Alþýðublaðið - 24.06.1965, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 24.06.1965, Blaðsíða 12
Horfinn æskySjómi (Svcet Bird of Youth) Sýnd kl. 5 og 9. Bönni ð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABfÓ Síml 111 82 Bleiki pardusinn. (Th« Pink Panther) fSLE 4ZKUR TEXTI Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk gamanmynd í litum og Technirama David Niven P :ter Sellers og Cl.- udia Cardinale. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. i’k nslinger Hörkuspennandi ný amerísk lit- mynd. — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 30 ára hlátur Ný amerísk skopmyndasyrpa, sú bezta, sem gerð hefur verið til að vekja hlátur áhorfenda. í mynd- inni koma fram Chaplin, Buster Keaton, Gög og Gokke o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd á öllum sýningum: Geimferð Bandaríkjamannanna WHI.TE OG MC DIVITT PHj MuU Sírni 2 21 40 Uppreisnin á Bounty Amerísk stórmynd í Ultra Pana- vision 70 og litum. 4 rása segul- tón. — Aðalhlutverk: Marion Brando Trevor Howard Richard Harris ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd vegna fjölda áskorana, en aðeins í örfá skipti. Sýnd kl. 5 og 8,30. KÓJkmasBÍ.0. Simi 419 85 Lemmy gerir árás (Des frissons partout) Hörkuspennandi ný, frönsk Lemmy-mynd. Eddie „Lemmy“ Constantin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð toörnum. . . . & . _ SKIP/IUTGCRB RIKLSJLNLS M.s. Herjólfur Ætlast er til að Þorlákshafnarferðir frá Vestmannaeyjum á laugardögum í sumar, þegar veður og aðrar ástæður leyfa, verði sem hér greinir: Frá Vestm.eyjum kl. 12,30 til Þorlákshafnar kl. 16,30. — Þorlákshöfn — 17,00 — Vestmannaeyja kl. 21,00 SURTSEYJAR — VESTMANNAEYJAFERÐIR eru áætlaðar sem hér greinir sunnudagana 27. júní og 4. júlí n.k.: Frá Vestm.eyjum kl. 05,00 til Þorlákshafnar kl. 09,00 — Þorlákshöfn — 09,30 að Surtsey kl. 13,30. Til Vestm.eyja kl. 15,30 Frá Vestm-eyjum kl. 19,00 til Þorlákshafnar kl. 23,00 Til Reykjavíkur kl. 08,00 á mánudag. 12 24. júní 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ LAUGARAS Símar 32075-38150 Jessica | ÍSLENZKUR TEXTI | Ný amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. Myndin gerist á hinni fögru Siklley í Miðjarðar- haff Sýnd kl. 5, 7 og 9 Allra síðasta sinn. Spencer- fjölskyldan (Spenrer’s Mountain) Bráðskemmtileg, ný amerísk stór mynd í litum og CinemaScope. Henry Fonda Moureen O’Hara | ÍSLE NZKUR TEXTI 3 Sýnd kl. 5 og 9. RÍÍÐIILLII Hljómsveit Elfars Berg Söngvarar: Anna Vifhjálms Þór Nielsen oooooooooooo Tryggið yður borð timanlega I sfma 15327. Matur framreiddur frá kl. 7. IfRWflULL WÓÐLEIKHÓSIÐ i’uikrp.. STJöRNunfn ** SÍMI 189 36 Árásar flugmennirnir (The War Lover.) Sýning í kvöld kl. 20. Sýning laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. leikfeiag; REYKJAVÍKtJR^ Sýning í kvöld kl. 20.30. UPPSELT Ævintýri á Qóngufðr Sýning föstudag kl. 20,30. UPPSELT Sýning laugardag kl. 20,30. UPPSELT Síðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Geysispennandi og viðburðarík ný ensk-amerísk kvikmynd, um flug- hetjur úr síðustu heimsstyrjöld. Kvikmyndin er gerð eftir hinrii frægu bók John Herseys „The War Lovei’-“ Steve McQueen og Robert Wagner. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íbúö óskast Tvö herbergi og eldhús óskast til leigu. Tvennt í heimili. — Sími 14903, milli kl. 5—7 e. h. Bönnuð innan 14 ára. innínqarspjölíl S.3.RS Landmælingamaður Landmælingamaður, t. d. verkfræðistúdent, sem lokið hefur námi í landmælingum, óskast til starfa hjá Kópa- vogskaupstað yfir sumarmánuðina. Umsóknir sendist ttl skrifstofu minnar fyrir 30. þ. m. Kópavogi, 23. júní 1965. Bæjarverkfræðingur. Lokað vegna sumarleyfa 12.—25. júlí. Menntamálaráö íslands Bókaútgáfa Menningarsjéös ÚTBOÐ Húsið nr. 4 við Borgarlioltsbraut er til sölu til niðurrifs. Tilboðum sé skilað á skrifstofu mína í síðasta lagi mið- vikudaginn 30. þ. m. Kópavogi, 23. júní 1965. Bæjarverkfræðingur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.