Alþýðublaðið - 26.06.1965, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.06.1965, Blaðsíða 3
Feröaskrifstofan rekur 6 sumarhótel FERÐASKRIFSTOFA ríkisins rek xir sex sumarhótel úti á landi í sumar. Eitt þessara hóteía er uýtt af nálinni, þ.e gristihúsið í Reyk holtsskóla í Borgrarfirði, — en öll eru sumarhótelin í skólum. — Víða hefur verið unnið að endur ‘bótum á húsnæðinu frá þ)rí í fyrra, nýjum gestarúmum bætt við, komið fyrir handlaugtun í flestum gestaherbergjum og auk ið þannig á þægindi á ýmsum sviðum. ÖKUMAÐUR MEIÐIST Reykjavík. — ÓTJ. ÖKUMAÐUR fólksbifreiðar slas- aðist í Hvalfirði í gærkvöldi, er hún rakst á brúarstólpa við Brynju clalsá. Fjóra farþega sakaði ekki- Ökumaðurinn heitir Halldór Gunn arsson, til heimilis að Kársnes- braut 19 í Kópavogi. Var liann ineðvitundarlaus er sjúkrabifreið flutti hann á Landakotsspítala. — Alþýðublaðið hafði samband við sjúkrahúsið um fíram leytið í gær og var þá Halldór vaknaður til meðvitundar. Ferðaskrifstofa ríkisins rekur gistihús á eftirtöldum stöð um í sumar: í heimavist Mennta skólnns á l.augi .' aíni, að Varma íandi í Borgarfirði, í Reykholti, í heimavist Menntaskólans á Ak ureyri, að Eiðum og að Skógum undjr Eyjafjöllum. Aúk þess mun Ferðaskrifstofa ríkisins útvega ferðamönum gistingu í Sjómanna skólanum í Reykjavík í sumar ef ir því sem þörf krefur- Víðast hvar er fullt fæði á boð stólum á sumargis*ihúsunum- Þó er aðejns morgunverður og kvöld verður framreiddur í- heimavist Menntaskólans á Laugarvatni og aðeins. kvöldverður í heimavist Menntaskólans á Akureyri. Auk hinna venjulega gestaher bergja á hótelunum verða til leigu svefnplóss á fjölbýlis tofum fyr ir einstaklinga eða hópa, er kjósa ódýra gistingu. Þá er þess að geta, að Ferða skrifstofa ríki ins hefur skipulagt sérstakar sumarleyfisferðir innan lands sem að nokkru eru miðaðar við legu sumarhótelanna, Þannig að ferðamenn geti bæði haft bæki töðvar á hótelum og farið þaðan í stuttar eða langar ferðir, að vild eða ferðast hér um bil kringum landið í rumarleyfinu og no‘ið ódýrrar gistingar á hinum ýmsu sumarhótelum. FISKIMJÖL OG LÝSI27« Af VERDMÆIISJÁVARAFURÐA Reykjavík — GO SAMKVÆMT upplýsingum dr. Þórðar Þorbjarnarsonar, fram- kvæmdastjóra Félags ísl. fiski- mjölsframleiðenda, hefur heims markaðsverð á fiskimjöli sjaldan eða aldrei verið hærra. Þann 30. júní og 1. júlí heldur Framkvæmdaráð alþjóðásam- taka fiskimjölsframlelðenda hinn árlega miðsumarsfund sinn hér í Reykjavík. Nánar til- tekið að Hótel Sögu. Félag út- flutningslandanna mun einnig taka þátt í ráðstefnunni, en all- ir meðlimir þess eru einnig í alþjóðasamtökunum. Samkvæmt upplýsingum dr. Þórðar, er þetta í fyrsta sinn, sem samtökin halda fund sinn hér á landi, en fundir eru haldn ir. ýmist 3svar eða fjórum sinn- um á ári. Samtökin eru nú 6 ára gömul. Félag íslenzkra fisk mjöisfr'amleiðenda hefur verið meðlimur í báðum þessum samtökum sl. 5 ár. Sl. ár fluttum við út fiskimjöl til 13 landa, alls 125.000 tonn. Þar af keypti Bretland eitt 57.000 tonn og er lang stærsti viðskiptavinur okkar með þessa vöru. Framleiðsla fiskimjöls og lýsis er ákaflegamikilvægun þáttur í þjóðarframleiðslunni. Sl. ár nam verðmæti útflutn- ings þessarar vöru 1.192 millj- ónum króna, eða sem svarar 27% af heildarverðmæti út- fluttra sjávarafurða. íslending ar eru 7. í röðinni í framleiðslu fiskimjöls og 4. í röðinni í framleiðslu búklýsis. Fiskimjöl er eitt þýðingar- Dr. Þórður Þorbjarnarsoji mesta og bezta proteinfóður, sem völ er á, einkum til ali- fugla- og svínaræktar. Mikill meirihluti framleiðslunnar fer í fóðurblöndur fyrir þessar skepnur. Framleiðsla þess hef- ur verið í stöðugum vexti sið- an heimsstyrjöldinni lauk. — Þannig náði hún 1 milljón tonna árið 1951 og jókst úr 1.4 milljónum tonna árið 1958 í 3.3 milljónir á sl. ári. Framleiðslu aukningin hefur verið lang- mest í Perú. Þar hefur hún þrítugfaldast á 8 árum, úr 50 þúsund tonnum árið 1956 í 1.550.000 tonn á sl. ári. Allmikið hefur verið um það rætt að gera fiskimjöl að að- gengilegri vöru til manneldis, en tilraunir í þá átt hafa lítinn árangur borið til þessa. Verðmesta fiskimjölið fæst úr síldinni. Það er algengur misskilningur, segir dr. Þórður, að verið sé að kasta hráefninu á glæ, með því að bræða það og margir sjá eftir síldinni í bræðslurnar. Því er til að svara, að síldin berst oftast nær að í svo miklu magni að ekki myndi með nokkru móti hafast undan að vinna hana á annan Framhald á 14. »**'i Vegaþjónusta FIB hafin VEGAÞJÓNUSTA félags íslenzkra bifreiðaejgenda hófst um síðus'u helgi. Héldu þá sjö bifreiðir út á vegina til aðstoðar við vegfar endur, auk sjúkrabifreiðar, sem verSur um hverja helgi úti á veg unum hér á suð-vesturlandi. Vega þjónustan hefur verið skipulögð og undirbúin, þar til í í'ok ágúst mánaðar og verður bif reiðum f jölg að eftir því sem umferðin eykst. Starfsemi vegaþjónustunnar verður mjög svipuð og undanfar in ár nema, hvað vegaþjónustubif reið verður nú starfrækt á Vest fjörðum í fyrsta skipti og vega þjónu tubifreið verður bætt við á Austurlandi. Þá verða eins og undanfarin ár starfræktar tvær vegaþjónustubifreiðir frá Akur eyri. Vegaþjónustubifreiðimar á Austurlandi verða starfræktar frá Egiisstöðum og Neskaupstað, en bifreiðin á Vestfjörðum frá Vatns firði- Allar þessar bifreiðar verða aðeins ú‘i á vegunum yfir umferð ar mestu helgar sumarsins, en bif reiðirnar á vegunum hér suðvest anlands allar helgar, þar til í lok ágúst- Bezta leiðin til þe s að koma skilaboðum til vegaþjónust unnar er að stöðva talstöðvarbif reið og biðja ökumanninn að koma skilaboðum áleiðis eða hringja í Gufunesradio 22384. FÍB hefur nýlega fest kaup á nýlegri Land-rover jeppabifreið og þá á félagið sjálft tvær bifreið Framhald á 14. síðu. ■ «llp: Mikil aukning á starfsemi F.f. Reykjavík. — OÓ. MIKIL aukning hefur verið á starf semi Flugfélags íslands það sem af er þessu ári miðað við sama tíma í fyrra. Fyrstu fjóra mánuði ársins flutti FÍ 6477 farþega í áætl unarfiugi milli landa og er það 35% aukning frá fyrra ári. Sæta- nýtingr er mun betri í ár og vöru- og: póstflutningar hafa aukizt mik ið. í innanlandsflugi jókst farþega- fjöldinn um 18% og einnig er aukning á vöruflutningum innan lands. Starfsfólk hefur aldrei verið fleira hiá Flugfélagi íslands og nú, þann 15. júní störfuðu hjá félag inu 380 manns, þar af 329 í Reykja vík. Margt af þesu fólki starfar Vín, 25. júní. Yfir 35.000 manns unnu að því í dag að treysta stíflugarða við Dóná, Suður-Ungverjalandi. Vatns borðið heldur áfram að hækka í ánni milli bæjarins Mochas og landamæra Júgóslavíu, en alls staðar annars staðar í Ungverja- landi og Austurríki hefur það lækkað. aðeins sumarmánuðina. Frá ára- mótum síðustu hefur starfsliði fjölgað um 62 manns. Niu flug- menn hafa bætzt við á þessum tíma og 20 flugfreyjur. Hin nýja vél félagsins, Blik- faxi, hefur reynzt mjög vel. Frá því hann hóf áætlunarflug 16. maí s.l. og fram til mánaðamótanna síðustu flutti hann 1604 farþega í áætlunarflugi, sem er 21% af heild arflutningi innanlands í maímán- uði. ! Samningafundir Reykjavík. — EG. FUNDUR var hjá undirnefndum félaganna fjögurra í Reykjavík og Hafnarfirði og atvinnurekenda klukkan tvö í gærdag. Stóð fundur inn í rúma klukkustund og gerð- ist þar ekkert markvert. Sáttasemjari hóf fund ; með járniðnaðarmönnum og viðsemj- endum þeirra í Alþingishúsinu klukkan fjögur í gærdag. Stóð sá fundur enn, er blaðið fór í prentun klukkan 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 26. júní 1965 j 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.