Alþýðublaðið - 27.06.1965, Side 1

Alþýðublaðið - 27.06.1965, Side 1
SUNNUDAGUR 27. júní 1965 - 45. árg. - 141. tbl. - VERÐ 5 KR. VIÐ fyrstu sýn mættl ætla að ]»essi mynd væri af nýj- asta verki einhvers nútíma. málarans okkar. Svo er þó ekki. Það er marjt nútíma- málverkið, sem ber fyrir aug að bæði hér í borgtnni og úti í náttúrunni. Þessa skemmti- legru mynd tók ljósm. Alþbl. niður við tjörn um daginn. Andarsteggurinn sá arna synti makindalega og naut blíðviðrisins. — (Mynd- JV). ★ REYKVÍKINGAR hafa fenerið forsmekkinn af hinni svoköll- uSu Pop-stefnu í málara'istinni að "nd;,nföroH, fyrst á sýningu Ferrós og síSan á svningu fjög- urra imgra málara í Ásmundar- sal. Ólaf'T Jónsson ræSir um þetta fyrirbrigSi í grein í OPN- UNMI f dag. ★ UTANRÍKIinÁ'HE^RA Sví- þjóðar, Torsten Niissm, kemur í opinbera heimsókn hiiigaS til lands á morgun. í tilefni af heimsókninni skrifar Benedikt Gröndal í þætti sínum Um helg- ina grein, sem hann nefnir: Torsten Nilsson og utanríkis- mál Svía. Greinin birtist á BLADSÍÐU 7. ★ Á FfMMTU SÍÐUNNI í dag birtum við heila síSu um bíl- ana og umferSina. ZINVERKFALL í JIÍLÍ Reykjavík. — EG. Verkamannafélagið Dagsbrún í Reykjavík hefur með bréfi til Vinnuveitendasambands íslands boðað tveggja daga verkfall allra verkamanna í félaginu er vinna við dreifingu á olíu og benzini. Verkfallið mun verða 5. og 6. júlí næstkomandi hafi samningar ekki tekizt fyrir þann tíma. Á fundi stjórnar og trúnaðar- mannaráðs Dagsbrúnar á föstu- dagskvöld var samþykkt með öll- um greiddum atkvæðum að boða vinnustöðvun fyrrgreinda tvo daga, sem eru mánudagur og þriðjudagur, hjá öllum verkamönn um hjá Olíufélaginu hf., Olíuverzl un íslands hf. og Olíufélaginu Skeljungi hf. Þessa tvo daga munu því leggj- ast niður öll störf verkamanna á olíustöðvum þessara félaga, svo og bíl tjóra er annast dreifingu olíunnar og benzínafgreiðslu- manna og annast áfyllingu á bíla. En þessi ráðstöfun Dagsbrúnar gerð til að ýta á eftir samninga- gerð, en næstkomandi þriðjudag Framh. á 14. síðu. Guðmundur Hlíð- dal látinn Guðmundur Hlíðdal, fyrrver- andi póst- og símamálastjóri, lézt sl. föstudag 79 ára að aldri. — Guðmundur réðist sem verkfræð- ingur tll Eandssímans árið 1924. Hann var Landsimastjóri frá 1931 og póst og símainálastjóri 1935 til 1956. Áður en Guðmundur hóf störf hjá Landsimanum gerði hann mælingar og áætlanir um ýmsar rafveitur og sá um bygg- ingu rafmagnsstöðva víða um land. Guðmundur gegndi mörgum trún- aðarstörfinn um ævina og hafði umsjón með margs konar verk- fræðilegum framkvæmdum. Litiö samræmi milli flugvéla- kaupa og flugvallagerðar Reykjavik. — OÓ. LÍTIÐ SAMRÆMI virðist vera milli flugvélakaupa okkar íslend- inga og flugrvallagerðar. Á sama tíma og flugvélar eru keyptar til landsins fyrir hundruð milljóna Sprengjutilræði í Alsír Algeirsborg^ 26. júní (NTB — AFP) FIMM maiins biðu bana þegar tímasprengja sprakk í gærkvöldi fyrir utan byggingu Þá í Algeirs borg, þar sem u'anríkisráðherrar Afríku- og Asíuríkja eiga að hitt ast í dag. Þetta er fyrsta sprengju tilræðið siðan byltingin var gerð fyrir viku. Lögreglan hefxir kom ið upp vegatálmum á veginum milli Algeirsborgar og útborgar- innar þar sem fundarstaðurinn er- Tólf munu hafa særzt í sprengju tilræðinu. Fyrr um kvöldið beitti öryggis lögreglan táraga; sprengjum gegn Framhald á 14. síðu. eru fjárveitingar til flugvalla sára litlar og ekki nema brot af þeim fjárhæðum, sem varið er til flug- vélakaupa. Samanlögð fjárveiting undanfarinna 30 ára til flugvalla nær ekki hundrað millj. kr. Á síðasta ári og það sem af er þessu ári hafa verið stofnuð mörg ný flugfélög, sem annast bæði á- ætlunar- og leiguflug út á land, og fjöldi flugvéla var keyþtur á þessu tímabili, en litið sem ekk- ert er gert til þess að mæta þess- 'ari þróun hvað sner'ir flugvallar- gerð eða endurnýjun og lagfær- ingar á eldri völlum. Á siðasta ári voru veittar á f jár lögum 15 milljónir króna til allra flugvallagerða á landinu og var þessi upphæð siðan skorin niðun um 25%. Þessa upphæð á að nota til að byggja flugvelli,, til kaupa á öryggistækjum, reisa flugstöðv* ar og aðrar nauðsynlegar bygg- ingar í sambandi við flugvellina og síðan til kaupa á nauðsynleg- um tækjum, vörubílum, jarðýtuna og fleiru. Samkvæmt upplýsingum Agnars Koefod-Hansen, flugmálastjóra, þarf að minnsta kosti 80—100 millj. kr. fjárveitingu á ári til að framkvæma það, sem gera þarf, ef koma á þessum málum í við- unandi horf. En áratugum saman hefur fjárveitingavaldið dauf- heyrzt við öllum óskum forráða- Framhald á 15. síðu..

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.