Alþýðublaðið - 05.08.1965, Page 13

Alþýðublaðið - 05.08.1965, Page 13
Gertrud CAKLTH DREYER NINA PENS RODE BENDT ROTHE'EBBE RODE Nýjasta snilldarverk Carl Th. Dreyers. Kvikmyndin hefur hlotið fjölda verðlauna og verður sýnd á sér stakri heiðurssýningu á kvikmynda hátíðinni í Feneyjum nú í ágúst mánuði. Sýnd kl. 9. NÁTTFATALEIKUR með Doris Day. sýnd kl. 7. Sími 5 02 49 Syndin er sæt HERLIGE LVSTSPIL ..deter dejligt at synde! •Djwvolon ofl d. 10 buá« Jean-Clatido Brlaly Danicllc Darrleux t' Fernandd Mel Ferror* Michel Siman DIABOLSK H6LVEDES.SATANISK humor morsom lattcr Bráðskemmtileg frönsk mynd með 17 frægustu leikurum Frakka. Sýnd kl. 9. Lesið áSþýðublaðið áskriffasíminn er 14900 FRAMHALDSSAGA EFTIR ANTHONY við að bera saman tvo kúaberkla gerla sem voru innilokaðir á gler plötu undir smásjá. Hægra meg- in við hana lá stór bók sem hún færði inn í. Borð hennar í löngu mjóu rannsóknarherberginu var þakið öðrum glerplötum, spjöld- um og litlum flöskum með lita- efnum. Hún teygði sig í símann án þess að hafa augun af smá- sjánni. — Já, sagði hún áhuga- laust. — Lísa .... Lísa .... ertu þarna? Þetta er ég. Þetta er Paul, sagði hann ákafur. — Mér heyrðist það, svaraðl hún kuldalega. — Lísa, næstum veinaði hann í símann, — ég fékk bréfið í gær. — Almáttugur. — Frá lögfræðing þínum. — Hryllilegt skjal, sem ég skildi ekkert í. Lísa tók upp glerplötu ög bar hana við Ijósið meðan hann hóf lesturinn af miklum móð. Hún lagði plötuna frá sér og fann aðra — og sagði svo mæðulega í símann: — Af hverju kemurðu þér ekki að efninu, Paul? — Hvar? Neðst? — Já. — Þar sem stendur skilnaður að borði og sæng? Lísa, þér get- ur ekki verið alvara. Veiztu ekki hvað mér þykir vænt um þig? — Svona heldur minna en um allar hinar. — Lísa, þetta er ekki fyndið. — Fyrirgefðu, Paul. — Lísa, sagði hann örvænting- arfullur, — ef þú aðeins vissir. — Eg veit það Paul........þú gerir allt vel sem þú villt gera. Hugsar um allt sem þú hefur á- huga fyrir .... sjúkrahúsið .... sjúklingana .. en aldrei um mig. Alltaf um starfið. Mér finnst það ekki hægt lengur. — Þetta er ekki rétt, Lísa. — Jú, og þú veizt það. Eg er farin að vinna núna. Mér finnst skemmtilegt að vinna og ég skii þig betur núna. Það kemst ekk- ert að hjá mér annað en vinnan. Eg fór í partý í gær og mér hund leiddist, mig langaði bara til að komast í vinnuna. Eg var alveg eins og þú, Paul. Jæja, elskan, ég má ekki vera að þessu lengur. Farðu með bréfið til lögfræðings þíns, ég er viss um að hann skil ur það. Bless, elskan. — Lísa, er þetta þitt síðasta orð? - Hvað? — Bless! — Síðustu tvö orðin: bless, elskan, sagði hún blíðlega. — Belja baulaði fyrir utan gluggan hennar. — Eg heyrði ekki hvað þú sagð ir, Lísa. — Þetta var ekki ég, heldur vinur minn í sveitinni. 6 — Karlmaður? — Blessaður, hún skellti sím- anum ákveðin á og gekk yfir að smásjánni. Frú Webster rétti úr sér undr- andi á svip. Að vísu deyfðu dyrn- ar allar samræður, en það sem hún hafði heyrt passaði ekki í kramið. Hún var enn hugsandi á svip þegar dyrabjallan hringdi. Ung stúlka sem henni fannst hún kannast við stór fyrir utan með ferðatösku í hendinni. Frú Web- ster kom henni fyrir sig eftir smást.und. — Það ert þú aftur. Ekki hingað vinan, næstu dyr. Þar er sjúkrahúsið. Hún lokaði dyrunum. Martine hikaði smá stund og fór svo. Bob og Mary voru að tala sam- an við dyr sjúkrahússins. Mat klukkan hálf átta, sagði Marý. Kemurðu klukkan kortér fyrir sjö? Bob játaði með smá hiki og þau litu bæði á Martine sem setti töskuna frá sér og beið eftir að Angela lyki við að tala í sím- ann. Angela leit upp. ■—• Hvað var það frú? — Eg þarf að hitta lækninn? — Hafið þér tíma? Angela blaðaði í bókinni. — Nei, hann þekkir mig. — Vilduð þér bíða augnablik? Martine settist á stólbrún. Hún var áhyggjufull og hún snéri upp á hanzkana sína. Stór feit kona kom inn og talaði há- stöfum við bílstjóra, sem bar þrjár krókódílstöskur. Að baki þeirra kom lítill áhyggjufullur maður með kjölturakka. Konan gekk að móttökuborðinu, gaf bílstjóranum fyrirmæli, kyssti manninn sinn á kinnina, sleikti allan hausinn á hundinum tók í hendina á yfirhjúkrunarkonunni og hvarf inn í lyftuna. Aftur ríkti friður í herberginu. Litli mað- urinn settist viS hliðina á Mar- tine. — Yðar fyrsta? hvíslaði hann. Hún hrökk við — Mitt? Ó, nei. — Ekki heldur mitt, sagði hann leiður. — Fjórar dætur, þetta er orðinn vani. FATA VIÐGERÐIR Setjum skinn á jakka auk annarra fata- viðgerða "II Sanngjarnt verð. | Skipholt 1. — Sími 16346. SÆNGUR Endurnýjum gömtai sænguraar. Seljum ðún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐURHREINSUNUI Hverfisgötu 57A. Slmi 16718 Koparpípur og Fittings, Ofnkranar, Tengikranar, Slöngukranar, Rennilokar, Blöndunartæki. Burstafell byggingavöruverzlun, Sími 3 88 40. Réttarholtsvegi 3. MHMMWtMMVMMMMMHMI SÆNGUR REST-BEZT-koddar Endurnýjum gömln sængumar, eigum dún- og fiðnrheld »«r. Seljum æðardúns- mg gæsadúnssængur — og feodda af ýmsnm stærðum. DÚN- OG FIÐURHREINSUN Vatnsstíg 3. Slml 1874». MtWIIMlMtMWWMMMMMWI ALÞÝ0UBLAÐIÐ - aytudi'. ■■■ 5. ágúst 1965 Jpf

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.