Alþýðublaðið - 24.06.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.06.1965, Blaðsíða 1
FIMMTUDAGUR 24. júní 1965 - 45. árg. - 138. tbl. - VERÐ 5 KR. 3 myrtir Kongó Leopoldville, 23. júní (NTB Reuter.) Konur nokkrar sem hafa verið fluítar frá bænum Nioki þar sein kongóskir uppreisnarmenn hafa hreiSrað, um sig, staSfestu í dáff að þrír evrópskir menn hftf ð'u ver ið myrtir þar í gær. Konurnar, sem eru átta aS tölu, komu í lítilli fiugvél til Leopold ville frá bænum Kempa, sem er 70 km- frá Nioki. Frá Nioki komu þær í litlum bát. Konurnar sögðu, að tveggja belgískra náðunauta og tveggja trúboða væri saknað, og hefðu þeir sennilega leitað hajlis hjá Kongóbúum í grennd við Nioki. Talið er ,að belgískur læknir, ér fréttir herma að uppreisnarmenn hefðu í gí lingu, sé heill á húfi. Það voru um 20 vopnaðir upp reisnarmenn sem gerðu árás á Nioki. Upp'eisnarmenn felldu 3 lögreglumenn og særðu fjóra aðra, Urvalslið Sjálands í knatt spyrnu er síatt í Reykjavík um þessair mundir á vegum. KR. Dönsku gestirnir ííéku fyrsta leik sinn hér á landi í gærkvöldi við gestgjafa sína, KR—inga og íauk hon um meS jaíntefli 4—4, en í leikhléi höfðu KR—ingar betur 3—íi. Á myndinni sésrt Þórólfur Beck í návígi við daiiskan leikmann. Sjá frásögn ní leiknum á íþrótta SÍSU. — Mynd: J.V. METAFLI í NORÐURSJÓ Bergen 23. 6. (NTB.) , . i ár er síldarafli Norðmanna í . Norðursjó kominn upp í nærri p 2 milljónir hektólítra, en var á , saraa tíma í fyrra ekki nema rétt um hálfa milljón hektólitra. það , sem af er júnímánuði hafa afiast . 910000 hl- ræðu sem Reykjavík. — EG. ' — HVALFJÖRÐUR hefur aldrei verið til umræSu sem neins konar bækistöS eða birgSastöð vegna hins fyrirhugaSa kjarnorkuflota At- lantshafsbandalagsins, MLF, sagði T. H. Moorer, flotaforingi og yfir- maður Atlantshafsflota NATO á fundi með íslenzkum bláðamönnum í gær. Moorer flotaforingi tjáði blaða- mönnum, að hann hefði oft komið til íslands áður og kvaðst hann undrast þær öru breytingar og framfarir sem hér hefðu átt sér stað. Ekki er nema mlnuður lið- inn síðan hann tók við embætti yfirmanns flota NATO' og er ís- land þriðja landið, sem hann heim sækir eftir að hann tók við þessu starfi, en í sumar. og haust hyggst hann heimsækja önnur aðildar- ríki NATO. — Það er hrein tilviljun að við skulum vera staddir hér um sama leyti, Manlio Brosio framkvæmda stjóri Atlantshafsbandalagsins, og ég, sagði flotaforinginn. Við er.um hér í samskonar erindagerðum, því það er hluti af storfum okkar að hitta ráðamenn aðildarríkja NATO. 5f Mestar veiðilíkur norður af Langanesi FUNDI fiskifræðiríga, íslend inga, Norðmanna og Rússa lauk á Seyðisfirði í fyrrakvöld. Helztu niðurstöður fundarins voru á þá leið, að sökum þess hye óvenju seint hefur vorað í sjónum nú í ár, væri áta seinna á ferðinni en venjulega. Eins og fyrr hefur komið frám £ fréttum var sjórinn fyrir norð an og austan landið kaldári nú í vor en nokkru sinni í þau sextán ár, sem athuganir hafa farið fram. Einkum er Au"tur íslandsstraumurinn ó venju kaldur í ár og núll stiga jafnhitalínan á 50 m. dýpi lá nú miklu sunnar en i meðal ari. Gildír þetta einnig um önnur hafsvæði á norðurslóð um samkvæmt athugunum Norðmanna og Rússa. Átumagn út af Aus*fjörðum var eitt hið minnsta í tíu ár, en djúpt norður og norðaurtur af Langanesi var ástandið all gott. Ekki varð vart við veruleg ar síldargöngur að landinu í byrjun athugananna, en síðan fannst allmikið magn einkum á þrem svæðum- 180 mílur ANA Fnanihald á 15. síðu Um fyrirhugað- an kj.jmorku- flota. NATO, —> MLF, — sagftt flotaforinginn, »3 tilraun hefðl þegar verið ger5 með að manna eitt skip fjöl- þjóðlegri áhöfn og hefði hú« gefist vel í hví« vetna, en ákvörð un um stofnun flo'ans væri verk efni stjórnmálamanha. Spurningu Alþýðublaðsins um, hvort rætt hefði verið um Hval- fjörð sem hugsanlega bækistöS eða birgðastöð fyrir fyrirhugaðaa kjarnorkuflota, svaraði Moorer, aS slikt hefði aldrei verið rætt. t Hvalfirði væri aðeins ætluninaff geyma takmarkaðar birgðir af olíu eins og gert hefði verið til þessa. Má í þessu sambandl minna á ummæli Ralph Wey- mouths, yfirmaxihs varnarliðsins á' Framh. á 14. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.