Alþýðublaðið - 14.07.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.07.1965, Blaðsíða 1
Miffvikudapr 14. júlí 1965 — 45 árg. - 154. tbl. - VERÐ 5 KR. np r • ^ • >x '3\m$ ?>£&£■! ÁÆiist&MæBk 1 \ ??« h H$p»pi V:> ^■'-^••i.^Vs.V-rVv ' >9- Reykjavík — KB. ARBÓK landbúnaðarins fyrir ár ið 1965 er nýkomin út. Sú breyt- ing liefur nú verið gerð á bók- inni, að út kemur núv aðeins ein bók í stað fjögurra 'hefta áður. Framleiðsluráð landbúnaðarins gefur bókina út og er Sveinn Tryggvason ritstjóri hennar. í ár bókinni birtast að þessu sinni margvíslegar skýrslur um íslenzk an Iandbúnað aðallega iim árið 1964, en þó eru ýinsar skýrslurn ar frá árinu 1963. Ritið hefst á yfirlitsskýrslu um landbúnaðinn 1964, og kemur þar fram m. a., að heyfengurinn 1963 taldist vera rúmlega 33?0 þús- und hestar af töðu og 222 þúsund hestar af útheyi, en þetta var um 70 þús. hestum meiri töðufengur en árið áður, en hins vegar um 150 þús. hestum minni en 1961. Tölur um heyfeng 1964 liggja ekki fyrir, en hins vegar má gera ráð fyrir að töðufengur hafi þá verið meiri en nokkru sinni fyrr. í árslok 1963 reyndist tala naut ísafirði BS OÓ. I GÆR náðist sainkomulag milli samnlngcmefnda Vinnuveit- endafélags Vestfjarða og Alþýðusambands Vestfjarða um kaup eg kjör landverkafólks á Vestfjörðum. Samkomulag varð um að'fram lengja fyrri samninga aðila með þeim sömu viðaukum og breyting um sem nýlega var samifl um á milli • verkalýðssamtakanna i Reykjavík og Hafnarfirði og at- vinnurekendasamtaflcanna. Einnig voru gerðar hliðstæðar tilfærslur á milli kauptaxta. Samkomulag þetta gildir frá og tneð 11. júlí til 1. júní 1966. Sá •ffi’-'B-'n- —V . . ... fyrirvari var gerður af • hendi beggja • samninganefndanna að samkomulagið verði staðfest af við komandi venkalýðsfélögum og í Vinnuveitendasambandi íslands. Samningar þessir taka til allra verkalýðsfélaga á Vestfjörðum, en meðlimatala þeirra er um 3. þúsund. Mikill afli fyrir vestan ísafirði - BS. - OÓ. Afli handfærabáta er með ein dæmum góður hér1 á ísafirði. Fyrst framan af yar langsótt á mið in en síðan glæddist afli mjög á heimamiðum og er nú ágætur eins og fyrr segir- Atvinna er mikil í fiskvinn'lustöðvunum og fólks skortur. Unglingar og böm allt niður í 10 ára vinna við nýtingu aflans. gripa á öllu landinu vera 57.2111 í árslok 736.381 kind. Hross vortf gripir og hafði þeim fjölgað um þá 29.536 og hafði þeim fækkað 1310 á árinu. Sauðfé fækkaði hins um 946 á árinu. SauðfjárfækkuH vegar árið 1963 um 40.910 og var I Framhald á 15. síffu Skattskráinlemur I í lok mánaðarins Reykjavík — KB komist út fyrir mánaffamót. Og SKATTA- OG ÚTSVARS- skattstjóri bætti því við, að SKRÁ Reykjavíkur kemur skattstofan vonaði, að allir væntanlega í lok þessa mán- yrffu sæmilega ánægðir meff aöar, að því er Halldór Sigfús skattskrána, þegar hún kæmi. ,son skattstjóri tjáði blaffinu í bá talaffi blaffið viff Ævar dag. Ekki kvaffst hann þó enn Isbeifg, skattstjóra Reykjanes geta sagt ákveffiff, hvaffa dag umdæmis, og kvað hann skatt það yrffi, þaff væri undir skýrslu skrár sveitarfélaganna á véliun og prentverki komiff, Rey^janesi væntanlegar um en búast raegi við, aff skráin effa eftir mánaðamótin. Skoðuðu Reykjalund BREZKU þingmennirnir, sem hér eru staddir í boði A1 þingis fóru upp aff Reykjum í Mosfellssveit í gær og skoffuðu dælustöðina þar. Að því loknu heimsóttu þeir vinnuheimilið að Reykjalundi. Um kvöldið var síðan boff inni hjá Brezka sendiráðinu í Reykjavík. í dag er ráffgert að fara til Akraness og skoða meffal ann ars sementsverksmiðjuna þar. í bakaleiðinni er ætlunin að skoffa hvalstöffina og ýmsa fieiri merkisstaði á leiðinni. Heimsókninni lýkur á fimmtu dagskvöldiff meff kveffjusam- sæti aff Hótel Sögu. Þingmenn irnir halda heimleiðis á föstu dagsmorgun. Nautgripum fjðlgar en sauðfé f ækkar Björg i bjorg Enn sækja Grímseyingar björg í björg sín, bæffi fugl og egg, Myndin er af fugia bjargi í Grímsey. Frétt frá Grímsey er á þriffju síðu. Mynd: — K.B.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.