Alþýðublaðið - 24.06.1965, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.06.1965, Blaðsíða 5
THRIGE RAFMÓTORAR — fyrirliggjandi — 1 fasa og 3 fasa 220/380 V. 50 rið'. Einnig RAFMAGNSTALÍUR r 1 h U DVl' ITORI L fyrir 200 — 500 — 1000 kg. þunga. TÆKNIDEILD Sími 1-1620. Ferðafé- ! íslands Ferðafélag íslands ráðgerir eftir taldar ferðir um næstu helgi: Á laugardag kl. 14 hefjast þrjár ferðir: 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. Ilagavatn. Á sunnudag er gönguferð á Esju, lagt af stað kl. 9,30 frá Aust- urvelli. Farmiðar í sunnudagsferð ina seldir við bílinn, en í hinar þrjár á skrifstofu félagsins á Öldu- götu 3. Símar 19533 — 11798. BIFREIÐAEIGENDUR Önnumst allar þær viðgerðir og stillingar, er þér þurfiB á að halda viðkomandi vélinni í bifreið yðar. AUTOLITE KVEIKJUPARTAR. — Leggjum áherzlu á góða þjónustu. — BIFVÉLAVERKSTÆÐIÐ 10 VENTILL- BlIliliiiiIiiiiiiíniiliIOIIII SÍMI 30690 liIIII (við Köllunarklettsveg) Hátíðarsamkoma vegna 50 ára starfsemi norska sjómannaheimilisins á Siglufirði, verður í kvöld kl. 8,30 í húsi K.F.U.M. og K., Amtmannsstíg 2B. Aöalframkvæmdastjóri, séra Konrad Stormale, og hr. vígslubiskup, séra Bjarni Jónsson, tala. Allir eru velkomnir. Samkomugestum gefst tækifæri til að styrkja þetta göfuga starf. DEN INDRI SJÖMANNSMISJON. áskriffasíminn er 14900 Notuð Húsgögn Getum tekið til umboðssölu vel með farna: Svefnsófa - Svefnbekki Sófaseft og klæðaskápa B-DEILD SKEIFUNNAR KJÖRGARÐI Utgerðarmenn - Ötgeröarmenn Höfum ávallt fyrirliggjandi: HUMARTROLL 150 feta kr. 18.500.— 130 feta kr. 17.500,— 100 feta kr. 16.000,— FISKITROLL 80 feta kr. 23.600.— 70 feta kr. 21.000.— FISKI VOÐIR 180 möskva kr. 18.500,— 150 möskva kr. 17.000.— 140 möskva kr. 16.000,— 90 möskva kr. 12.000,— Sendum hvert á land sem er. VEIÐARFÆRAG ERÐ VESTMANNAEYJA H.F. Símar 1412, 1753, 1852 og 1960. Vestmannaeyjum. TIL SÖLU Á bifreiðaverkstæði lögreglunnar við Síðumfila eru til sýnis og sölu Chevrolet Station bifreið, árgerð 1960, og tvær Vespur, árgerð 1959. Upplýsingar á staðnum. Tilboð sendist Skúla Sveinssyni, verkstjóra, fyrir 1. júlí n.k. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 23. júní 1965. LOKAÐ verður vegna sumarleyfa 3.-27. júlí. Blikksmiðjan GRETTIR NÝ VERZLUN______NÝ VERZLUN LAUGAVEGÍ 31. SiMI II822. GOLFTEPPI DREGLAR ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 24. júní 19C5 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.