Alþýðublaðið - 25.06.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.06.1965, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGUR 25. júní 1965 - 45. árg. - 139. tbl. - VERÐ 5 KR. Reykjavík. — OO. MIKID HEFUR borið á kjötskorti í Reykjavík og á Suðurnesjum að undanförnu ogr eru kjötbirgðir flestra kjötkaupmanna til þurrðar gengnar, en nokkrir virðast eiga eitthvað magn. Ef ekki verður ráðin bót á þessu á næstunni, má búast við algjörum kjötskorti inn- an nokkurra daja eða vikna. Þrátt fyrir tilfinnanlegan kjötskort í þessum landshluta eru til nægar kjötbirgðir í landinu, en þær fást ekki enn sem komið er fluttar til kjötlausra svæða. Kaupmenn og veitingahúsaeig- 'endur hafa gert ítrekaðar tilraun- ir til að fá innflutnrngsleyfi fyrir kjöti, en það hefur ekki enn feng ist og ekkert útlit er fyrir að slíkt leyfi verði veitt. Mestur er skort- urinn á dilkakjöti, en aðrar teg- undir kjöts eru einnig á þrotum Eina tegundin, sem nóg berst af Sáfiúfundur SÁTTASEMJARI ríkisihs hélt í gærdag fund með fulitrúum stétt- arfélaga bifvélavirkja, járnsmiða, blikksmiða og skipasmiða og full- trúum atvinnurekenda. Hófst fund urinn klukkan fjögur síðdegis, Voru þar ræddar þær kröfur, sem þessi félög hafa sett fram um ald- urshækkanir, taxtatilfærslur o. fl. Næstkomandi mánudagsmorgun mun haldinn undirnefndarfundur með fulltrú im Sjómannafélags Reykjavíkur og skipafélaganna. á markaðinn, er hvalkjöt, en hætt er við að flestir verði orðnir leið- ir á því, þegar líður að hausti, ef heldur sem horfir. Nóg er til af dilkakjöti á Aust- ur- og Norðurlandi, en eigendur þeirra birgða vilja ekki selja þær suður og er ástæðan sú, áð þeir fá meira verð fyrír kjötið ef það er selt í smásöíu til síldveiðiflot- ans og starfsfólks í landi í sumar en að selja það i heildsölu í þétt- býlið á Suðurlandt. Svipað magn er nú til í landinu af dilkakjöti og á sama tíma i fyrra og þótt neyzla hafi aukizt nokkuð, sýnist óþarfi að einstakir landshlutar liggi á þekn kjötbirgð- um, sem til eru, því kjót þetta æ*ti að duga landsmönnum öllum fram að sláturtíð í haust, ef að líkum lætur og ekki ástæða til að flytja inn kjötmat fyrir Reykjavík og nágrenni, sem hlýtur að verða, ef ekki rætist úr. • A SUNNUÐAGS KVÖLDÍÐ var saltað í fyrslu síldartunnuna á sumrinu á Siglu- fírö'i. Vélskipiö Grótta f.á Reykjavík kom, með söltunart íld, sem lögð var upp hjá Pól stjörnunni h.f., en þá söí'tunarslöð hafa Bjarni Þors'.cinsson og Skúli Jónasson nú á leigu- Sfglfirðingar iféfti menntu niður á plan til þess að verða vitni að þessum at burð'i. Það' var Ingi björg Jónaisdóttir, er sal'aði í fyrstu tunn. una og sézt hún hér á myndinni ^aS verk inu nýloknu. Frá miðnætti í fyrri nótt til hádegis í gær voru sal'aðar 3915 tunnur á Siglufirði og eitthvað síðdegis í gæ-. Er nú með líf legra móti á staðndm sem verið hefur. . (Myndina tók. Kristj- án MöK'er.) Afskekktasta söltunarstööin Reykjavík — GO- Útgerðar (>S fi?kvinnslufyrir tækið Þó.íTur Óskarsson á Akra nesi, æK'ar að strrfrækjai sölt unarstöA' á Sólbrcl'.ku í Mjóa firffi í srmar. Verður það í fyrsta sipti, sem söltunarstöð er starfrækt þar og líklega fyrst'a me}riháttar fyrirtækið á staðnum siðan hvalstöðin var þar. f orðum. Stöðin verður fremur lítíl, ætlunin er að hafa 35—36 stúlk ur og flokkunarvél. Aðstaða er ágæt í landi, góð bryggja og þvíumlíkt, en flytía verður all an úrgang sjóleiðis til Neskaup staðar í bræðslu. Þremenning arnir sem reka stöðina, þeir Þórður Óskarsson á Akranesi Gunnar Óíason og Vilhjálm ur Hjálmarsson, hafa fengið innrásarpramma tií að flytja síldarúrg'3nginn á, en hann verður dreginn af báti- Byggð hefur sífellt verið að Söltunarstöðin í Mjóafirði séð úr lofti. dragast saman í Mjóafirði. Þar mun nú ekki vera nema 60—70 manns í allt og mestmegnis á svæðinu kringum Brekku, en þar rétt fyrir innan er nokkurt þorp. Samgöngur eru ákaflega slæmar á landi. Vondur sumar vegur af héraði niður i fjörð inn, er ekki fær nema jepp um bg stórum bílum. Aðalfar ar+álminn á leiðinni er Eyvind arstaðará, sem er óbrúuð og ekki fyrirsjáanlegt að úr því verði bætt í náinni fE^mtíð- Þeir félagvar eru'tbjartsýn ir á reksturinn í sumar. Mjói f jörður liggur vel við miðunum og að sögn Gunnars hefur gengið mjög sæmilega að fá fóik til vinnu enda þótt Mjóifjörður verði tvímælálaust afskekktas*a söltunarstöðin í sumar. Uppbót er þó í því; að Frasnhald á 15- «fa> Enn flóð í Austurríki VIN, 24 júní (NTB—Reuter.) Mikil lí.'áka í Ölpunura hefur af'.ur valdið flóðum í Austurdki í dag eyðilögðust járnbrautarlía ur og nokkur þorp og stórt svæði ræktaðs iands í Vestur—.Ausrur riki koinust í hættu vegim flóð snna. Á- undanförnum vikum hafa stórflóðin í Dóná og öðium ám valdið miklu tjóni i sjö löndum: Austurr'ki^ Júgó.lavía, Rúmenía, Tékkóslóvakíu, Austur—Þýzka landi, Búlgaríu og Ungverjalandi En á svæðum þeim, sem harðast hafa orðið úti, í Suður Slóvakíu, hefur vatnsmagnið í Dóna minnk að. Ástandið hefur einnig batn. að í Ungverjalandi. Viðsr hefur va*nsborðið lækkað í Dóná- í Júgóslovúi Vinna þúsundir manna og óbreyttra borgara dag og nótt við að treysta s^ííiugarða og byggia nýja, enda voru mikil flóð í nótt á fr.ió ömum svæðum. við landamæri Ungverjalands. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.