Alþýðublaðið - 24.06.1965, Page 1

Alþýðublaðið - 24.06.1965, Page 1
FIMMTUDAGUR 24. júní 1965 - 45. árg. - 138. thl. - VERÐ 5 KR. Leopoldville, 23. júní (NTB —Reuter.) Konur nokkrar sem haía verið fluttar frá bænum Nioki Jiar seni kongóskir uppreisnarmenn hafa hreiffrað, um sigr, stafffeistu í daff aff þrír evrópskir menn hefffu v?r iff myrtir jþar í gær. Konumar, sem eru átta aff tölú, komu í lítilli flugvél til Leopold ville frá bænum Kempa, sem er 70 km- frá Nioki. Frá Nioki komu þær í litlum bát. Konurnar sögðu, að tveggia belgískra náffunauta og tveggja trúboða væri saknað, og hefðu þeir sennilega leitað hælis hjá Kongóbúum í grennd við Nioki. Talið er ^að belgískur læknir, er fréttir herma að uppreisnarmenn liefðu í gí lingu, sé heill á húfi. Það voru um 20 vopnaðir upp reisnarmenn sem gerðu árás á Nioki- Upp’-eisnarmenn felldu 3 lögreglumenn og særðu fjóra aðra, urvaisiiff bjaiands í knatt spyrmi er síatt í Reykjavík um þessair mundir á vegum KR. Dönsku gestirnir Séku fyrsta leik sinn liér á Jandi í gærkvöldi viff gestgjafa sína, KR—inga og lauk hon um meff jaíntefli 4—4( en í leikhléi höfffu KR—ingar betur 3—12. Á myndinni sézt Þórólfur Beck í návígi viö daitskan leikmann. Sjá frásögn af leiknum á íþrótta síffu- — Mynd: J.V. METAFLI í NORÐURSJÓ Bergen 23. 6. (NTB.) í ár er síldarafli Norðmanna í Norðursjó kominn upp í nærri 2 milljónir hektólítra, en var á sama tíma í fyrra ekki nema rétt um hálfa milljón hektólítra. það sem af er júnímánuði hafa aflast 910-000 hl- valfjörður ekki til ræðu sem bækistöð M Reykjavík. — EG. 1 — HVALFJÖRÐUR hefur aldrei veriff til umræðu sem neins konar bækistöff effa birgðastöff vegna hins fyrirhugaða kjarnorkuflota At- lantshafsbandalagsins, MLF, sagði T. H. Moorer, flotaforingi og yfir- maður Atlantshafsflota NATO á fundi með íslenzkum blaðaniönnuni í gær. Moorer flotaforingi tjáði blaða- mönnum, að hann hefði oft komið til íslands áður og kvaðst hann undr-ast þær öru breytingar og framfarir sem hér hefðu átt sér stað. Ekki er nema manuður lið- inn síöan hann tók við embætti yfirmanns flota NATO og er ís- land þriðja landið, sem .hann heim sækir eftir að hann tók við þessu starfi, en í sumar og haust hyggst hann heimsækja önnur aðildar- ríki NATO. — Það er hrein tilviljun að við skulum vera staddir hér um sama leyti, Manlio Brosio framkvæmda stjóri Atlantshafsbandalagsins, og ég, sagði flotaforinginn. Við er-um hér í samskonar erindagerðum, því það er hluti af störfum okkar að hitta ráðamenn aðildarríkja NATO. Mestar veiðilíkur norður af Langanesi FUNDI flskifræðinga, íslend inga, Norðmanna og Rússa lauk á Seyðisfirði í fyrrakvöld. Helztu niðurstöður fundarins voru á þá leið, að sökum þess hve óvenju seint hefur vorað í sjónum nú í ár, væri áta seinna á ferðinni en venjulega. Eins og fyrr hefur komið fram í- fréttum var sjórinn fyrir norð an og austan landið kaldári nú í vor en nokkru sinni í þau sextán ár, sem athuganir hafa farið fram. Einkum er Au"tur íslandsstraumurinn ó venju kaldur í ár og núll stiga jafnhitalínan á 50 m. dýpi lá nú miklu sunnar en í meðal ári. Gildir þetta einnig um önnur hafsvæði á norðurslóð um samkvæmt athugunum Norðmanna og Rússa. Átumagn út af Aus*fjörðum var eitt hið minnsta í tíu ár, en djúpt norður og norðau tur af Langanesi var ástandið all gott- Ekki varð vart við veruleg ar síldargöngur að landinu í hyrjun athugananna, en síðan fannst allmikið magn einkum á þrem svæðum- 180 mílur ANA Framhald á 15. síðu ’ ‘ ... Um fyrirhugað- an kjarnorku- flota NATO, — MLF __ flotaforiiiginn, «8 tilraún hefði þegar verið gerS með að manna eitt skip fjöl- þjóðlegri áhöfn smmimiít*. og heíði hún |§§§yj||ygg§P> gefist vel í hví- vetna, en ákvörS un um stofnun flo*ans væri verk efni stjórnmálamanna. Spurningu Aiþýðublaðsins um, hvort r-ætt hefði verið um Hval- fjörð sem liugsanlega hækistöS eða birgðastöð fyrir fyrirhugaðan kjarnorkuflota, svaraði Moorer, aS slíkt hefði aldrei ver-ið rætt. í Hvalfirði væri aðeins ætlunin aS geyma takmarkaðar birgðir af olíu eins og gert hefði verið til þessa. Má í þessu sambandl minna á ummæli Ralph Wey- mouths, yfirma.mis varnarliðsins á Framh. á 14. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.