Alþýðublaðið - 05.08.1965, Síða 14

Alþýðublaðið - 05.08.1965, Síða 14
IMl Kvenfélag' óháða safnaðarins. Stutt skemmtiferð verður farin næstkomandi mánudagskvöld. Far ið verður frá gamla Búnaðarfélags húsinu stundvíslega klukkan hálf níu. Kaffi í Kirkjubæ á eftir. Öllu safnaðarfólki og gestum heimil þátttaka. Læknafélagr Keykjavíkur, upplýs ingar uxn læknaþjónustu í borg tnni gefnar í simsvara Læknafé lags Reykjavíkur shni 18888 Gíf urlegar annir Framhald af 2- síðu hófust í gær. Á vegum þess félags munu þrjár flugvélar fljúga 30— 40 ferðir á dag milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja. Verða þær í nær stanzlausu flugi fram á laug ardag og á sunnudag og mánudag verða farþegarnir fluttir til baka. Eyjaflug á eina vél sem tekur 10 farþega og auk þess tekur félagið á leigu tvær vélar hjá Flugsýn og taka þær 15 farþega og 7 farþega. Þrátt fyrir allar þessar ferðir voru öll sæti í vélunum að vera upp- pöntuð í gær. Þjóðhátíðardagana mun Herjólf ur fara tvær ferðir milli Eyja og j Þorlákshafnar daglega. Svíþjdð Framh. af 11. síðu. Skjelvaag, N, 52.6, Librand, S, 52.6 sek. Lorentsen, N, varpaði kúlu 17.48 m., Christiansen, S, 17,36 m., Björn B. Andersen, N, 17.28 m„ Carlsson, S, 16.82 m. Olafsson, S, varð fyrstur í 1500 m. á 3.47.9 mín., Solberg, N, 3.48.2, Gærderud, S, 349.4, Kvalheim, N, 3.51.7 mín. Svíar sigruðu í 4x100 m. á 41.2 og Noregur hljóp á 41.3 sek. rn.17.48K 13 ára telpa Framh af i síðu á hjálp, og sáu hvar drengur nokkur stóð á bryggjunni og kall- aði á aðstoð. Telpumar hlupu strax á vettvang, og sáu þá að ung- barn, — drengur á öðru ári — flaut í sjónum rétt við br.vggjuna. Aðalheiður kastaði sér strax til sunds og varð hún að synda nokk- um spöl til að ná barainu og bjarga því. Ekki varð litla drengn- tun meint af volkinu, enda stutta stund búinn að vera í sjónum. Á því er lítill vafi, að litll dreng urinn á Aðalheiði líf sitt að launa, því þessi snarráða telpa skildi strax mikilvægi þess að h.iálpin bærist umsvifalaust, og hafði á- ræði til að framkvæma hana af eig in rammleik tafarlaust. Slvsið gerðist með þeim hætti, að drengur sá, sem harnsins átti að gæta, var með það í barna- kerru á umræddri bryggju. Barn- Bezfu kveöjur fil viðskipfavina og starfsfólks okkar i Hraðfrystistöð Vestmannaeyja sími 2300 — Vestmannaeyjum. Skrifstofumaður óskast. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og /eða starfsreynslu sendist sem fyrst. Skipaútgerð ríkisins. Kona óskasf Konu vantar í eldhús Kleppsspítalans. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 38160 milli kl. 13 og 16. Reykjavík, 3. ágúst 1965. Skrifstofa ríkisspítalanna. <><>0<><><><><><>0<V<>0<><><><><><><><><><><>< OOOOOOOOOOOOOOOO* - útvarpið Fimmtudagur 5. ágúst 7.00 Morgunútvarp- 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti fyrir sjómenn. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 18.30 Danshljómsveitir leika. 18.50 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Daglegt mál Svavar Sigmundsson stud. mag. flytur þáttinn. 20.05 Hörpuleikur: Nicanor Zabaleta leikur verk eftir Spohr, Faure og Albeniz. 20.25 Raddir skálda: Magnús Ásgeirsson Flytjendur: Jóhann Hjálmarsson, Jóhannes úr Kötlum, Jón úr Vör, Óskar Halldórsson og Thor Vilhjálmsson. Einar Bragi hefur umsjón með höndum. 21.10 Kórsöngur: „Det Norske Solistkor" syngur lög eftir Nystedt, Grieg og Kjerulf, svo og norsk þjóð lög. Söngstjóri: Knut Nystedt. 21.35 Saman stöndum vér Séra Helgi Tryggvason flytur erindi um samband kirkju og skóla. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Pan“ eftir Knut Hamsun Óskar Halldórsson cand. mag. les (11.) 22.40 Djassþáttur í umsjá Ólafs Stephensen. 23.10 Dagskrárlok. OOOOOO ^XXXXXXJOOOOOOOOOOOOOOOOOOOoooooooooooooo- I V0 SR^Ví/XHU. t&t 14 5. ágúst 1965 - ALÞÝDUBLAÐiÐ M&K S', SfQAJSySÝíijA iWMWIMMWWMIMWMmWWMIMWWWWWWWWWtWW SÍLDVEIÐAR VALDA ÁHYGGJUM i NOREGI SAMKVÆMT skeyti frá norsku með hringnót. fréttastofunni NTB, er allt útlit Segja má að sildveiðarnar við fyrir að hinn ríkulegi síldar- Noreg og í nærliggjandi höfum afli, sem að undanförnu hefur séu nú stundaðar allt árið um verið í Norðursjónum, skapi ó- kring og gefi af sér öruggari fyrirsjáanleg vandamál í fisk- afkomu fyrir útgerðina en veiðiiðnaðinum þar í landi. — nokkur önnur veiðiaðferð. — Fjöldi báta, sem hingað til hafa Þetta hefur valdið áhyggjum verið gerðir út á síldveiðar með nokkrum hjá útflytjendum, botnvörpu, skipta nú yfir á sem einkum hafa byggt afkomu hringnót og kraftblökk og einn sína á þorskveiðum og freðfisk- ig bátar, sem gerðir hafa verið útflutningi, vegna þess að útlit út til úthafsveiða, munu að lí|:- er fyrir skort á hráefnum til indum skipta yfir á síldveiðar þessarar iðngreinan. WIWWWMWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWW ið var auk þess í kerrapoka. En áður en drengurinn veitti því at- hygli skreið krakkinn upp úr kerrupokanum og valt fram af bryggjunni og í sjóinn. Aðalheiður er dóttir hjónanna Aðalheiðar Hannibalsdóttur og Steins Guðmundssonar, sjómanns, á ísafirði. BSRB vill endur- skoðun samninga STJÓRN Bandalags starfs- manna ríkis og bæja sam- þykkti einróma á fundi sín- um 3. ágúst að óska endur- skoðunar á gildandi samn- ingum um kjör ríkisstarfs- manna. Samþykkti stjórnin að fara fram á breytingu á kjörum ríkisstarfsmanna, sem gildi frá 1. júlí til ársloka þessa árs, en frá þeim tíma tekur gildi nýr heildarsamningur. Krafizt er kjarabóta til sam- ræmis við samninga stéttar- félaga, sem gerðir hafa verið að undanförnu. Málsmeðferð þessi er í samræmi við heim íld í 7. grein Iaga um kjara- samninga opinberra starfs- manna. VINNINGAR HJÁ DAS í GÆR var dregið í 4. fl. Happ- drættis D. A. S. um 200 vinninga og féllu vinningar þannig: íbúð eftir eigin vali kr. 500.000 kom á nr. 19826, umboð: Aðalum- boð. Bifreið efth- eigin vali kr. 200.- 000 kom á nr. 6891, umboð: Siglu- fjörður. Bifreið eftir eigin vali kr. 150.- 000 kom á nr. 15105, umboð; Yopnafjörður. Bifreið eftir eigin vali kr. 130.- 000 kom á nr. 35750, umboð Aðal- umboð. Bifreið eftir eigin vali kr. 130,- , 000 kom á nr. 64754, umboð: Aðal- umboð. Húsbúnaður eftir eigin vall fyrir kr. 250.000 kom á nr. 15685, umboð: Flatey. Húsbúnaður eftir eigin vali fyr- ir kr. 20.000 kom á nr. 54288, 58796, umboð: Aðalumboð. Húsbúnaður eftir eigin vali fyr- ir kr. 15.000 kom á nr. 25771, 39120, 54925, umboð: Aðalumboð. Eftirtalin númer hlutu húsbún- að fyrir kr. 10.000: 2457, 10899, 11472, 14217, 20253, 32690, 41772, 44585, 604,39, 60746. — Birt án ábyrgðai’. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát Ólafs Geirssonar læknis. Elísabet Paulson Skúli Ólafsson Þórarinn Ólafsson Erla Egilson Olaf Paulson Björk Guðjónsdóttir Guðrún Þorbergsdóttir. Móðir okkar Þórunn Helgadóttir Sunnuvegi 7, Hafnarfirði andaðist í Landsspítalanum 3. ágúst. Guðrún Pálsdóttir Guðmundur Benediktsson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.