Alþýðublaðið - 14.07.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 14.07.1965, Blaðsíða 14
Ameríska bókasafniö er opiö yfir sumarmánuðina mánudaga til föstudags frá kl. 12 til 18. Feröanefnd Fríkirkjusafnaðar ins i Reykjavík efnir til skemmti ferðar í Borgarnes og um Borgar fjörðinn n.k- sunnudag, 18 júlí. Far ið verður frá Fríkirkjunni kl. 8.30 f.h. Farmiðar eru seldir í Verzluninni Bristol. Nánari upp lýsingar í símum 18789, 1230S og 23944- Hópfer'ð að Hítarvatni um næ-tu helgi, nokkur sæti laus fyrir aðra en félagsmenn. Hringið í síma 41126 og 40832 fyrir kl. 12 á fimmtudag. Ungmennafélag Víkverja Frá Mæðrastyrksiiefnd- Hvíldar vika mæðrastyrksnefndar að Hlað gerðarkoti í Mosfellssveit, verður 20 ágúst. Umsóknir sendist nefnd inni sem fyrst allar nánari upp lýsingar í síma 14349 milli kl. 2—4 síðdegis daglega. Minjasafn Reykjavíkur Skúla túni 2 opið daglega frá kl- 2—4 eh. nema mánudaga. Læknafélag’ Reykjavlkur, uppíýs ingar um læknaþjónustu f borg Inni gefnar í símsvara Læknafé lags Reykjavíkur sími 18888 Orlofsnefnd húsmæðra f Reykja vík hefur opnað skrifstofu að Að alstræti 4 og verður hún opin alla virka daga kl. 3—5 e.h., sími 19103. Þar verður tekið á móti umsókn- um og veittar allar upplýsingar varðandi orlofið. Minningarspjöld styrktarfélags vangefinna, fást á eftirtöldum stöð um. Bókabúð Braga Brynjólfsson ar, bókabúC Æskunnar og á skrif Stofunni Skólavörðustíg 18 efstu hæð. Dregið í Happ- drætti Háskólans LAUGARDAGINN 10. júlí var dregið í 7. fiokki Happdrættis Há skóia ísiands. Dregnir voru 2.200 vinningar að fjárhæð 4.020.00 krónur. Hæsti vinningurinn, 200.00 krón ur, kom á heilmiða númer 20.291. Voru báðir heilmiðarnir reldir í umboði Þóreyjar Bjarnadóttur. Laugavegi 66, Reykjavík. 100.000 krónur komu á heilmiða númer 36.554. Voru báðir heilmið arnir einnig seldh’ í Reykjavík umboði Frímanns Frímannssonar, Hafnarhúsinu. 10.000 krónur: 4431, 8705, 11557, 15564, 16472, 20290, 20292, 21394, 23165. 25507, 28922, 30795 35575, 42079, 42664, 52798, 53946. 25682, 25886, 36626, 41533, 52199, 52549, 56121, 59481. 50407, 54668, Síldin í Eyjum Framhald af 2. síðu Marz VE 8.504 Meta VE 11.719 Mummi GK 2.703 Ófeigur VE 6.076 Ófeigur III VE 4.587 Óiafur Sigurðsson AK 1.133 Rán SU 1.789 Reykjanes GK 2.551 Reynir VE 7.534 Sigfús Beremann GK 1.645 Sigurður AK 5.541 Sigurfari AK 741 Sigurpáll GK 5.739 Skavaröst KE 9.634 S+apafell SH 857 Stiaman RE 3.047 Sveinbiörn Jakobsson SH 672 Valafell SH 1.418 Viðev ER 5.734 Viðey RE 5.734 Þorhiörn GK 5.347 Þorbiörn III GK 6.554 Þórkatla GK 10.254 Seppi var frelsinu feginn og tók tií fótanna í einu vetfangi. En það entist honum skammt. Eigandinn var líka frár á fæti og náði seppa eftir stuttan elt ngarleik. (Mynd: JV). Iþróttir iltvarpið Miðvikudagur 14. júlí 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir — 19.30 Fréttir. 20.00 Tríó í D-dúr op. 50 nr. 6 eftir Jozeph Bois- mortier. Félagar úr Telemann-sveitinni í Hamborg leika. 20.15 Á liringferð um landið: Frá Reykjavík aust ur á Fljótsdalshérað. oooooo* > Framhald af 11 síðu þetta upp við viðkomandi ráðu- neyti í landi sínu og reyna að fá fullnægjandi lausn málsins. Ráð- stefnan var sammála um að taka mál þetta upp aftur árið 1967, þegar næsta ráðstefna íþrótta- sambanda Norðurlanda verður haldin. 5) Rætt var um slys er yerða við íþróttamót og æfingar og sam- vinnu milli Norðurlandanna um þau vandamál. Því var vísað til íþróttasambandanna að safna upp lýsingum, hvert í sínu landi, og skiptast síðan á um þær upplýs- ingar. þar sem m. a. komi fram: Hinar fjárhagslegu afieiðingar slysanna og bætur, er hið opin- bera greiðir eða önnur tryggingar starfsemi. 6) Rætt var um hindranir Gerður Magnúsdóttir flytur ferðapistil eftir- Magnús Magnússon fyrrum ritstjóra. 20.40 íslenzk tónlist Lög við kvæði eftir Hannes Hafstein. 21.05 „Eftir leiksýningu", gamansaga eftir Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli. Höskuldur Skagf jörð leikari les. 21.20 Píanómúsik: Artur Rubinstein leikur prelúdíur eftir De- bussy. 21.40 Mjólkin í sumarhlýindunum Hafsteinn Kristinsson ráðunautur flytur bún aðarþátt. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.10 Kvöldsagan: „Vornætur" eftir Fjodor Dostoje vský Arnór Hannibalsson þýðir og les; sögulok (8). 22.30 Lög unga fólksins Bergur Guðnason kynnir. 23.30 Dagskrárlok. þær, sem gerðar hafa veri® varð- andi vegabréfaáletranir íþrótta- fólks er sækir hin alþjóðlegu íþróttamót og Olympíuleikana. Samþykkt var, að lýsa yfir stuðn ingi við gerðir ICSPE í málinu og tekið undir ályktun Alþjóða Ol- ympíunefndarinnar (CIO) í máli þessu. Taldi ráðstefnan nauðsyn á að vinna að því að íþróttaæska heimsins geti ferðast hindrunar- laust á alþjóða-íþróttaþing og ráð stefnur um íþróttamál og sendir UNESCO og Alþjóða-Olympíu nefndinni beiðni um að halda á- fram starfi sínu, að greiða úr þeim erfiðieikum sem skapast hafi. 7) Teknar voru fyrir tillög- ur um nýjar starfsreglur fyrir ráð stefnu íþróttasambanda Norður- landa, sem framkvæmdastjórar sambandanna gerðu á fundi sínum í Stoekbolmi 21. maí 1962. Mikl- ar umræður urðu um tillögurnar og var niðurstaðan sú, að vísa beim til næstu ráðstefnu er haldin verður 1967. 8) Rætt var um úvar og hvenær næsta ráðstefna ríkls- íhróttasambandanna yrði haldin. Dönsku fulltrúarnir buðust til að halda næstu ráðstefnu í Kaup- mannahöfn árið 1967 og var tilboð þeirra samþykkt með lófaklappi. Þá var einnig samþykkt að skvrslur sambandanna og greinar- gerðir skvldu sendar til þess aðila, sem stendur fyrir ráðstefnunni 14 döeum áður en ráðstefnan hefst. Ráðstefnunni var slitið í Val- höll á Þingvöllum kl. 2 e. h. sunnu daginn 20. iúní af Gisla Halldórs svni sem var forseti ráðstefnunn- ar. Fundardagam, begar hlé var á störfum bágu fulltrúar boð forseta fslands. herra Ásgeirs Ásgeirsson- ar, verndara ÍSÍ, að Bessastöðum. Þá snæddu þeir kvöldverð í boði menntamálaráðherra Gylfa Þ. Gíslasonar, sv» og bauð Borgar- stjórn Reykjavíkur þeim til kvöld verður og íþróttabandalag Reykja víkur til hádegisverðar. Þá var farið í ferðaiag um Suðurlands- undirlendið, Þingvöll og að Geysi og Gullfossi. Ráðstefnan þótti takast vel og voru hinir erlendu fulltrúar mjög hrifnir af undirbúningi, skipulagi og störfum hennar. Johnson Framhald af 3- síðu. afla sínum og öllum tiltækum ráð- um til að berjast gegn árás og hryðjuverkum. Þetta ætti einnig við um beinar orrustur. Forsetinn sagði, að hernaðarþátt tökuna í Vietnam bæri aðeins að líta á sem upphaf að því vanda- sama starfi að koma á varanlegum friði í þessum hluta heims. Frá Vientiane berast þær frétt- ir að brezki ráðherrann Harold Davies sé þangað kominn frá Ha- noi þar eð heimsókn hans virðist ekki hafa borið árangur. Davies varðist allra frétta og sagði það eitt, að viðræður hans við norður vietnamiska ráðamenn hefði ver- ið mjög gagnlegar. í Vietnam gerðu bandarískar þotur árásir í dag á stóra vopna- geymslu 160 km. sunnan við Sai gon og aðra hernaðarlega staði. 560.000 flugmiðum var varpað til jarðar. Bandarískir landgönguliðar áttu í hörðum bardögum f dag við Vietcongmenn skammt frá Danang herstöðinni. í Saigon hefur mikið borið á því að undanförnu, að ungt fólk beiti ýmsum ráðum til að losna við herskyldu. Margir neita að gegna herskyldu eftir- 20 ára styrjöld. Á yfirráðasvæði Vietcong hefur algert herútboð verið fyrir- skipað. |4 314. júlí 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.