Alþýðublaðið - 08.07.1965, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.07.1965, Blaðsíða 6
vikmynda- hátíð í Berlín Á kvikmyndahátíðinni í Berlín í ár verður :ýnt yfirlit yfir þýzka kvikmyndsgerð sfðustu 70 árin( en aðalspenningurinn beiinist samt að sýningu myndanna, sem send ar eru í keppnina og reyna að fá „Silfurbjörninn-“ Kvikmyndum þeim, sem sýndar verða( er skipt í tvo fiokka, þær sem keppa um „Silfurbjörninn“ og þær, sem teljast upplýsinga myndir. í fyrri flokkinn senda Svíar „Kungsleden" og „Kárleik“ 65“ eftir Bo Widerberg( en í seinni flokkinn myndina „Klanningen" eftir Vilgot Sjöman. Athygli verðasta myndin er ef til vill mynd Pólverjans Polan ks ,,Repulsion“, sem gerð er í Bretlandi og er send inn sem brezk mynd. Þá mynd er kvik mynda eftirlitið í Svíþjóð að bræða með sér, hvo't ekki beri að banna. Hún fjallar um kyn ferðisflækju í ungri stúlku. Meðal þeirra mynda, rem þátt taka : samkeppninni, eru mynd irnar „To“ eftir Dmann Klaus Rifbjerg, „Alpaville“ eftir God ard, og ,(Hamingjan“ eftir Agnesi Varda. Bandaríkjamenn senda „Cat Bslan“ eftir Elliot Silver stein, og Þjóðverjar sjálfir senda „Ilú'ið í Karpengas'-e“ eftir Kurt Hoffman. Á hátíðinni verður líka sýnd brezka myndin ,,The Knock“ með Rita Tusingham :■ aðalhlutverki, en sú mvnd fékk vVrð^aun í Cannes fvrr á árinu. Ennfremu" senda Indland, ít alía, Argentína, Brazilía, ísrael, Japan, Kanada og Spánn myndir til keppninnar. HAKAKR05SAR í ÞÝZKALANDI Hakakross, sem sennilega hef ur verið málaður með sprautu könnu, fannst fyrir nokkrum dög um á hú vegg í Heilbronn skammt fyrir vestan Karlsruhe í Vestur- Þýzkalandi. Upp á síðkastið hafa slíkjr krossar fundizt á húsveggj um í Bamberg, Meuss hjá Diíssel dorf og hjá Koblenz. FLEYGIÐ SÍGARETTUNNI! Það verður að teljast v:st( að lungnakrabbj valdi 40.000 til 50. 000 dauðsfölium á ári í Stóra Bretlandi ,segir í grein í Brith ish Medical Journal. Ef þessi þró un heldur áfram, þýðir það, að 25000 þeirra barna, sem nú ganga í skóla í Stóra-Bretlandi, muni einhverntíma deyja úr lungna krabba. Segir greinarhöfundur, að tveir þriðju hlutar sjúklinga á sjúkrahúsi einu í Lóndon, þang að sem menn fara til að venja sig af rekingum( hafi náð því að hætta að reykja, en þriðjungu, rinn hafi byrjað aftur eftir árið. Judy hættir. JUDY :a Allir unnendur hljóm- lisíar og- leiklistar kann- ast við söng- og leikkon. una frægu, Judy Garland, en hún er nú um það bil að snúa baki við sviðsljós- unsun líklega fyrir fullt og allt. Það gerðist fyrir skc-mmu á söngskemmtun, sem hún hélt fyrir fullu ooooooooooooooooooooooooooooooooo húsi áheyrenda, að hún yf- irgaf sviðið og kom skömmu síðar aftur fram í fylgd með forstjóra hússins. sem tilkynnti, að hún yrði að hætta söng sínum vegna sjúkdóms, sem skyndilega hefði tekið sig upp. Áheyr- endur urðu ókvæða við og hcimtuðu miða sína aftur, en veslings Judy labbaði út beygð og brotin. Hitt er svo annað mál og gleðig.jaíi' fyrir Judy, að hin nítján ára gamla dóttir hennar, Liza, hefur nýlega brilljer- að í söngleiknum ,.Flora“ á Broadway. Er henni spáð frægð og frama engu síður en móður hennar á sínum tíma. Þess má geta, að á frumsýningarkvöldið færðii móöir hennar, henni for- láta demant að gjöf. Liza byrjar. ÓOOOOOOOOOOOOOOOO OÓOOOOO< oooooooooooooooooooooooo 6 8. júlí 1985 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Afsalar sér borgararétti. Kvikmyndaleikarinn Yul Brynner skýrði nýlega frá því í Tel Aviv, að hann hefði ákveðið að afsala sér bandarískum borgararétti sínum og gerast sviss- neskur borgari Hann hefur þegar af- hent ræðismannsskrifstofu Banda- ríkjanna í Bern hið ameríska vegabréf sitt. Brynner fæddist í Austurlöndum fjær, ef til vill í Mongólíu, sem sov- ézkur borgari og öðlaðist bandarísk- an borgararétt 1947. Hann býr nú í Sviss ásamt konu sinni og dóttur, en konan er fædd í Júgóslavíu og hefur ekki getað fengið bandarískan ríkisborgararétt. Segist Brynner hafa tekið þessa ákvörðun sína til að koma fjölskyldumálum sínum í einfaldara form til þess að forðast, ef til átaka kemur í heiminum, að fjölskyldan sundrist. Sumir hafa viljað halda því fram, að skattamál blandist í þetta, en því ber Brynner á móti. — Hann er um þessar mundir að leika í kvikmynd í ísrael. enski þúsundþjalasmiðurinn á sviði skemmtana, leikari, söngvari, tón- skáld og rithöfundur, hefur dálítið ó- venjulegt hlutverk í nýrri mynd Otto Premingers „Bunny Lake er horfinn,” sem verið er að taka í London um þessar mundir. Hann Ieikur þar her- bergisþjón, sem er ölkær í betra lagi og safnar ótrúlegustu hlutum, — m. a. á hann hauskúpu markgreifans de Sade, sem sadisminn er kenndur við, en svo bætir hann það upp með því að vera mikill dýravinur. Hverjum bjóst hann við. — Konan mín hefur ekki hugmynd um, að ég kem heim í dag, sagði Monsjör Gardet, er hann mætti vini sínum Monsjör Bordet á Lyon-járnbrautarstöðinni í París. — Eg ætla að koma henni á óvart.. — Með hverjum? tspurði Monsjör Bordet. Út fyrir valdssvið hans. Þið hafið kannski heyrt um hana Lísu litlu sænsku, sem átti að fara í ferðalag með foreldrum sínum til Noregs næstu daga, og lauk því kvöldbæn sinni svona: — Og vertu svo blessaður í bili — því að nú er ég að fara til Noregs. Náin snerting. Það er augljóst mál, að vilji maður komast í nána snertingu við fólk, þarf hann ekki annað en fara með strætis- vagni um hádegið. Vofur og ástríða. Það var víst fransk: rithöfundurinn la Rocheefoucauld, sem sagði, að það væri eins með „ástríðuþrunginn kærleika” og drauga, að allir töluðu um hann, en enginn hefði séð hann. Sölumennska. í Pravda lesum við, að tveir menn í Turkmenistan hafi verið dæmdir í fangelsi fyrir að hafa farið með 14 ára stúlku sem söluvarning. Nolaði blaðið tækifærið til að gera harða hríð að embættismönnum ríkisins, sem ekki hefðu gert nóg til að tryggja réttindi kvenna í þessu sovétlýðveldi í Mið-Asíu. Mennirnir voru stjúpfaðir stúlkunnar og 25 ára ungkommún- isti, sem keypti stúlkuna fyrir 700 rúblur út í hönd og mánaðar- legar afborganir til stjúpföðurins. * * * * Að eig-in sögn vinnur Danny Kaye nú meira en nokkru sinni, og ekki bara við kvikmyndagerð. Hann er um þessar mundir á biiudflugnámskeiði til að fá meiri réttindi sem flugmaður. Safnarinn. Noel Coward,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.