Alþýðublaðið - 21.07.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 21.07.1965, Blaðsíða 14
Minningarspjöld kvenfélags Laugarnessóknar fást á eftirtöld um stöðum. Ástu Jónsdóttur Laug arnesvegi 43, símí 32060 og Bóka búðinni Laugarnesvegi 52, sími 37560 og Guðmundu Jónsdóttur Grænuhlíð 3, sími 32573 og Sigríði Ásmundsdóttur Hofteigi 19, sími 34544. Konur í Garðahreppi- Oi'lof hús mæðra verður að þessu sinni að Laugum í Dalasýslu 20—30 ágúst upplýsingar í símum 51862 og 51991. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík fer i 8 daga skemmti ferð miðvikud. 28. júlí, allar upp lýsingar gefnar : Verzluninni Helma Hafnarstræti, sími 13491. Félagskonur vitjið aðgöngumiða á föstudag og sýnið skírteini. Stjórnin. Árbæjarsafn opið daglega nema mánudaga frá kl. 2.30 til 6.30. Strætisvagnaferðir kl. 2,30, 3,15, 515. Til baka 4.20, 6.20, og 6.30. Aukaferðir um helgar kl. 3,4, og 5. Ferðanefnd Frikirkjusafnaðar ins í Reykjavík efnir til skemmti ferðar í Borgarnes og um Borgar fjörðinn n.k- sunnudag, 18 júlí. Far fð verður frá Fríkirkjunni kl. 8.30 f.h. Farmiðar eru seldir í Verzluninni Bristol. Nánari upp lýsingar í símum 18789, 12306 og 23944- Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19, mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. Frá Mæðrastyrksnefnd- Hvíldar Vika mæðrastyrksnefndar að Hlað gerðarkoti í Mosfellssveit, verður 20 ágúst. Umsóknir sendist nefnd inni sem fyrst. Allar nánari upp- lýsingar í síma 14349 milli kl. 2—4 síðdegis daglega. \nienska Dokasalnlð er opíð yfir sumarmánuðina nanudaga til föstudags frá kl. 12 11 18 Nýlega voru gefin saman af séra Hjalta Guðmundssyni ung frú Ólöf Gestsdóttir gjaldkeri og Ragnar Gunnarsson, bankafulltrúi Háaleitisbraut 153- (Studio Guðmundar Garða stræti.) Bormann Framhald af 2. síðu. ingar, sem leitt geta til þess að Bormann eða jarðneskar leifar hans finnast. Samkvæmt ýmsum heimildum beið Bormann bana er liann reyndi að flýja frá Berlín eftir að Hitler framdi sjálfsmorð, en aðr ar heimildir herma, að hann hafi komizt undan og búi nú í Suður Ameríku. Nú hafa fengizt upplýsingar, sem bent geta til þess að Bormann liggi grafinn í lóð við Invaliden- strasse. Tveir synir Bormanns, Ádolf Martin Bormann, sem er 35 ára. og Gerliard Bormann, 30 ára, hafa sagt, að þeir telji að faðir þeirra sé látinn en geti ekki sagt um það með vissu. Vietnam Framhald af 2. síðu. bindingar sínar við vietnamisku þióðina í stríði hennar fyrir sjálf- stæði. Fréttir af átökunum í Víetnam herma, að hersveitir Vietconig hafi í dag hörfað fvrir st.órskota- hríð Bandarikjamanna eftir harða bardasa sem stóðu í níu tima um hverfis suður-vietnamiska her- stöð. Setuliðið í Bu Don, alls 195 stiórnarhermenn og sex banda- rískir ráðunautar, hrundu hvað eftir annað árásum Vietcong, sem revndu að taka stö^i/na. Mikið mannfall varð í setuliðinu. Síldin Framhald af 1. síðu. þangað og stöðva vinnsluna þar á meðan. Til allra verksmiðja í Hafnar- firði og á Suðurnesjum hefur síld ver!ð að berast að undanfömu, en yfirleitt taka verksmiðjurnar ekki við meiru en þær geta unnið nokkurn veginn jafnóðum. Er þar sama sagan og í Reykjavík, að vinnuafl skortir til að taka á móti þeirri auknu síld, sem berst að vegna stöðvunarinnar í Vestmanna eyjum. Orikkland Pramh. af bls. 3. og því lítill áhugi á mótmælafund um. Stephanoupoulos úr Miðsam bandinu heldur áfram >að ráðfær ast við stjómarleiðtoga um mála miðlunarlausn á stjórnarkrepp unni sem er talin hin alvarleg arta í Grikklandi um tíu ára skeið. Stephanoupoulos þykir koma mjög til greina sem forsætis ráðherra enda er ólíklegt talið að Athanassiades—Nova= verði lengi við völd. Hæerí sinnuð blöð segja, að kommúnistar h>afi átt mikinn þátt í mótmælaaðge,’ðunum í gær. en blöð Miðsambandsin- og vin=tri sinna felia aðgerðirnar s=m"|va bíóðarptkvæði til stuðnings Pap andreou. Athanassiades— Novas lýsti því yfir í kvöld, að hann væri viss um að geta hlotið stuðning þings ins við stjórn sína er það kemur saman eftir tíu daga. Fréttaritar ar eru ekki eins bjartsýnir, og mótmælaaðgerðirnar í gær virðast staðfesta að liann njóti ekki mik ils fylgis. Papandreou hefur heit ið því að halda baráttunni áfram og þar eð hann nýtur stuðnings verkalýðssambandsins getur það haft alvarlegar afleiðingar í för* með sér ef stjórnarkreppan leys ist ekki fljótlega. Nýr seíidherra irramb af bls s urt magn af vmsum tegundum af lvsi til Mexikó. Mexikanar hafa hug á að kauna héðan fisk, aðallega saltfisk, og ull. Þá er í ráði að koma á ferða mannaskiptum milli íslands og Mex'kó og verður fvrsta til- raunin í þá átt gerð í haust, en þá mun ferðaskifstofan Saga siá um hópferð til Mexikó, þá fvrstu frá ísiandi, en Mexikó er mjög vinsælt ferðámanna- land. í ferðina með Sögu kom ast 25—30 manns og stendur hún yfir í þrjár vikur. Hannes é herninu (Framhald af 4. sfðu). ÞEGAR ÉG VAR drengur í sveit rölti ég stundum þangað iaust ur eftir og lét mig dreyma. Ég þóttist til dæmjs handviss um það að við þyrftum ekki að kaupa brýni frá útlöndum því iað múlinn er gerður af steinbrýni, eða ég gat ekki séð annað. Hins vegar gafst ég upp eftir að ég hafði reynt >að brýna með steinflís úr Meitlinum. Og einu sinni brauzt ég seint um kvöld yfir mýrina og var ríðandi, það er að segja stundum, því að :■ umbrotunum hrökk ég oft af baki, en allt bjarg aðist þó- MÉR LÝST VEL á allt þama í Sambandsbyggð — og ég hlakka til að heimsækja einhvern verka manninn þama næsta sumar og tala við hann um mýrina og fugl ans og beriada/Hna nnn af mvrinni. Það var talið líklegt að hægt væri að taka hverfið til afnota ein hverntíma í þessum mánuði. Þetta hefur dregizt lengur en ætlað var. AÐALSTEINN HALLDÓRSSON SKRIFAR: „Vegfarandi ritar i hornið hjá þér nokkrar línur um viðgerð á malbikuðum götum R— víkur. Hann vill fá erlenda sér fræðinga til þe'-s að kenna okkur malbikun og viðgerð á m>albik uðum götum. Þess er ekki þörf Verkfræðingar okkar eru mennt- aðir erlendis, þeir hafa áreiðan lega séð malbibaðar götu’- í stór borgum og víðar, þeir kunna því aðferðina. . EN MALBIKUN gatna og sér- staklega viðgerð. útheimti’- mikla vandvírkni. Það er nauð=vnlegt að gert, =é við malbikaðar götu” =trax og holur mynd°st. Ekki má láta of mikið malbik í holurnar, bá mvndast þessir hólar. spm við bekkium. allt of vel. svo eru kant arnir sléttaðir með brettum til bes= iað engar verði brúnir- ÞETTA VITA áreiðanlega gatna gerðarmenn vorir. En þetta kostar peninga. Viðhald gatna er dýr og borgararnir fáir. Þó held ég að það myndi borga sig að vanda viðgerðir gatna, meir en nú er gert- ÚR ÞVÍ ÉG ER farinn að senda þér.línur, þá langar mig að minn ast einnig á annað mál, sem hefur hneykslað mig. Það er misnotkun á orðinu ,,árabil“ Þetta orð er nú notað bæði af blaðamönnum og út varpsþulum í hér um bil hvert skipti, er tala þarf eða rita um nokkur samfelld ár, t.d. Hann bjó þar um árabil, hann eða hún starf aði um árabil. ÞETTA á VÍST að vera þýðing á danska orðinu „aarevis" en það er á íslenzku, ámm saman. svo árum skiptir, mörg ár, nokkur ár- Því ekki að nota eitthvað iaf þess um orðum. Orðið árabil er að vísu til á íslenzku, þótt það finnist ekki í orðabók Blöndals. F’-eysteinn Gunnarsson notar það sem þýð ingu á danrica orðinu aaremaal. Þetta vil ég vinsamlegast biðja ykkur að athuga.“ Hestain3P»»»^'w'át Framhald af S. sfðu. Sigurðar Tómassonar, Sólheima tungu á 19.4 sek. Annar varð Reykur, gráblesóttur 4ra vetra, eign Gústafs Andréssonar, Svignaskarði á 19.8 sek. Þriðji var Hrímnir á 20.0 sek. en eig- andi hans er Einar Karelsson, Borgamesi. Náðu allir hestarnir lágmarks tíma til verðlauna, sem var 21.0 til 1. verðlauna. Hlaut Ölvald- ur því 1. verðlaun kr. 3000.00. í stökki 300 m. voru 12 hest- ar skráðir til keppni, en þar sigraði Áki, 7 vetra rauður hestur eign Guðbjarts Pálma- sonar, Reykjavík á 23.1 sek. Annar var Grettir á 23.2 sek. en hann 7 vetra grár að lit, eign Tómasar Garðars Guðjóns sonar, Reykjavík. í þriðja sæti var Gula-gletta, leirljós 10 vetra, eign Erlings Sigurðsson- ar, Reykjavík á 23.8 sek. Lágmarkstími til 1. verð- launa kr. 4000.00. í 350 m. stökki sigraði Blesi, 13 vetra, eign Þorgeirs í Gufu nesi á 26.2 sek. Önnur varð Brana, grá að lit, 7 vetra, eign Guðmundar Ágústssonar, Kirkjuskógi, Dalasýslu á 26.4 sek. og í þriðja sæti var Til- beri, 12 vetra, eign Skúla Krist jónssonar, Svignaskarði á 26.7 sek. Tímar allra hestanria nægðu til verðlauna og voru verðlaun Blesa kn. 8000.00. Mótinu lauk með dansleik. Veður var hið fegursta allan sunnudaginn og átti það sinn þátt í því að gera mót þetta hið ánægjulegasta. Þrátt fyrir mikinn fólksfjölda áttu engin óhöpp sér stað og ölvun lítil. Þó er ekki þvi að neita, að það er ósköp raunalegt að sjá dauða- drukkna menn bvælast á hest- um innan um fólkið og er mesta mildi að ekki skulu hljótast slys af, en þar er það hestur- inn sem hefur vit fyrir mannin um. — Hdan. OöOOOOOOðOOOOOOOOOOooooo útvarpið Miðvikudagur 21. julí 7.00 Morgunútvarp. í 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 18.50 Tilkynntngar. — 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Tvö bandarísk tónskáld: a. „Tónaljóð" fyrir flautu og hljómsveit eft- ir Charles Griffes. b. „Næturljóð" fyrir flautu og hljómsveit eftir Arthur Foote. Maurice Sliarp leikur á flautu með Cleve- land hljómsveitinni; Lois Lane stj. x>ooooooooo<r>ooooo<r><~>oos><'>o<~ 20.15 Á hringferð um landið: Til Akureyrar aust an af Héraði Gerður Magnúsdóttir flytur annan ferðapistil Magnúsar Magnússonar fyrrum’ritstjóra. 20.40 íslenzk tónlist Lög við ljóð eftir Steingrím Thorsteinson. 21.00 „Svikarinn", smásaga eftir Frank 0“Connor Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Lesari: Eyvindur Erlendsson. 21.25 Einleikur á selló: Janos Starker leikur vinsæl lög; Gerald Moore leikur undir. 21.40 Viðhorf á slættinum Dr. Halldór Pálsson búnaðarstjóri ávarpar bændur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Pan“ eftir Kn.ut Hamsun Þýðandi: Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi. Óskar Halldórsson cand. mag les (2). 22.30 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir kynnir. 23.20 Dagskrárlok. 1^21. júlí 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.