Alþýðublaðið - 14.07.1965, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 14.07.1965, Blaðsíða 13
UEJÁRBÍ' Sími 50184. HiB fagra líf Frönsk úrvalsmynd um sæludaga ungs hermanns í orlofi. Mynd sem seint gleymíst. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum Sími 5 02 4» Sytndisi er sæt fORB.F.SORN JifaZfofrto* HERLIGE LYSTSPIU ..deter dejligt ct synde! eDjævoIon og do 10 bud« Jcán-CIaUde Brialy Danielle Darrieux Þ Fernandel Mel Ferrep' Michel Simon DIABOI.SK # HELVEDES SATANISK humor morsom e lattcr Bráðskemmtileg frönsk mynd með 17 frægustu leikurum Frakka. Sýnd kl. 9. HjélbarSaviSgerðir OPE) ALLA DAGA (LÍkA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRÁ KL. 8 TIL 22. Gúmmívinnustofan h.f. Sklpholtl 35, Reyklavöt. Simar; 31055, verkstœííð, 30688, skrtfstofan. Vinnuvélar til Eeigu Leigjum út litlar rafknúnar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. LEIGAN S.F. Sími 23480. og næturnar auðvitað allar. Við ætluðum að sýna yður borgina, en þér þurfið víst ekki á þvi að halda. — Ungfrú Perkins deplaði augunum undurfurðuleg á svip inn. Ungfrú Campbell fannst áætl unin hræðileg, en hún gat samt svarað. — Þetta hljómar vel. — — Það er aðeins ein spurning ungfrú Campbell, — sagði ung frú Perkins. — Þér skrifuðuð að þér notuðuð nafnið Campbell í atvinnu yðar. Ég geri ráð fyr ir að þér séuð listakona. Eruð þér £ift? Eða skilin? Ég á við að þér verðið spurðar að þessu á blaðamannafundinum. — Ungfrú Campbell leit undan. Því hafði hún logið? Hún hafði skammast sín svo mikið fyrir að viðurkenna að hún væri aðeins kennslukona. Heima lá allt svo beint við, en í New York . . . hún myndi hitta ókunnugt fólk og verða að kynna sig sem hálf gamla kennslukonu ofan úr sveit. Hún andvarpaði, — Ég vil helzt ekki tala um það, — sagði hún. — Það er mál, sem kemur mér ekki einni við, laug hún í örvæntingu sinni. —Aumingja þér — sagði ung frú Perkins — hættið þá að hugsa um það. Ég skal sjá um allt. Ég verð að játa að þér kom uð okkur mjög á óvaU, bætti hún við með mikilli virðingu. — Þér vitið ekki hvað við Ted Bettleman héldum að við yrð um að dragast með. Hún hló hrifin. Ungfrú Campell kreisti upp úr sér smá hlátursroku. xxx Reikningurinn hjá hágreiðslu konunni var himinhár og ungfrú Campbell kveið fyrir að þurfa að borga hann. Það fór hrollur um hana þegar hún sá fjall af flöskum og krúsum, sem unga stúlkan sem hafði 'greitt henni bauðst til að koma með á Wal- dorf-Astoria- Stúlkan hét Muriel. Allied Artists spurði hvort hún væri trúlofuð, hvaða álit hún hefði í kynferðismálum og hundruð annarra spurninga. Eft ir að hún hafði svarað þeim risu allir karlmennirnir á fæt- ur og réttu henni höndina. — Þeir voru að athuga hvort þeir gætu gert yður órólega — hvíslaði ungfrú Perkins, þegar þær komu út á ganginn. — En þér stóðuð yður sko vel. — Móttaka hjá formanni „Ham. ingjusamra Heimila" var mjög formleg og virðuleg. Hr. Harv- ey minnti ungfrú Campbell mest á aldraðan föður hennar Hún þakkaði honum fyrir lijartanleg 'ar móttökur með tárin í augun- um. Hann tók um báðar hendur hennar og fullvissaði hana um að hann hlakkaði til að sjá hana daginn eftir. Heim á hótelinu hringdi sím 7. HLUII inn um leið og hún kom inn í íbúðina. Afgreiðslumaðurin sagði enn að hr. Foster væri kom inn. Ungfrú Campbell hraðaði sér að skipta um skó og bauð hr. Foster inn fyrir. Hann líktist ekki mikjð því, sem hún hafði ímyndað sér að einkaleynilög- reglumenn væru. Svona litu þeir a.mjk. ekki út í sjónvarpinu. Þessi hr. Foster var menntaður og vel upp alinn maður — Mér finnst leitt að þér skulið hafa svona miklð fyrir mér, — sagði hún afsakandi. — Gerir ekkert, — svaraði hann — en það er eitt og annað sem við vildum gjarnan upp- lýsa. Gætum við ekki borðað saman nema þér hafið eitthvað annað að gera? bætti hann svo spyrjandi við. — Æ . . . nei, það hef ég nú ekki enn . . — — Ég fullvissa yður að það væri mér sönn ánægja hr . . . ungfrú Campbell. — Veitingahúsið, sem hann valdi var lítið og ljósin dauf. Hún lét hann velja réttina og lét sér nægja að velta þvi fyrir sér, hvað Lorraine systir hennar hefði sagt, ef . . . . Jæja, Lorra ine skipti engu máli. Hún saup á glasi sínu Það var ekki fyrr en þau voru að snæða eftirmatinn sem Mal- colm minntist á hina uppruna- legu ástæðu fyrir boðinu — Hvað eruð þér að gera hérna í New York? Það er mjög heitt hér á þessum tíma árs. — Ungfrú Campbell sagði frá samkeppninni sem hún hafði sigrað í. — Þér heitið Camille er það ekki? spurði hann. — Það fer vel við Campbell, en það er ann ars rétt. Það er eftirnafn manns ins yðar. — Ég held að mamma hafi ætlað að skíra mig Mary eða Ann en hún var búin að skíra systur mínar skrautnöfnum á horð við Lorraine, Jennifer og Fransesca og hún óttaðist að ég myndi halda að henni þætti ekki vænt um mig ef hún léti mig heita einhverju hversdagsnafni. — Camille er yndislegt nafn, sagðj Malcolm og braut heilann um hvort þetta væri falskt? nafn. — Þér eigið víst marga vini hér í New York. — — Nei, engan. — Hún eyðilagði alltaf allt. hugs aði hann. — Hvað starfið þér eiginiega? spurði hann til að skipta um um ræðuefni. Það var ekki fyrr en of seint, sem ungfrú Campbell skildi að hún hafði nefnt hið forboðna nafn — kennslukona. Eftir það höfðu þau ekkert meira að tala saman um. Ung- frú Campbell beið eftir þjónin um og Malcolm skammaði sjálf an sig fyrir mistökin. Hafði hún verið að ljúga að honum. Kennslukona! Saumakeppni! Hvað hélt hún að hann væri? Heimskt fífl? Hann hefði átt að senda henni skýrsluna og láta svo fylgjast með ferðum henn- ar. Það hefði verið gáfulegra. — Hafið þér komið til Brook. lyn? — spurði hann. — Þér ætt uð að skoða New York meðan þér eruð hérna. Ég þekki lítið skemmtilegt veitingarhús þar. Ættum við ekki að fá: okkur ’glas saman? XXX Fjórði fundur þeirra og sá síð asti sem þeir gerðu ráð fvrir að halda áður en ránið sjálft færi Fata viðgerðir SETJUM SKINN A JARKA AUK ANNARRA FATA VIÐGERÐA ! SANNGJARNT VERÐ. Skipholti 1. - Sfmi 18448. SÆN G U R Endnrnýjum gömiu sængurnar. Seljum dún- og fiðurheld »«r. NÝJA FBÐURHREINSUNW Hverfisgötu 67A. Siml 167S8 SÆNGUR REST-BEZT-koddar <! | Endurnýjum gömlu ! '• sængurnar, elgum ; dún- og fiðurheld ’»er. J! Seljum æðardúns- I; gæsadúnssængur — |! og kodda af ýmsum stærðum. ; J DÚN- OG J! FIÐURHREINSUN j j Vatnsstíg 3. Síml 18740. J! fram var ákveðinn að kvöldi 28. júní. Rose Pilowski elti Joe með augunum hvert sem hann fór. Hún vissi að honum lá eitthvað á hjarta en hann hafði ekki sagt henni neitt um það sem hann vann að. June Berman hafði líka á- hyggjur. Alltaf síðan hau Nat höfðu gift sig hafði hún þurft að hlusta á rausið í honum en núna upp á síðkastið hafði hann verið óeðlilega þögull. Var ein ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 14. júlf 1965 13 ■ M O C 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.