Alþýðublaðið - 23.06.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 23.06.1965, Blaðsíða 15
iþréttamót . . . Frh af U. síBu. Úrslit í einstökum greinum: KARLAR: 100 m. hlaup: Guðmundur Jónsson, Self., 11.2, Sævar Larsen, Self. 11.3 Árni Ólafs"-, Njáll 11,7 Karl Ste fánsson, Self. 11.9. 400 m. hlaup: Gunnar Karlsson, Ölfusi, 56.7 Marteinn Sigurgeirsson Self. 56,8 Sig. Jónsson Self. 57,4 Bergþór Halldórsson, Vöku 58.8 1500 m. hlaup: Hafsteinn Sveinsson, Self. 4:24,4 Jón H. Sigurðs.. Bisk. 4:30.9 Marteinn Sigurg., Self. 4:34,8 Guðjón Torfason, Ölfus, 4:49.1 500 m. h'/aup. Hafsteinn Sve-'nss'. Self. 16:36.2 Jón H. Sisurðs. Bisk. 16:41.0 Marteinn Sigurg. Self. 17:44.6 Guðmundur Guðmundss. Samh. 18:13.0 4x100 m. boðhlaup: A-sveit Selfoss. 48.5 sek. A-sveit Vöku, 49.9 A-sveit Samhyggðar, 50.5. Langstökk: Guðmundur Jónsson, Self. 6.50 Ólafur Unnsteinsson, Ölfus, 6.30 Bjarki Reynisson. Vöku. 6.26 m. Sigurður Magmiss. Hrunam. 6.09 Stangarstökk: Jóhannes Sigmundsson, Hr. 3.10 Ingim. Vilhjálmss. Eyf. 3.10 m. Jón Hauksson, Self. 3.10 m. Gunnar Marmunds Dagsbr. 3.00 Þrístökk: Guðmundur Jónsson, Self. 14.39 Karl Stefánsson. Self. 13.58 Sigurður Magnússon, Hr. 13.02 Ingi Ólafsson Njáll, 12.40 m. Hástökk: Ingólfur Bárðarson, Self. 1.80 m. Bergþór Halldórsson, Vöku, 1.75 Jón Hauksson, Self. 1.70 m. Bjarki Reynisson, Vöku, 1.65 m. Spjótkast: Ólafur Unnsteinsson, Ölfus, 43.80 Ólafur Hjaltason, Self. 43.20 m. Brynjólfur Mogensen, Self. 41.30 Sigurður. Sveinsson, Self. 40.12 Kúluvarp: Ólafur Unns*einss. Ölfus 12,64 Tryggvi Sigurðsson, Self. 12.39 Sigfús Sigurðsson, Self. 11.83 m. Sveinn J. Sveinsson, Self. 11.83 Sveinn J. Sveinsson, Self. 11.82. Kringlukast: Sveinn J. Sveinsson, Self. 39.53 Ólafur Unnsteinss. Ölfus 39.46 Ingvar Jónsson, Self. 33.68 m. Guðm. Axelsson, Hvöt 33.03 m. KONUR: 100' m. hlaup: 'Þuríður Jónsd. Self. 13.3 1 Guðrún Guðbjartsd. Self. 13.3 Ragnlieiður Pálsd. Hvöt 14.1 Ólöf Halldórsd. Vöku 14.1 4x100 m. boðhlaup: A-sveit Selfoss, 59.1 A-sveit Njáls. 60.0 B-sveit Samhyggðar, 61.7 A-sveit Ölfus, 64.0 Hástölik: , ’ Ragnheiður Pálsd. Hvöt 1.35 m. Sigurlína Guðmundsd. Self. 1.35 Kristín Guðmundsd. Hvöt 1.35 Margrét Óskarsdóttir, Njáll, 1.35 Langstökk: Guðrún Guðbiartsd. Self. 4.50 Sigurlína Guðmundsd. Self. 4.38 Ólöf Halldórsd. Vöku, 4,35 m. Guðbjörg Gestsd. Vöku, 4.21 Kúluvarp: Ragnheiður Pálsd. Hvöt 10.48 m Ólöf Halldórsd. Vöku, 9.47 m. lestina til að yfirbuga verðina sem þar voru. í>ar af leiðandi þurftu þeir strax og þeir vom komnir niður á teinana, að kasta sér útaf þejm áð ur en næsti vagn fór framhjá, og stökkva svo uppá hann. Og þetta tókst slysalaust, þótt furðulegt megi teljast því að lestin æddi árfam á fullri ferð. Einn af ótrúlegustu viðburðum síðari heims styrjaldarinnar skeði í ttalíu, skömmu eftir fall hennar. Þýzk fangalest með um 600 enskum og amerískum stríðsföngum var á ferð milli fanga búða. Enskur major og amerískur ofursti fengu nokkra fanganna í lið með sér, yfirbuguðu fangaverðina, og tóku við stjórn lestarinnar. Og með ótrúlegri fífl dirfsku og hugkvæmni, tókst þeim að komast undan. Þessi atburður hefur nú verjð kvikmynd aður af 20th Century Fox með Frank Sinatra í hlutverki ameríska of urstans, og Trevor How ard i hlutverki majórsins- Myndin er sögð æsispenn vagna undir líkum kring umstæðum, þegar næsta hliðarspor er marga kíló metra í búrtu- Frank Si natra sagði: —Við bara hoppum af, en það þótti ekki nógu góð.lausn. Þetta var vandamál sem rúmlega 16 þúsund járnbrautarstarfsmenn þurfti til að leysa, þrátt fyrir það að framleið andinn Saul David hafði velt því fyrir sér : marga mánuðj fyrirfram, ásamt öllu lögfræðiliði sínu. Það er því ekki að furða þótt myndin hafi kostað rúmar 6 millj. dollara, í raun og veru undarlegt að hún skulj ekki hafa orðið dýrari- Kvikmynda tökurnar voru einar þær hættulegustu sem nokkru sinni hafa verið fram kvæmdar af Hollywood mönnum og er þá talinn með kappaksturinn í Ben Hur. Þak hinna gömlu austurrísku járnbrautar vagna er ávalt og því mjög erfitt að fóta sig á því þegar lestin var á ferð. En það var ekki nóg með það, að Frank og Trevor yrðu að fóta sig á því, þeir urðu áð síást á M- • • Annað hættulegt atriði var flótti þeirra félaga úr lesinni. Þeir rufu gat á gólf eins vagnsins og létu sig síga niður á teinana Þetta hefði ekki verið svo slæmt ef þeir hefðu mátt liggja kyrrir og láta hana fara. En svo gott var það nú ekki, þeir þurftu að komast upp í andi en það var kvik myndatakan líka. Þeir sem við hana unnu, segj ast ekkert skilja í því að hún hafi tekist án þess að krefjast nokkurr ar dauðsfórnar. Framleíðendurnir voru í miklum vandræðum með járnbrautarspor fyrir lestina. Þeir þurftu að keyra hana frá strönd Adríahafs gegnum Róm Florens, Bologna, Mil ano og að Majolaskarði við landamæri Sviss. Mik inn hluta leiðarinnar er aðeins eitt brautarspor og það er ekki auðvelt að fjarlægja- kvikmyndalest á augnabliki, þegar hrað lest kemur æðandi. Hvað er í raun og veru hægt að gera við lest fjórtán ÍÆ sr m 1J kvikmyndir skemmtcnir^ cjœgurlöe^fl. Frank og Trevor klæðast þýzkum hermannabúningum til að vekja ekki grunsemdir, og Trevor fær þar að auki stúlku til að leika gísl. ■ Kristín Guðmundsd. Hvöt, 9.37 i Guðbj. Gestsd. Vöku, 8.60 m. Kringlukast: Ragnheiður Pálsd. Hvöt 31.16 Guðbjörg Gestsd. Vöku 28.56 m. Þórdís Kristjánsd. Samh. 26.31 Ingibj. Sigurðard. Self. 24.51 Þá fór fram glímukeppni og urðu úrslit þau, að Umf. Sam- hyggð fékk 10 stig. 1. Sigurður Steindórsson, Samh. 2. Guðm. Steindórsson, Samh. 3. Steindón Steindórsson, Samh. 4. Sveinn Á. Sigurðsson, Samh. Alsír . . . Framh. af 2. síðu. Óstaðfestar fréttir herma, að milli 400 og 500 stuðningsmanna Ben Bella hafi verið handteknir. Áreiðanlegar heimildir í Algeirs- borg herma, að Ben Bella hafi fyrst verið hafður í stofuvarð- haldi í borginni og síðan fluttur til Suður-Sahara. Alsírskir stúdentar í Moskvu og London fordæmdu byltinguna í Alsír í dag og kröfðust þess að Ben Bella yrði látinn laus. Bouteflika utanríkisráðherra fór í dag til Kairó, en síðan byltingin var gerð hafa alsírskir og egypzk ir leiðtogar haft stöðugt sam- band sín í milli. Haile Selassie Eþíópíukeisari, Salial forseti Je- men og þingmenn frá Jórdaníu, Líbanon, Kwuait og Egyptalandi, sem samankomnir eru í Kairó, hafa skorað á nýju stjórnina að þyrma lífi Ben Bella og veita honum góða meðferð. ítalska kommúnistablaðið „L’Unita' hermdi í dag að Bou- teflika utanríkisráðherra hefði tekið afstöðu með Bandaríkja- mönnum. Einn meðlimur stjórn- málanefndar FLN, Hocine Zahou- ane, er sagður hafa farið í felur. Nýja stjórnin hefur lýst því yf- ir, að ráðstefna Afríku- og Asíu ríkja í Algeirsborg fari fram sam kvæmt áætlun og undirbúningi, var haldið áfram í dag. Margir utanríkisráðherrar eru á leið til Algeirsborgar að sitja undirbún- ingsfund ráðstefnunnar. í Kairó lögðu Chou En-lai, utanríkisráð, herra Kína, og Nasser, forseti Egypta, mikla áherzlu á nauðsyn þess að ráðstefnan yrði haldin eins og ráðgert hefur verið. Mörg lönd hafa hins vegar lagt til, að ráðstefnunni verði frestað. Fuglaparadís . . . Frh. af 2. síðu. urinn en honum er haldið niðri eftir því sem tök eru á. Flugvélum stafar helzt hætta af hettumáfnum og er hann flæmdur burtu með skothríð þegar þurfa þykir. í lok fréttarinnar segir: Öllum máfategundum virðist fjölga mjög ört hin síðari ár, hér við land og veldur eflaust meira æti frá fisk- vinnslustöðvunum og ef til vili líka hlýnandi sjór og aukið dýra- líf þar. Hins vegar virðist krían á undanhaldi og fækkar henni hér um slóðir. Óeirðir í Yokyo . . . Framhald af 2. síðu. fram fyrip framan bústað Eisaku Satos forsætisráðherra, þar sem samningurinn var undirritaður. í Hibiyagarðinum meiddust 97 lög- reglumenn og 30 stúdentar, og brenndu stúdentar bandaríska fánanum þar sem þeir segja Bandarikjamenn hafa komið við- ræðunum um samninginn í kring. Upphafléga tóku 3.000 manns þátt í mótmælaaðgeröunum, en síðan bættust kommúnistar í hóp- inn, svo að talan hækkaði í 7000. Samningup Japans og Suðúr- Kóreu var undirritaður af utan- ríkisráðherrum landanna eftir við ræður, sem staðið hafa í 14 ár-. Japan innlimaði Kóreu 1910 og höfðu landið á sínu valdi til 1945. í Suður-Kóreu ríkir enn andúð í garð Japana, sem að undanförnu hefur komið fram í gífurlegum mótmælaaðgerðum. M.s. Heriubreið fer austur um land í hringferð 25. þ. m. Vörumóttaka í dag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið- dalsvíkur, Stöðvarfjarðar. Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eski fjarðar, Norðfjarðar og Mjóafjrð- ar. Farseðlar seldir á fimmtudag. M.s. SkjaBdbreið fer vestur um land í hringferð 26. þ. m. Vörumóttaka í dag til Kópa- skers, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar og Seyðisfjarðar. —< Farseðlar seldir á föstudag. M.s. Esja fer vestur um land i hringferð 29. þ. m. Vörumóttaka á fimmtudag og árdegis á föstudag til Patreks- fjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar, ísafjarðar. Siglufjarðar, Akureyr- ar, Húsavíkur og Raufarhafnar. áskriftasíminn er 14900 ----------------------'m ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 23. júní 1965 J5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.