Alþýðublaðið - 23.06.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 23.06.1965, Blaðsíða 14
í DAG er miðvikudagurinn 23. júní, Eldríffarmessa, lok vorvertíðar. Ef við Ktum í Alþýðublaðið, sem kom út sunnudaginn 23. júní árið 1935, fyrir nákvæmlega 30 árum síðan, sjáum við á forsíðunni, að Strætisvagnar Reykjavíkur hafa byrjað fastar ferðir upp í Rauðhóla og að vinnutíminn hefur verið lengdur í bæjarvinnunni. 15- júní voru gefin saman í | Nýlega voru gefin saman í hjóna hjónaband af séra Þorsteini Björns band af séra Garðari Svavar„syni mundssyni í Dómkirkjunni ung frú Guðrún Guðmundsdóttir og Ásmundur Sveinssoh, Brekku gerði 32. í Laugarneskirkju ungfrú Sigrún Linda Kvaran og Reinhart Rein hartsson, Nýbýlavegi 16A, Kópa vogi. TRÚLOFUN 17. júni opinberuðu trúlofun sína Anna Steinunsrt Guðmundsdóttiri og Riagnar Ingi Tómasson Húna vegi 16 Blönduósi. Árbæjarsafn opið daglega nema mánudaga frá kl. 2.30 til 6.30. Strætisvagnarferðir kl. 2-30, 3.15, 515. Til baka 4.20, 6.20, og 6.30. Aukaferðir um helgar kl. 3,4, og 5. Minjasafn Reykjavíkur Skúla túni 2 opið daglega frá kl- 2—4 eh. nema mánudaga. Aðalfundur prestkvennafélags tslands verður haldinn í félags heimili Neskirkju föstudaginn 25. júní næstkomandi kl. 2 Stjórnin Langholtssöfnuður. Farin verð ur okc;r,mtife,Tð að Skálholti sunnudaginn 27. júní, prestar safn aðarins flytja mes u kl- 1- Kirkju kórinn syngur. Stjórnandi er Jón Stefánsson. Farið verður frá Safn aða,'heimilinu kl. 9 árdegis. Far miða- afhentir í Safnaðarheimil inu fimmtudags og föstudagskvöld 24- og 25- júní kl. 8^-10. nánar í símum 38011, 33580. 35944 og 35750. Sumarstarfsnefnd. Moorer . . . Framhald af 3. síðu. 26. júlt 1957 hlaut hann flotafor ingjatign. Jafnframt varð hann sérstakur aðstoðarmaður yfír manns áætlanadeildar flotaað gerða í Washington, og síðar að stoðar yfirmaður sömu deildar, unz hann var settur yfir 6. flug stöðvarskipadeild bandaríska flot ans í júlí 1959.1 október 1962 varð liann yfirmaður 6. flota Bandaríkj anna, í júní á síðasta ári yfirmað ur Kyrrahafsflotaþeirra og loks tók hann við störfum yfirmanns Atlantshafsflota NATO 1. maí á þessu ári. Moorer flotaforingi hefir ver ið sæmdur flestum þeim heiðurs merkjum, sem bandarískur her maður getur hlotið, fyrir fræki lega framgöngu í stríði og vel unnin störf á friðartímum. (Studio Guðmundar Garðasíræti) (Studio Guðmundar Garðastræti) 12 janúar voru gefin saman í irjónaband af séra Þorsteini Björns syni ungfrú Ásta Kristin'dóttir og Peter Wienche, Bogahlíð 9. (Studio Guðmundar Garðastræti) 19- júní voru gefin saman i Kópavogskirkju af séra Gunari Árna yni ungfrú Kristín Sigurð ardóttir og Jóhann Helgason Aust urgerði 6, Kópavogi. (Studio Guðmundar Garðastræti) Brynner setzt að í Sviss TEI AVIV, 22- júní (NTB-Reuter! Kvikmyndaleikarinn Yui; Brynn er sagði í Tel Aviv í dag, að hann hygðjst afsala sér banda'ískum ríkisborgararét'indum og gerast svisvneskur ríkisborgari. Brynnar fæddi t í fjarlægari Austu löndum sem svissneskur borgari, og fékk bandarísk borg ararréttindi 1947. Hann er nú bú~ettur í Sviss ásamt júgóslavn e kri konu sinni. Orsök ákvörðun ar hans er sú, að því e- hann sjálfur segir, að hann vill ekki að fiölskylda lians sundrist ef á st^ndið í alþjóðamálum verður ■vlæmt. Hann dvelst nú í tsrael þar sem liann leikur í kvikmynd. 7.00 10.30 12.00 1300 14.00 15.30 16.30 18.30 18.50 19.20 útvarpið Miðvikudagur 23. júní Morgunútvarp. Synodusmessa í Dómkirkjunni. Séra Páll Þorleifsson prófastur á Skinnastað prédikar; séra Óskar J. Þorláksson þjónar fyrir altari. Organleikari: Dr. Páll ísólfsson. Hádegisútvarp. Við vinnuna: Tónleikar. Prestastefnan sett i hátíðarsal Háskóla ís- lands. Ávarp biskups og yfirlit um störf og hag íslenzku þjóðkirkjunnar á synodusárinu. Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — íslenzk lög og klassísk tónlist. Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. (17.00 Fréttir). Lög úr kvikmyndum. Tilkynningar. Veðurfregnir. 19.30 Fréttir 20.00 Séra Jón lærði í Möðrufelli og smáritaútgáfa • hans — 150 ára minning. Séra Björn Jónsson í Keflavík flytur synodus erindi. 20.35 Gestur í útvarpssal: Valentin Bjeltsjenko píanóleikarl frá Rúslandi leikur „Elegie“ eftir Rakhamaninoff og „Funérailles" og „Consolation" eftir Liszt. 20.55 „Leikarar", smásaga eftir Franz Kafka í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar. Ragnheiður Steingrímsdóttir leikkona les. 21.20 íslenzk tónlist. Lög eftir Áskel Snorrason. 21.40 Búnaðarþáttur. Gísli Kristjánsson ritstjóri talar um bústörf og viðliorf í júní. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Bræðurnir" eftir Rider Hagg- ard. Séra Emil Björnsson les (23). 22.30 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir kynnir. 23.20 Dagskrárlok. Læknaþing Læknafélags íslands verður haldið í 1. kennslustofu Háskóla íslands dagana 24. og 25. júní 1965. Þingið hefst fyrri daginn kl. 16. Síðari daginn kl. 16, flytur prófesor Richard Scott frá Edinborgarháskóla erindi um menntun læknastúdenta í almennri læknisfræði. Allir læknar og læknastúdentar eru velkomnir á þing- fundi. Almennt læknáhóf verður haldið að Hótel Sögu laugardaginn 26. júní og hefst kl. 19. Þátttaka tilkynnist skrifstofu L.í. í síma 18331. Stjórn Læknafélags íslands. TILKYNNING til félagsmanna Vinnuveifenda- sambands íslands Að gefnu tilefni tilkynnir Vinnuveitendasamband íslands að félagsmönnum þess er bannað að ráða til sín fólk á öðrum kjörum en um var samið milli vinnuveitenda og verkalýðsfélaganna á Norður- og Austurlandi 7. júní s.l. Gildir þetta um þá staði, er auglýst hafa önnur kjör en í þeim samningi felast. Reykjavík, 22. júní 1965. Vinnuveitendasamband íslands. 8j safiwv-ó. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Ásgeir G. Stefánsson, lézt 22. þ. m. framkvæmdastjóri, Hafnarfirði, Sólveig Björnsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Minningarathöfn um dóttur okkar, öglu Sveinbjörnsdóttur fer fram í Dómkirkjunni fimmtudaginn 24. júní kl. 3 e. h. Rannveig Helgadóttir. Sveinbjörn Egilsson, Innilegar þakkir færum við þeim, er minntust Margrétar Jónsdóttur frá Arnarnesi. Jón og Jórunn Sigtryggsson. 14 23. júní 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.