Alþýðublaðið - 19.06.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 19.06.1965, Blaðsíða 15
Brasllía . . . Framhald úr opnu. T*r Barizt gegn spillingu. Stjórninni hefur mikið orðið á- gengt í baráttu sinni gegn spill- ingu, en eftir á að koma í ljós hvort þetta er til frambúðar. Fylk isstjórinn í Bahia hefur sagt, að vegna þess að skattsvik hafa minnkað og þar eð stjórnin hefur reynt að gera framtöl einfaldari hafi tekjur fylkisins verið átta sinn um meiri en árið áður. Barizt er gegn áhrifum sérhagsmunahópa á löggjafarstarfsemi þingsins og ráðstafanir gerðar til að koma í veg fyrir fjárhagsspillingu í rekstri hins opinbera. Hin óvænta tilkynning, sem gefin var út fyrr á þessu ári þess efnis, að flugfé- lagið Panair do Brasil væri gjald þrota, er talin standa í sambandi við baráttuna gegn fjárhagsspill- ingu. Og þrátt fyrir vandamál þau, sem herinn á við að stríða undir forystu Castelo Branco marskálks — en í Brasilíu gætir herinn þess að skipta sér ekki af stjórnmálum svo fremi að ekki sé gengið á rétt hans — vill hann bersýnilega láta stjórnmálamennina fá að gh'ma við þau að loknum frjálsum kosn- ingum. Að minnsta kosti tveir óbreyttir borgarar, Carlos Lacerda, fylkis- stjóri í Guanabara (þ. e. Rio de f Janeiro), og Adhemar de Barros, fylkisstjóri í Sao Poulo, bjóða sig fram í forsetakosningunum á næsta ári. Báðir standa til hægri, vinstrisinnar bíða og sjá hvað setur. Lacerda hefur hafið ákafa , baráttu fyrir því að ná kosningu, en hann er fyrrverandi kommún- isti og blaðamaður og faðir hans var kommúnisti. Hann er frambjóðandi UDN en virðist stundum sækjast eftir fylgi andstæðinga þess flokks. — Hann hefur hlotið stuðning Magel haes Pinto, fylkisstjóra UDN í Belo Horizonte, sem komst í and- stöðu við stjórnina, þegar hún á- kvað að stytta embættistíma hans. En hann veit eins og allir aðrir að oft fer öðru vísi en ætlað er í Brazilíu. Ehrenburg Frh. af 6. síðu. fellum urðu læknarnir sjálfir að taka inn meðulin, áður en sjúk- lingar þorðu að gera slíkt hið sama. Er Ehrenburg hefur lýst að- stæðum í sambandi við dauða Stalíns — miklu lögregluliði, vegatálmunum og grátandi mann- fjölda — segir hann frá óvæntri afleiðingu dauðans: Vinnudagur- inn færðist furðulega fljótt í eðli legt horf, eftir að menn höfðu á stjórnarskrifstofum tekið upp þann hátt Stalíns að vinna frá há- degi fram til tvö-þrjú á nóttunni. í neyranda MjótSi Framhald úr opnu. þögnin mælir til manns kyrrláta sunnlenzka nótt. Laugardalurinn tekur á móti mér eins og móðir þarni, býður mig velkominn með indælli alúð. Ég gæti naumast kosið mér betra hlutskipti en vera gestur hans. Úti leggst nóttin yfir landið í bjartri kyrrð langdægursins, en ég .. . . MOLAR Ást viö fyrstu sýn Sænska kynbomban Ann—Margret, sem er á góðri Ieið með að verða ein af björtustu stjörn um Hollywood, hyggur nú á giftingu. Mannsefn ið er sjónivarpsleika^l að nafni Roger Smith, og er hún með honum í öll um frtfctundum sínum. þau hittust fyrst í San Francisco meðan hún var að leika í kvikmynd inni ,,Once a Thief" en um sama leyti skemmti hann í hæturklúbb- Hann var að yfirgefa hótel sitt, en hún var að koma inn í það- Þau tiorfðust í augu og heim urinn byrjaði að snúast Roger er nokkuð eldri en Ann—Margret og gift ur. Hann og kona hans höfðu þó slitið samvist um fyrir löngu, svo að Ann Margret er enginn hjónadjöfull. Nú bíða þau eftir lögskilnaði tii þess að Roger geti kvænzt aftur. Myndin er af þeim hjúunum. ? Sinatra er að vísu orðinn 47 ára gamall, en það er langt frá þvi að hann hafi misst aðdrátt arafl það er hann hefur á kvenfólk. „Kvennabúr" hans er sízt siðra en það hefur verið, fullt af vel iköpuðum siálfboðaliðum sem eru reiðubúnir að koma hlaupandi hvenær sem hann smellir fingr unum. Sumar eru bein línis ás+fangnar af hon um, en aðrar lifa í von inni um að hann geti komið þeim að í kvik myndaheiminum. Hann hittir enn þá Övu Gardn er sem nú er orðin 42 ára Aðrar vinkonur hans eru m.a- Natalie Wood (26) Jill St. John (24), Dor othy Provine (28) og sú nvhsta hei+ir Mia Farr ow. Hún er aðeins 19 ára gömul. ? Öll Hollywoodborg hvíslar um að nú sé hjónaband þeirra Shirley MacLaine og Steve Park er að fara í hundana. Sambúðin hefur víst t>.,.iSiiih4 "1 ^y 1 (Kl w\ i kvikmyndir skemmtanir ' do&surlög of I. verið eitthvað köld hjá þeim, þá, sjaldan þau eru saman. En Shirley segir öllum blaðasnáp um að fara noj-ður, og niður er þeir spyrja hána um þetta, svo að staðfest ing er ekki fyrir hendi. 1 ? Brúðkaup Ringo Starr er þegar frægt orð ið, en kona hans er hár greiðsludama. Nýlega lét Ringo þau orð íalla að þegar stjarna hans færi að lækka á skemmt anahimninum hefði hann hugsað sér að gerast hár ?reiðslumeistari. heyri samt fagrar raddir náttúr- unnar. Kýr liggur á túni, ær jarm- ar eftir lambi sínu, fugl kvakar í skógi, en hestur sefur hjá lygnu vatni. Ég hef mig ekld í háttinn og nýt þess að skynja tign og unun. Fögnuðurinn verður lífs- reynsla. Þvílík stund gleymist aldrei. Líkaminn heimtur úr helju gagntekst vellíðan og sálin hvíld, og svo í viðbót er svefninn bless- unarlegt tilhlökkunarefni, en ég get ekki sofnað strax, verð að hlusta á móður náttúru trúa mér fyrir leyndarmálum sínum, þegar hún talar við sjálfa sig, og finna höfga angan af sprottnu grasi streyma inn um opinn glugg- ann. Suðurland er mér hjart- fólgnast í friðsælli blíðu ann- ars vegar og örlagaríku sterk- viðri hins vegar. Nú hvílir það signt og þægt í dúnmjúkum faðmi sumarsins, öllum bátum óhætt á sjó, og liljur vallarins keppast að blómgast, árgæzka i byggð og bæ og auðurinn af tekj- um hafs og lands meira en nógur, ef honum væri réttlátléga skipt, en lögmálið um framboð og eftir- spurn varðar mig reyndar engu í nótt, ég er hvorki deiluaðili né sáttasemjari, aðeins gestur á gam- alkunnum stað og nem hann nýj- um skilningi. Laugardalur snertir ósýnilegum fingri streng tilfinningarinnar fyr- ir sunnlenzkum uppruna mínum og ræktarskyldunnar við hann. — Voldugur kliður aldanna niðar í hyl líðandi stundar. Sannarlega er ég kominn heim. Laugarvatni, 13. júní 1965. Helgi Sæmundsson. KastSJós Framhald úr opnu. ar og stjórnar efnahagsmálanna sem eru undir forystu Kosygins forsætisráðherra um, að ör hag vöxtur og góður árangur verði að ganga fyrir flokkssamtökun um og skoðanakerfinu- Auk þess eru sjónarmið ,,Pravda" greini lega gagnstæð skoðunum ,sem komu fram í leiðara í stjórnmáia málgagninu „Izvestia", en blaðið lýsti því yfjr lö^gu eftitr 'fall Krustjovs, að það væri hlutverk trúnaðarmanna flokksins -r/ kynna sér rækilega vandamál framleiðslunnar og taka hagnýt ar efnahagslegar ákvarðanir." En kánnski varpa nokkrar grein ar í ,,Efnahagotíðindi" skýrustu | ljósi á þetta mál. Rit þetta er form lega séð málgagn flokksins en jengu að síður lætur það í ijós ' skoðanir skrifstofuvalds hagfræð inganna. Þannig bir+ist ritstjórn argrein í „Efnahssstfðindum" í marz, þar sem staðhæft var, að efnahagurinn yrði að ganga fyr ir Ptjórnmálunum. Efnah?gurinn er grundvöllur st.iómmálanna, sagði í greininni. * Skoðun Krústjovs. Ritið lagði áherzlu á þetta ^krust jovska" siónarmið þrátt fyrir þá staðreynd, að forýsta flokksins hefði vskýrt svo frá, að þetta gæti ekki lengur átt sér stað. Þannig sagði í grein í janúar hefti helzta flokksmálgagnsins í Úkraníu, að „stiórnmálin yrðu að sitia í fyrirrúmi fyrir efnahags málunum vegna nauðsyniar þess, að pólitísk afstaða sé tekin til allra mála, sem varða uppbygg ingu kommúnismans". Þetta er skoðun, sem „Efnahags+iðindi" hafa sífellt lagzt gegn, og með grein „Pravda" er deilan komin greinilega fram í dagsliósið. Staða Kosygins í þessari deilu kom fram í ræðu þar sem hann vitnaði í Lenín til stuðnings þeirri skoðun, að Gosplan (efna hagsskipulagsnefnd ríkisins) ætti algerlega að vera óháð pólitísku eftirliti. Lenín hefði sagt, að „nauðsyntegt vætri að Gosplani hefði nokkurt siálfs+æði og full veldi", og Kosygin notaði þessa tilvitnun til að rökstyðia sína eigin kenningu um, að rökréttar efahagslegar ákvarðanir verði að vera það eina cem hafa ber til hliðsiónar, þegar næsta fimm ara áætlun verður samin. Ræða Kosygins birtist i mál gagni Go^plans og einnig í „Efna hagstíðindum" ef+ir nokkra bið, en greinin birtist ekki í ..P^avda" og þar sem hér er brugðiið út ar veniu — hlýtur það að vekja athygli. í fyrstu sfórræðu sinni eftir fall Krustjovs lagði Bresjnev á herzlu á mikilvægi Þungaiðnaðar ins, sem væri í fyrsta lagi grund völlur efnahags þróunarinnar og varna landsins og f öðru lagi grundvöliur framleiðsliu) jneyzlu vöru. Kosygjn virðist hafa tekið „krustjovskari" afstöðu gegn þessu sjónarmiði, en afs+aða hans er sú að framleiðsla nevziuvöru verði að sitja í fyrirrúmi. Hvorugur hefur haldjð siónarmiðum sínum til streitu 'síðan Krústiov féll og báðir siglt milli skers og báru og hajgrætt afstöðu sinni mörgfum sinnum. En s-'ðor á be=su ái*i verð ur efnt til flokksbines og ástæða er til að ætla. að deilan harðni bví nær sem dregur að þessu bingi- Tijl' þessa hefur aðeins Pod gorny, sem ætti að hafa mögu leika á að '+aka við af Bresnjev þar sem hann er einn af riturum flokksins tekið oninberlega' af- stöðu og hann er á bandi Kosygins Victor Zorza. Norrænir . . . Frh. af 11. s«Ju. heldur væri nauðsynlegt -* að halda áfram að iðka einhvérja íþrótt allt lífið, sér til ánægju og heilsubótar- iþróttasamböndin sjá ekki um þátt keppninnar sem slík, það gera sér^amböndin, en fiármálin og áróðurinn séu stærsti þátturinn í starfi sambandanna. Hið eilífa baráttumál um áhuga mennskuna er einnig á dagskrá slíkra iunda, en þar verður ávallt að hafa til hliðsiónar ákvæði og reglur alþióðasambanda í hinura ýmsu íþróttagreinum. Á góma bar einnig samstárf I þróttasambandanna í sambandi við sameiginlegar ferðir NorSur landaþióðanna á Olympiuleikána sem geri förina ódýrari fyrir 'alla aðila- Fulltrúarnir lögðu einnig á herzlu á það, að samstarf NorBur 'lanjdianna (á stviði ífrt^tta æííui sér enga hliðstæðu í heiminum og gerðu þau sterkari á alþióðarátf stefnum og mótum. Að lokum létu hinir erlendu full trúar í n.jós mikla ánæeiu með mót tökur og skipulág fundarins hér, sem þeir sögðu, að væri til mik illar fyrirrnyndar. Tek atf mér hvers.konar þýS'mgar úr og á ensku. EI9UR GUÐNASONí Skipholti 51 - Sími 32933. ! löggiltur dómtúlkur og hkjala- þýðandi. SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Símí 16-2-27 Bfllinn er smurður fljótt og vel. Seljum allar tcgnariir af smúroliu ALbÝBUBLAÐIÐ - 19. júní 1965 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.