Alþýðublaðið - 14.07.1965, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 14.07.1965, Blaðsíða 9
Vestfjarða- deild Vernd- ar stofnuð 'ietnam hermenn meS hertekin Vietcongr vopn. Frelsisstríðj ingar með hernaðarlegum eða friðsamlegum ráðum gegn ríkjandi stjórnum eða stéttum, og jafn framt stimpla þeir ráðamennina sem heimsvaldasinna, nýlendu sinna, lénsherra, kapitalista eða fasista. Af tæknilegum ástæðum vilja kommúnistar gera banda iag við hverja sem er, og se|L dæmj um þetta bendir blaðið á að í Rómönsku Ameríku hafi nokkrir afturhaldssamir forsetar haft samvinnu með kommúnistum. í þessu sambandi virðist það vera einföldun að halda því fram að kommúnistar séu sammála um þessi mikilvægu vandamál. Deila Rússa og Kínverja snýst að nokkru leyti um réttmæti styrjalda og þeir eru ósammála um hættuna á því, 'að takmögfeuð styrjöld' geti þróast í stórstyrjöld. ★ HVAÐ Á AÐ GERA? Blaðið spyr, hvað Bandaríkin geti gert og eigi að gera til að mæta þessari nýju ógnun. Skoðun blaðsins er í stuttu máli sem hér segir.: Þótt jjþjóðfrelsisstríð" kallist því nafni kemur sjaldan fyrir að áráa sé gerð yfir landmæri- Vopn ' in i þjóðfirelsisstríði eru skemmd arverk, áróður, tækniaðstoð o. fl. og barist er um mannshjartað.Auk þess eru kommúnistar í hverju landi leynivopn kommúnistablakk arinnar. En, segir blaðið, byltingarleið togarnir þurfa ekki að koma úr röðum kommúnista. í Afríku hafa nær aldrei verið kommúnistar og í langflestum þróunarlöndunum hefur þjóðernisstefna ráðið lög um og lofum. Óánægjan á rætur , Siínar að rekja til ástandsins í fé ; lagsmálum og efnáhagsmálum og : það má laga með umbótum. Ein mesta hættan, sem Banda ríkin standa andspænis í Róm önsku Ameríku, er í því fólgin; ■að Bandarílfjamenn taki afstöðu gegn róttækum leiðtogum, þeg ar þeir krefjast slíkra umbóta, og koma sér þannig í gagnbyltingar aðstöðu. í Dóminikanska lýðveld inu til dæmis komust Bandaríkin í þá aðstöðu, að þeir studdu aft urhaldssinna gegn umbótasinn- um. Þetta mun ávallt gerast þeg ar Bandaríkih bæla niður bylt ingartilraun af ótta við kommún ista, segir blaðið. Þjóðfrelsisstríð um verður að svatra á sviðum fé lagsmála, stjórnmála ogefnahags mála. Ef raunveruleg kommúnista hætta er hins vegar fyrir hendi og ljóst að óeirðii' eru studdar af kommúnistablökkinni og stjórn að þaðan og ef allt þetta er liður í kalda stríðinu verða Bandarík in að láta til skarar skríða. En einnig í þessu tilviki má því að eins láta til skarair skríða að for sendurnar séu nánar skilgreind arf segir „New York Times-“ ★ VILJI FYRIR HENDI í fyrsta lagi verðu.r það að vera algert skilyrði, að land það, sem er í hættu, vilji sjálft bjarga sér frá hinni kommúnistísku hættu. Sú hugmynd, að Banda ríkjamenn geti einir innt starf ið af hendi, er hættulegur mis skilningur. Auk þess er mikilvægt, að mögu leikar séu á að vega og meta °g skilja tildrög uppreisnar. Marg ir bandarískir sérfræðingar háía lengi gert sér grein fyrir því; að ástandið í sumum löndum heims sé með þeim hætti, að uppreisn sé skiljanleg og þurfi ekki að standa : nokkru sambandi við Moskvu, Peking eða Havana. Ástæðan til þess, að svo erfitt er að leysa vandamálin er sú, að þau eru svo víðtæk, flókin og margbrotin. Þetta er einnig ástæðan til þess, að bandarískir leiðtogar vara við og krefjast þess að hörku verði Frh. á 10. síðu. STOFNUÐ hefur verið Vestfjarða deild félagsskaparins VERNDAR og var stofnfundurinn haldinn í Skátaheimilinu á Ísafirðí sl. mið- vikudag. Var þar jafnframt til- kynnt um stórhöfðinglega gjöf hjónanna Þorbjargar Valdimars- dóttur og Jóns Kristjánssonar byggingameistara til félagsskapan ins á eignum í Hnífsdal og Eyrar hreppi, Stofnfundurinn á ísafirði var fjölsóttur, en til hans boðuðu þær frú Þóra Einarsdóttir, formaður VERNDAR, og frú Sigríður J. Magnússon, sem á sæti í stjórn fé- lagsins. Fundarstjóri var Marías Þ. Guðmundsson framkvæmda- stjóri. í upphafi fundarins flutti frú Þóra yfirlitserindi um stofnun, tilgang og starf félagssamtakanna VERNDAR. Voru þau stofnuð árið 1959 og standa að þeim um 100 fé- lög og um 600 einstaklingar að auki. Megintilgangur félagsins er að liðsinna og aðstoða ýmsa þá menn, sem gerzt hafa brotlegir við lög og stuðla að því að þeir geti á nýjan leik orðið góðir sam- borgarar. Hefur félagið unnið mjög margháttað mannúðarstarf á þessu sviði. Lýsti frú Þóra yfir því, að tilgangurinn með boðun þessa fundar væri að stofnsetja fyrstu deild félagsins utan Reykja vikur, og yrði það deild fyrir Vest firði með aðsetri á ísafirði. Þá sagði hún frá mjög höfðing- legri gjöf, sem félagssamtökin VERND hafa nýlega hlotið og kvað stjórn samtakanna hafa samþykkt á fundi sínum í Reykjavík að af- henda þeirri Vestfjarðadeild, sem nú ætti að stofna, þessa gjöf til umráða og ráðstöfunar. í gjafabréfi, sem dagsett er í Reykjavík 22. júní sl. er lýst yfir því, að til minningar um hjónin Björgu Jónsdóttur og Valdimar Þorvarðarson útgerðarmann og kaupmann í Hnífsdal, hafi þau hjónin Þorbjörg Valdimarsdóttir og Jón Kristjánsson bygginga meistari frá Hnífsdal, sem nú eru búsett í Reykjavík, ákveðið að gefa félagsskapnum VERND eftirtald- ar eignir: Heimabæ II, húseign og jörð, 6 hundruð að fornu mati, en þarna er um að ræða stærsta húsið I Hnífsdal, þrílyft steinhús með þremur íbúðum. Einnig efri hæð í húseigninni Heimabær V, og loks jörðina Fremri-Hnífsdal í Eyrar hreppi, 8 hundruð að fornu mati. í gjafabréfinu er sett það skil yrði, að fasteignirnar verði nýttar á vegum VERNDAR til hagsbóta fyrir þau málefni, sem VERND berst fyrir eða kann að berjast fyrir hverju sinni. Þó skal VERND heimilt að leigja eða lána fast- eignirnar eða hluta úr þeim fyrir starfsemi á sviði annarra mannúð- armála en þeirra, sem VERND beinlínis berst fyrir, svo sem til rekstrar unglingaheimilis, barna- Framh. á 15. síðu. LOKAÐ vegna sumarleyfa dagana 24. júlí til 9. ágúst, Gler og listar hf. Dugguvogi 23. Aðalfundur Norrænafélagsins í Reykjavík verður haldinn í Tjarnarbúð miðvikudaginn 14. júlí. • fundurinn hefst kl. 20.30. : Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin, í; í ! Leitarstöð B verður lokuð vegna sumarleyfa frá 15. júlí til 15. ágúst. ALMA ÞÓRARINSSON læknir. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir, er verða sýndar að Grensásvegi 9, miðvikudaginn 14. júlí kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. TAPAST HEFUR svart peningaveski í miðbænum. Finnandi vinsamlegast láti vita í síma 37009 eða 14900. !»%«*»* **? ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 14. júlí 1965 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.