Alþýðublaðið - 05.08.1965, Síða 12

Alþýðublaðið - 05.08.1965, Síða 12
GAMLABÍÓ! Sími, 114 75 Tveir eru sekir (Le Claive et la Balance) Frönsk sakamálakvikmynd Anthony Perkins Jean-Claude Brialy Sýnd kl. 5 ogr 9 KDMm&SBlC Hefðarfrú í heilan dag. (Pcketful of Miracles) Snilldarvelgerð og leikin amerísk gamanmynd í litum og Panavision. Glenn Ford, Hope Lange. Endursýnd kl. 5 og 9 ÍSRlíflULL Nýjir skemmtikraftar: Ahul & Bob Lafieur Hljómsveit Elfars Berg Söngvarar: Annta Vilhfálms Þór Nielsen CKXXX>000<XKX>. . Tryggið yður borð tímanlega I sima 15327. Matur íramreiddur frá kl. 7. Siguffeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Mátflutningsskrifstofa Sími 11043. . . & Ms. Herðubreif fer austur um land í hringferð W. > m. Vörumóttaka á föstudag og ár AeSte 6 laugardag til Hornafjarð *f, Mjóafjarðar. Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar. Mrshafnar og Kópaskers. Farseðlar seldir á mánudag. Sími 11 5 44 Dóttir mín er dýrmæt eign („Take Her She’s mine“) i « • '» •> • •. • • • •' * 1 ' • • . ^jifewss ■ • SfewaRT- ÐEE : " “TSkeheb; •" ^ ShESMÍNE , r CinbmaScopE Fyndin og fjörug amerísk Cin- emaScope litmynd. Tilvalin skemmtimynd fyrir alla fjölskyld una. James Stewart Sandra Dee Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Lokað Frá Ferðafé- lagi íslands Ferfélag íslands ráðgerir eft- irtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Hvítárnes — Karlsdráttur. Farið kl. 20 á föstudagskvöld, gist í Hvítámesi og farið inn í Karlsdrátt á laugardag. Á laugardag kl. 14, hefjast 4 ferðir: 2. Hringferð um Borgarfjörð. Ekið um Þingvöll — Kaldadal — Húsafellsskóg, og gist þar í tjölQ um. Á sunnudag er farið urn Hvitársíðuna í Borgarnes um Dragháls og fyrir Halfjörð til Reykjavíkur. 3. Þórsmörk. 4. Landmannalaugar. 5. Hveravellir og Kerlingar- fjöll. 6. Á sunnudag er gönguferð á Botnssúlur. Farið frá Austurvelli kl. 9%. Upplýsingar og farmiðasala er á skrifstofu félagsins Öldugötu 3, símar 11789 — 19533. Ferðafélag tslands ráðgerir eft irtaldar sumarleyfisferðir í á'gúst: 10. ág. er 6 daga ferð um Laka- gíga og Landmannaleið. EkK5 aust ur að Kirkjubæjarklaustri, um Siðuheiðar að eldstöðvunum. Dval ist þar að minnsta kosti einn dag. Síðan er farin Landmannaleið, um Eldgjá — Jökuldaii — Kýlinga og í Landmannalaugar. 18. ág. er 4 daga ferð um Vatns nes og Skaga. 18. ág. er 4 daga ferð til Velðl- vatna. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins, Öldu götu 3, símar 11798 — 19533. LAUGARAS Símar 32075 — 38150 24 tímar í París (Paris Erotika) Ný frönsk stórmynd í litum og Cinema Scope með ensku tali. Tekin á ýmsum skemmti.stöðum Parísarborgar. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Miðasala frá kl. 4. & STjöRNunfn ** SÍMI 189 35 ÖIW Borg syndarinnar Vinnuvélar tll leigu Leigjum út litlar rafknúnar steypuhrærivélar. Ennfremui rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum LEIGAN S.F. Simi 23480. Roskinn maður Óskar að búa hjá eitihleypri konu, þarf eina stofu, fæði og þjónustu. Tilboð á afgreiðslu blaðsins fyrir kl. 5 þriðjudag n.k. „Merkt há greiðsla" TÓNABÍÓ Sími 31182 ÍSLENZKUR TEXTI Flóttinn mikli. (The Great Escape I Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin, ný amerísk stórmynd 1 litum og Panavision. Steve McQueen , Jamcs Garner. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Tek að mér hvers konar býffingar úr og á ensku. EIÐUR GUÐNASON löggiltur dómtúlkur og skjala- þýffandi. Skiphoiti 51 — Sími 3?833. Sími 2 2140 Hfióiilinn- (Seance on a wet afternoon) u % Or A •o Geysispennandi og sannsöguleg amerísk kvikmynd um baráttu við eiturlyfjasala í Tijuana, mesta syndabæli Ameríku. James Darren Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Sími 16-2-27 Billínn er smurður fljótt og vel Seljum allar teguddir af smurolív I re Stórmynd frá A. J. Rank. Ógleym anleg og mikið umtöluð mynd. Sýnishorn úr dómum enskra stórblaða: „Mynd sem engin ætti að missa af“. „Saga Bryan Forbes um barnsrán tekur því bezta fram sem Hitchock hefur gert“. Aðalhlutverk: Kim Stanley Richard Attenborough ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Aukamynd. Amerísk litmynd Gemini geim- ferð Mc Divetts og Whits, frá upp hafi til enda. Síðasta sinn. r SMURT BRAUÐ Snittur. Opið frá kl. 9—23,30 Brauóstofan 1 Vesturgötu 25. Sími 16012 Benzínsala Hjólbarðaviðgerðir Opið alla daga frá kl. 8—23,30. Hjólbarðaverkstæóið Hraunholt ; Hornl Llndargötu og Vltastígs. — Sfml 23900 Bifreiðaviðgerðarmaður Óskum eftir að ráða mann vanan bif- reiðaviðgerðum. — Getum útvegað hús- næði. Bifreiðastöð Steindórs Sími 11588. 12 5. igúst 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.