Alþýðublaðið - 14.07.1965, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 14.07.1965, Blaðsíða 10
 >t t» • “ * UfTíflÐIRI FLOGIÐ 5TRAX FARGJALD GREITT SÍÐAR ^ Danmörk - Sviþjáð - RúmeníaÚ 29.7. - 19.8 1 W////A V////L .8. 22 daga ferð VerS kr. 13.580 '***% E Fararstjóri: Gestur Þorgrímsson. Ferðir, hótel, matur og leiðsögn innifalin í verði. Aðeins morgunmatur í Kaupmannahöfn. Ferðir til Istanbul, Odessa, og innan lands gegn vægu aukagjaldi. Ferðamannagjaldeyrir. 300 sól ardagar á ári. Þægilegt loftslag. Nýtízku hótel og gott fæði. Tryggið ykkur far í tíma. Ódýr- ustu Rúmeníuferðir sem völ er á. Örugg farar- stjórn. Höfum nú þegar sent yfir 50 manns. Ferðaáætlun: 29. júlf: Flogið til Kaupmanna- hafnar og dvalið þar 2 daga. 31. júlí: Farið með ferju til Malmö og flogið samdægurs til Con- stanta og ekið, til Mamaia baðstrandarinnar við Svartahaf og dvalið þar í hálfan mánuð á hótei Doina. 14. ágúst: Farið frá Mamaia til Constanta og flogið til Malmö en þaðan farið með ferju til Kaupmannahafnar og dvalið þar 6 daga. 19. ágúst: Flogið til íslands. LA N DBH N b- Skólavörðustíg 16, II. hæð SIMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK * BILLINN Bent an Icecor Símí 1 8 8 3 3 Þjóðfrelsisstríð Framhald úr opna. beitt- Þeir sjá hætturnar og vita ekki^ að engin skjót eða einföld leið er tjl, til þess að vinna sig ur í þessari baráttu og beina til þess öilum hinum miklu kröftum hins firjálsa heims. ★ RÁÐIN ERU TIL. Hins vegar höfum við ráð til þess, sagði „New York Times“- Viðleitni okkar hefur aðeins ver ið of lítil og þegar við höfum ein ungis treyst á hernaðarlega íhlut un höfum vð farið rangt að. Við höfum sýnt of lítinn skilning á þeirri staðreynd, að fólkið, fjöld inn, fátæklingarnir, hinir réttlausu er staðráðið í að tryggja séur þjóð félagslegt réttlæti og lætur ekkert aftra sér. Blaðið staðhæfir ennfremur ,að ,^þjóðfrelsisstríðum“ vcfrði fynst og fremst beint gegn Bandaríkj unum í samræmi við þá skoðun, að sigur fyrir austrið verði ósig ur fyrir vestrið, sérstaklega Banda ríkin, sem er mesta stórveldi hins vestræna heims. „Þjóðfrelsisstrið- in“ munu verða ólík og dómar manna um þau hljóta að verða ó líkir. Hins vegar telur blaðið, að marka megi meginstefnu, sem eigi við um þau öll. Gagnrýnin á aðgerðum Banda ríkjamanna í Vietnam og Dómini kanska lýðveldinu stafar 'að miklu ieyti af því, að Bandaríkjamenn hafa þar verið einir að verki. Þessu hefur stjórnin í Washing ton svarað á þá lund, að samtök eins og SÞ og OAS hefðu verið sett á fót við aðrar aðstæður en nú ríktu og þegar „þjóðfirelsis stríð“ voru óþekkt og höfðu enga þýðingu- í ræðu til varnar stefnu Bandaríkjanna l^eBur Hrl timan aðstoðarutanrikisráðherra sagt að reglan um að grípa ekki til íhlut unair væri í þann veginn að úr eldast. ★ NÝ VIÐHORF. Þessu svarar blaðið á þá leið, að meginreglan um( að ekki skuli grípa til ihlutunar, sé enn í fullu gildi í Rómönsku Ameríku- OAS sé ekki nægilega öflugt og aðeins ltið skref hafi verið stigjð 1 þá átt að koma á fót lögregluliði Vesturálfuríkja. Blaðið segir, að Bandaríkjn verði að leita eftir stuðningi ann arra ríkja þegar deila irísi upp en það var ekki gert I Domingo- deilunni, og jafnframt verði að hafa nána samvinnu við banda menn landsins. Blaðið segir, að Bandaríkjamenn verði að endur skoða rækjlega afstöðu sína og stefnu. Aðalmarkmiðið sé að stefna að því að bæta lífsskil yrði í öllum löndum, sem ógnað sd, flvo að byltin|; íifgtimefrina verði ekki aðeins óhug'-andi held ur einnig hafnað af fólkinu sjálfu. Stóridómur Framh. úr opnu. greiða konungi til lausnar sér hálft fjórða hundrað dala. Og hvort sem mönum þótti ljúft eða leitt urðu þeir að sitja uppi með Stóradóm í meira en tvær ald ir. Ekki mun vitað, hve margir- samtals hlutu dóm af einhverju tagi samkvæmt Stóradómi, en það mun hafa verið álitlegur hópur þegar allt er reiknað saman- Lang flestir dómanna voru að sjálf sögðu sektardómar, en dauðadóm- ar voru þó ekki ótíðir, og á flest um þingum munu einhverjir hafa Merið líflátnir fyrir brot gegn ákvæðum Stóradóms,. Hafa mörg alkunn mál komið upp í sambandi við lagaákvæði dómsins, og um sum þejrra verið talsvert skrifað nú hin síðari ár. Nægir þar að benda á mál eins og Sunnefumál ið. þar sem stúlka á Austurlandi kenndi bróður sínum barn og ól sfðan annað barn, er hún var í haldi hjá Hans Víum sýslumanni í Múlasýslu og kenndi það fyrst sýslumanni sjálfum en ‘íðan bróð ur sínum, enda fékk Víum að sverja fyrir barnið- Stóð mála rekstur út af þessu lengi og hafði sýslumaður lítinn sóma af, þótt hann slyppj með eiðinn. sem marg ir efuöust um, hversu réttur væri. Fleiri fræg sakamál af svipuðu tagi mætti og nefna,en Xslendingar virðast alltaf hafa átt dálítið örð ugt með að hlíta skírlífisfyrirsögn- um og trúlega hafa flestir ver ið fegnir þegar Stóradómi var loks létt af með breyttum tíðar anda og auknu frjálslyndi. KB. Halló! - Ekkert svar Framhald af 7. síðu. urinn þráaðist of lengi, og bygg ingafélagið byggðj einfaldlega hús s:n allt i bring um hann. Maður inn varð æfur, er hann sá, að hann var búinn að tapa stórfé, og byggði tvo fjögurra hæða steinveggi upp úr sínu fjögurra hæða húsi og skyggði þannig á alla glugga í nýja húsinu. í Chicago er til f’-æg saga um eiganda járnvöruverzlunar, sem neitaði að selja, svo hægt væri að byggja 14 hæða hús á lóðinni hans og næstu lóðum- Byggingar maðurinn byggði kringu.m húsið, sem verzlunin var í, en hélt opnum þeim möguleika að byggja upp i giufuna síðar. Efti" því, sem bygging han" hækkaði tóku nagla tunnur að falla ,,óvart“ af vinnu pöllunum niður á bak járnvöru verzlunarinnar. Er þessu hafði far ið fram í nokb-ar vikur. er sagt að eigandinn hafi loks hlaupið út Úr búðinni og æpt „Takið hana! Takið hana! SMURT BRAUÐ Snittur. Opið frá kl. 9—23,30 Braisðstofan Vesturgötu 25. Sími 16012 i--------------------------- Tek aS mér hvers konar þýíingar úr og á ensku. EIÐUR GUÐNASONÍ liiggiltur dðmtúlkur og skjala- þýðandi. Skipholti 51 - Slmi 32933, Daglegar FERÐIR TIL GLASG0W og þaðan er steinsnar til Edinborgar, hinnar fornfreegu höfuðborgar Skptlands, sem nú er nafntoguð fyrir listahátíðina miklu ár hvert. Leiðin liggur um skozku hálöndin, bar sofa sólfáin vötn i blómlegum dölum, og hjarðir reika um lynggróin heiðalönd. — Flugfólagið flytur yður til Glasgow. hz/ds. ///? ICEJLAMJD/KM/l I u k < éI a g í ilaudt j, 10 14. júií 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.