Alþýðublaðið - 08.07.1965, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 08.07.1965, Blaðsíða 12
GAMLA BÍÖ Slœl 114 75 LOKAÐ Túmmíó Sími 3 1182 Bleiki pardusinn. (The Pink Panther' (SLEIIZKUR TEXTI ' Helmsfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk gainanmynd í litum og Technirama. David Niven Peter Sellers og Claudia Cardinale. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Síðasta sinn. Einangrunargler Framleitt einungis fir firvalsglerl — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. Korkiðjan hf. Skúlagötu 57 — Sími 232G0. Auglýiingasíminn 14906 Sími 11 5 44 Áfangastaður hinna fordæmdu (Camp der Verdammten) Mjög spennandi og viðburða- rík þýzk Cinema-Scope litmynd. Christiane Nielsen Hellmuth Lange. Danskir textar. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. w STJÖRNUDfá SÍMI 189 36 Oftll Barn götunnar UGARA8 Símar 32075 - 38150 Susan Slade Ný amerísk stórmynd í litum, með hinum vinsælu leikurum. Troy Donahue — og Connie Stevens. | ÍSLEMZKUR TEXTI 1 Sýnd kl. 5, 7 og 915. Geysispennandi og áhrifarík am- erísk kvikmynd um lifsbaráttuna í skuggahverfi stórborgar. Burl Ives Shelley Winters James Darren Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. JbA Nr « 5 I síma « 0* 0* SMURSTOÐIN Sætúni 4 — Sími 16-2-27 Bíllinn er smurður fljótt og vel. Seljum allar tegundir af smurolíu „IflFE Ofjarl Godzilla Spennandi, ný, japönsk æfintýra- mynd í litum og Cinema-Scope. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vinnuvélar til leigu Leigjum út Iitlar rafknunar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum LEIGAN S.F. Sími 23480. SMURI BRAUÐ Snittur. Opið frá kl. 9—23,30 Brauðstofan Vesturgötu 25. Sími 16012 Slmi 2 21 40 Konur og kvenna- menn (Wives and lovers). Ný bandarísk gamanmynd, gerð af Hal Wallis, með heimsfrægum leikurum í aðalhlutverkum. Aðalhlutverk: Janet Leigh Van Johnson Shelly Winthers Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frá Ferðafé- lagj íslands FERÐAFELAG ISLANDS ráð- gerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi-: Á föstudagskvöld kl. 8 er farið í Hvítárnes og Kerlingarfjöll. — Á laugardag kl. 2 hefjast 4 ferðir: 1. Þórsmörk 2. Landmannalaugar 3. Rauðfossafjöll 4. Hveravellir — Hvítárnes og Kerlingarfjöll. Á sunnudag er ferð í Þjórsár- dal, farið frá Austurvelli kl. 9,30. Farmiðar í þá ferð seldir við bilinn, en í hinar á skrif- stofu félagsins, Öldugötu 3. 13. júlí Skíðaferð í Keriingar- fjöll. Miðvikudaginn 14. júlí kl. 8 að morgni er farið í Þórsmörk og til baka samdægurs. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni, símar 11798 og 19533. Samfíðin ’ÓrócafM Úrsus í Ijénadaln- um Hörkuspennandi ný ítölsk kvik- mynd í litum og Cinema-Scope. - Aðalhlutverk: Ed Fury. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÖMmasBLÖ Simi 4 19 85 Bardaginn í Dodge City. (The Gunfight at Dodge City) EÖhBSmfFlMMíQlf JHiwa CiNKfwiAScofaii* >•'> ’.SE OCUÚ • W*U!S» • COLOnbyDCLUXd * Ovenjuspennandi og vel gerð, ný amerísk mynd í litum og Cinema- Scope. Joel McCrea. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. RtfflULL Nýir skemmíikraftar: Les PoIBux Hljómsveit Elfars Berg Söngvarar: Asina VilhjáSms Þér Mielsen OOOOOOOOOOOO 1 Tryggið yður borð tímanlega í síma 15327. Matur framreiddur frá kl. 7. ULL IIIIIIIIIIIHillMHIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHHIIIIIIlllllHIIIIIIIIIIIMllMMUMIHIHMlllllMIIIIIIMffll^ Happdrætti Háskóla íslatids Á laugardag verður dregið í 7. flokki. 2,200 vinningar að fjárhæð 4,020,000 krónur. Á morgun eru seinustu forvöð að endur- nýja. Happdrætti Háskóla islands 7. flokkur. 2 á 200.000 kr. 2 á 100.000 — 52 á 10.000 - 180 á 5.000 — 1.960 - 1.000 — 400.000 kr. 200.000 — 520.000 — . 900.000 — 1.960.000 — Aukavinningar: 4 á 10.000 kr. .. 40.000 kr. 2.200 4.020.000 kr. nilllllllllllllMIIIIIIMIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIItllllllllllllllllllllllllllllllflllllllllllllllllllltlllllllllllllllllllfflt'IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIHIIIIMIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIMI .............................................................................................................. (2 8. júlí 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.