Alþýðublaðið - 05.08.1965, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.08.1965, Blaðsíða 8
g 5. ágúst 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ eyjar, þar sem einhver mestu fiski mið landsins er að finna. Meðan ekki er hægt að skyggn- ast undir hafflötinn, verða menn að láta sér nægja að kynnast fisk- veiðum og fiskiðnaði Vestmanna- eyja, en sjómenn öðlast hins veg- ar margvíslega þekkingu á botn- lagi og fiskigengd þeirra miða, sem þeir stunda. Vestmannaeyjar eru stærsta verstöð landsins, og setur sú staðreynd mjög svip á allt líf þar. Á vetrarvertið koma hundruð aðkomumanna til Eyja, og fjöldi báta bætist við heima flotann. Þar koma jafnvel ævin- týramenn og konur frá fjarlægum löndum, sem langar til að kynnast hinu sérkennilega lífi fiskimanna á Norður-Atlantshafi og taka þátt í störfum þeirra. Þótt ótrúlegt kunni að virðast, er hin mikla útgerð tiltölulega nýtt fyrirbrigði í Eyjum. Fyrr á öldum áttu Eyjabúar sjálfir eng- in skip, en voru skyldaðir til að DRÝGIÐ TEKJURNAR Símar 2240 & 2234 Þorsteinn Einarsson, íþróttafull- trúi, helzti fuglafræðingur Vest- mannaeyinga, taldi fyrir nokkrum árum 29 tegundir fugla verpa í Eyjunum, en alls eru íslenzkir varpfuglar aðeins liðlega 70. Hins vegar munu flestir ef ekki allir farfuglar, sem koma til íslands, hafa viðdvöl í Eyjum. Fuglarnir fylgja meira eða minna afmörkuð- um leiðum á flugi sínu og virð- ast meðal annars oft fljúga með- fram suðurströndinni — eins og millilandaflugvélar raunar gera líka. Þá eru hinir grænu kollar Eyjanna aðlaðandi hvíldarstaðir. ★ MESTA VERSTÖÐIN. Einhverntíma í framtíðinni munu vísindamenn og ferðamenn skoða lífið í sjónum og gróðurinn á hafsbotni út um glugga á þar til gerðum kafbátum. Þá má gera ráð fyrir, að marga muni fýsa að skoða hafið umhverfis Vestmanna róa á bátum konungs eða einok- unarkaupmanna. Seint á sextándu öld voru skip konungs þó aðeins 16. Skipastóll óx hægt, þótt hann' kæmist á innlendar hendur, og um j miðja síðustu öld áttu Vestmanna eyingar aðeins 11 vertíðarskip. — Fram til 1905 var eingöngu róið á árabát.um, en upp úr því hófst öld vélbátanna, og tók þá að hlaupa vöxtur í útgerðina. Jafn- j framt fjölgaði fólki í Eyjunum og ' skapaðist grundvöllur undir þá nútímaútgerð, sem hefur ásamt : bættum hafnarmannvirkjum gert kleift að hagnýta þá einstæðu að- stöðu, sem Vestmannaeyjar hafa gagnvart hinum auðugu miðum við Suðurland. ★ MIKlh NÁTTÚRU- FEGURÐ. Einar Benediktsson kallaði Vestmannaeyjar „safíra greypta í silfurhring,” og hefur hann fyrst og frémst haft fegurð þeirra í VINNSLUSTÖÐIN HF. í VESTMANNAEY J UM SÍMAR: Skrifstofan 2250 - 2251 — Hraðfrystihúsið 2254 — Fisk- vinnslustöðin 2255 — Matstofan 2256 - Húsvöíður 2257 Vigtin 2258 f Ereign útgerðarmanna, sem tekur á móti sjávárafurðum til vrnnslu og sölu fyrir félagsmenn með það takmark fyrir augum, að það verði gert á sem hagkvæmastan og ódýr- astan hátt, og stuðlar þannig að aukinni velmegun. Annast jafnfram útflutning sjávarafurða og innflutning á útgerðarvörum. huga, þótt hann væri síður en svo blindur fyrir hinu veraldlega verð- mæti þeirra fyrir þjóðina. Eyjarnar eru hrikalegar að sjá, þar sem þær rísa úr sæ, girtar bröttum hömrum, oft á alla vegu, En þær eru vinalegar um leið, morandi af fugli og grænar af grasi hið efra. Vart getur fegurri ey eða fjöl- breyttari en Heimaey. Þar eru Heimaklettur og Dalfjall eins og risar á verði að norðanverðu, en á milli þeirra eða til hliðar við þau gefur að líta hina fegurstu sýn til lands, og ber Eyjafjalla- jökul þar hæst. Síðan taka við utah við kaupstaðinn grösugar brekkur og börð, inn í Herjólfs- dal og suður um Eyna. Þar rís Helgafell, gamalt eldfjall, fagurt en þó mjúkt og blítt í samanburði við klettana. Eyjan mjókkar til suðurs, unz komið er að Stór- höfða, syðsta hluta hennar, en þar koma aftur sæbrött björg eins og í úteyjum. Sigling um eyjarnar er ævin- týri iíkust, enda þótt menn hafi ekki þrek eða þolinmæði til að klífa þær. Það er raunar ekki fyrir alla, og undrast aðkomu- menn, hvernig yfirleitt er hægt Frh. á 10. síðu. Fiskimjölsverksmiðjan í Vesfmannaeyjum h.f. Verksmiðjan 2100 Verksmiðjustjóri 2101 Skrifstofur 2251 — 2253 Símnefni FIVE Pósthólf 176 V estmannaey j um ftaupir alls kunar fiskúrgang, karfa og síld. Me$ réttu vali á heimslistækjum ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI: Mikið úrval vegg- og loftljósa. Framkvæmum allskonar raflagnir og raftækjaviðgerðir. Eigum ávallt birgðir af fyrsta flokks raflagnarefni. Góð varahlutaþjónusta, ef þörf er ó. Og á dyraþrepinu gýs Surtla. símar: Raffækjaverzluu og vinnustofa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.