Alþýðublaðið - 22.06.1965, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.06.1965, Blaðsíða 6
Vér viljum vekja athygli heiðraðra viðskiptavina vorra á því, að Vegna sumarleyfa verður bifreiðaverkstæði vort lokað frá 19. júlí til 16. ágúst n.k. Orka h.f. - Fiatverkstæðið Á 39 ára afmæli Englandsdrottningar var Britt boðin í veizluna. Hér er hún í bíl með Margréti prinsessu Snowdon lávarði, manni hennar. Fyrsta barn þeirra, Viktoría, fædd ist fyrir fjórum mánuðum. Þetta líkist engu meir en ævintýri. Ekki fyrir ýkja löngu var Britt Eklund aðeins venjuleg sænsk kaupmannsdóttir. En í síðastliðn- um mánuði — þá aðeins 22 ára að aldri — var hún gestur sjálfr- ar Englandsdrottningar I afmælis- hófi hennar. Ferð hennar til Kens ington-hallar hófst í raun réttri dag'nn, sem enski leikarinn Peter Sellers sá mynd af henni og varð að orði: „Hver er þessi fallega stúlka?“ Og innan þriggja vikna voru þau gift! En innan þriggja mánaða urðu læknar að berjast fyrir lífi Peters eftir að hann hafði orðið fvrir hjartaáfalli. Nú er hann aftur orðinn heilbrigður og farinn að vinna á ný, og „ævin- týramærin" og listamaðurinn, eig- inmaður hennar, lifa í hamingju- sömu hjónabandi. Britt segir: „Áður en ég kynntist Pétri átti ég aldrei aur“. Tveim vikum eftir að hún kynntist hon- um bar hún dýran og gimsteinum skreyttan trúlofunarhring. Gift- ingin átti sér stað réttum sjö dög- um síðar. Er múmían dauð? ÞEGAR boðin var upp 2000 ára gömul múmía af lítilli stúlku hjá Sothebys í London fyrir skömmu, var litið á hana sem fornleifar. En áströlsk tollyfirvöld voru á annarri skoðun. Það var fornleifa safnið í Melbourne, er hafði keypt múmíuna, og þegar sótt var um innflutningsleyfi fyrir henni-, tóku tollyfirvöldin að malda í móinn. Fyrirtækið í Bretlandi, sem sjá átti um sendingu múmíunnar, varð að útvega vottorð frá heilbrigðis- málastjórninni, dánarvottorð frá læknafélaginu og fjöldann allan af öðrum skjölum — því að , hvernig á maður að vita, hvort múmían er dauð, laus við sjúkdóma og hefur dvalizt árum saman í Stóra- Bretlandi?" spurðu tollyfirvöldin. En þegar búið var að útvega öll skilríki, gekk ferðin til Melbourne eins og í sögu. Þegar sjúkdómur Péturs varpaði skugga á hamingju þeirra, vék Britt ekki frá beði hans. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að leggja holræsi í Grensásveg og Miklu- braut, hér í borg. Útboðsgagna má vitja í skrifstofu vora, Vonarstræti 8, gegn 2000,00 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 30. júní n.k. kl. 11.00 f. h. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. M.S. „LAXÁ" lestar vörur í Napoly til íslands 24. júní. Umboðsmaður í Napoly Hugo Trumpy, 24. Via Medina, Napoli. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Hafskip h.f. BIFREIÐAEIGENDUR Önnumst allar þær viðgerðir og stillingar, er þér þurfiB á að halda viðkomandi vélinni í bifreið yðar. AUTOLITE KVEIKJUPARTAR. — Leggjum áherzlu á góða þjónustu. — BIFVÉLAVERKSTÆÐIÐ ilillli SÍMI 30690 liiiilliiiin (viff Köllunarklettsveg) T r úlof unarhringa Sendum gegn póstkröfu Fljót afgreiðsla. Guðm. Þorsteinsson Bankastrætl 12. gullsmiður VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFIUGVEUI 22120 EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OFNAR ALLA DAGA. 0 22. júní 1965 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.