Alþýðublaðið - 25.06.1965, Side 1

Alþýðublaðið - 25.06.1965, Side 1
FÖSTUDAGUR 25. júní 1965 - 45. árg. - 139. tbl. - VERÐ 5 KR. Jf Reykjavík. — OÓ. _ í MIKIÐ HEFUR boriö á kjötskorti í Reykjavík og á Suðurnesjum að undanförnu og: eru kjötbirgðir flestra kjötkaupmanna til þurrðar gengnar, en nokkrir virðast eiga eitthvað magn. Ef ekki verður ráðin bót á þessu á næstunni, má búast við algjörum kjötskorti inn- an nokkurra daga eða vikna, Þrátt fyrir tilfinnanlegan kjötskort í þessum landshluta eru til nægar kjötbirgðir í landinu, en þær fást ekki enn sem komið er fluttar til kjötlausra svæða. Kaupmenn og veitingahúsaeig- endur hafa gert itrekaðar tilraun- ir til að fá innflutningsleyfi fyrir kjöti, en það hefur ekki enn feng ist og ekkert útlit er fyrir að slíkt leyfi verði veitt. Mestur er skort- urinn á dilkakjöti, en aðrar teg- undir kjöts eru einnig á þrotum Eina tegundin, sem nóg berst af Sáttöfundur SÁTTASEMJARI ríkisihs héit í gærdag fund með fulltrúum stétt- arfélaga bifvélavirkja, járnsmiða, blikksmiða og skipasmiða og full- trúum atvinnurekenda. Hófst fund urinn klukkan fjögur síðdegis. Voru þar ræddar þær kröfur, sem þessi félög hafa sett fram um aid- urshækkanir, taxtatilfærslur o. fl. Næstkomandi mánudagsmorgun mun haldinn undirnefndarfundur með fulltri' im Sjómannafélags Reykjavíkur og skipafélaganna. á markaðinn, er hvalkjöt, en hætt er við að flestir verði orðnir leið- ir á því, þegar liður að hausti, ef heldur sem horfir. Nóg er til af dilkakjöti á Aust- ur- og Norðurlandi, en eigendur þeirra birgða vilja ekki selja þær suður og er ástæðan sú, að þeir fá meira verð fyrir kjötið ef það er selt í smásölu til síldveiðiflot- ans og starfsfólks í landi í sumar en að selja það í heildsölu í þétt- býlið á Suðurlandi. Svipað magn er nú til í landinu af dilkakjöti og á sama tíma í fyrra og þótt neyzla hafi aukizt nokkuð, sýnist óþarfi að einstakir landshlutar lrggi á þeim kjötbirgð- um, sem til eru, því kjöt þetta æ‘ti að duga landsmönnum öllum fram að sláturtíð í haust, ef að líkum lætur og ekki ástæða til að flytja inn kjötmat fyrir Reykjavík og nágrenni, sem hlýtur að verða, ef ekki rætist úr. ★ Á SUNNUDAGS KVÖLBÍÐ var sallað í fyrsiu síldartunnuna á sumrinu á Siglu- fjröi. Vélskipið Grótta f á Reykjavík . kom. meg söltunart íld, sem lögð var UPP hjá Pól stjörnunni h.f., en þá söí'tunarstöð hafa Bjarni Þorsteinsson og Skúli Jónasson nú á leigu- Síglfiröingar íjiöl: menntu niður á plan tjl þess að verða vitni að þessum at buröi. Það var Ingi björg Jónaisdóttir, er sal'aði í fyrstu tunn. una og sézt hún hér á myndinni 'að verk inu nýloknu. Frá mjðuætti í fyrri nótt til hádegis í gær voru sal'aðar 3915 tunnur á Siglufirði og eitthvað síðdegis i gæ”. Er nú með líf legra móti á staðmim sem verið hefur. (Myndjna tók Kristj- án MöKer.) Reykjavík — GO- Utgerðar og fi-kvinnslufyrir tækið Þó, ("ur Óskarsson á Akra nesi, ætVar að strrfrækja sölt unarstöð á Sólbrckku í Mjóa firði í srmar. Verður það í fyrsía sipti, sem söltunarstöð er starfrækt þar og líklega fyrstai mejriháttar fyrirtækið á staðnum síðan hvalstöðin var þar forðum. Stöðin verður fremur lítil, ætlunin er að hafa 35—36 stúlk ur og flokkunarvél. Aðstaða er ágæt í landi, góð bryggja og þvíumlíkt, eu flytía verður all an úrgang sjóleiðis til Neskaup staðar í bræðslu. Þremenning arnjr sem reka stöðina, þeir Þórður Óskarsson á Akianesi Gunnar Ólason og Vilhjálm ur Hjálmarsson, hafa fengið innrásarpramma ti-V að flytja síldarúrg'3nginn á, en hann verður dreginn af báti- Byggð hefur sífellt verið að dragast saman í Mjóafjrði. Þar mun nú ekki vera nema 60—70 manns í allt og mestmegnis á svæðinu kringum Brekku, en þar rétt fyrir innan er nokkurt þorp. Samgöngur eru ákaflega slæmar á landi. Vondur sumar vegur af liéraði niður í fjörð inn, er ekki fær nema jepp um og stórum bílum. Aðalfar ar‘álminn á leiðinni er Eyvind arstaðará, sem er óbrúuð og ekki fyrirsjáanlegt að úr því verði bætt í náinnj fiþmtíð- Þeir félngtar eru 1 bjartsýn ir á reksturinn í sumar. Mjói Söitunarstöðin í Mjóafirði séð úr lofti. f jörður liggur vel við miðunum og að sögn Gunnars hefur gengjð mjög sæmilega að fá fóik til vinnu enda þótt Mjóifjörður verði tvímælálaust afskekktas*a söltunarstöðin i sumar. Uppbót er þó í því; að Frstmhald á 15. «í3>- Enn flóð í Austurríki VÍN, 24 júní (NTB—Reuter.) Mikil hVáka í Ölpunum hefur af’.ur valdið flóðum í Austurríki í dag eyðjiögðust járnbi autarlín ur og nokkur þorp og stórt svæði ræktaðs lands í Vestur—Austur ríki komust í hættu vegna flóð anna. Á undanförnum vikum hafa stórflóðin í Dóná og öðium ám valdið miklu tjóni í sjö löndum: Austurr'ki^ Júgó lavía, Rúmenía, Tékkóslóvakíu, Austuv—Þýzka landi, Bú'garíu og Ungverjalandi En á svæðum þeim, sem harðast hafa orðið úti, í Suður SLóvakíu, hefur vatnsmagnið í Dóná minnk að. Ástandið hefur einnig batn að í Ungverjalandi. Víðar hefur va‘nsborðið lækkað í Dóná- í Júgóslovíu Vinna þúsundir manna og óbreyttra borgara dag og r.ótt við að treysta s‘íliugarða og byggja nýja, enda vo.u mikil flóð í nótt á frjó ömum svæðum við landamærj Ungverjalands. •,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.