi, lesið úr skáld- ritum og leikin tónlist eftir konur. Hildur Kalman tekur saman dagskrána í sam vinnu við Kvenréttindafélag íslands. 21.20 Leikrit: „Línudansarinn og brúðan“ etfir Arvid Brenner. Þýðandi: Óskar Ingimundarson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Laugardagur 19. júní 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristin Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin. 14.30 í vikulokin, þáttur í umsjá Jónasar Jónas- sonar. 16.00 Með hækkandi sól. Andrés Indriðason kynnir fjörug lög. 16.30 Veðurfregnir. Söngvar í léttum tón. 17.00 Fréttir. Þetta vil ég heyra: Eiginmaður minn og faðir okkar Þórhallur Pálsson, borgarfógeti, andaðist hinn 17. júní síðastliðinn. Eiginkona og börn. Jarðarför Önnu G. Jónsdóttur, fyrrverandi húsfreyju í Fornaseli, Álftaneslireppi, sem andaðist 15. júní, fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði mánu- daginn 21. júní kl. 2 e. h. Vandamenn. 14 19. júní 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.