Alþýðublaðið - 13.08.1965, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 13.08.1965, Blaðsíða 10
LITIR HAFA MIKIL ÁHRIF Á SÁLARLÍF FÓLKS tekk, en alls ekk.i rautt. Ef vel á að vera á að velja allt í samræmi livað við annað: liti á málningu, gluggatjöld, teppi, áklæði á hús- gögn o. s. frv. — Hvað ræður helzt vali fólks á litum? — Sjónarmiðin eru fjöldamörg og ólík. Margir velja hentuga liti í sambandi við þrifnað, liti, sem lítið sér á. Aðrir velja skæra og óhentuga liti, til þess að sjá strax öll óhreinindi, sem á þá koma og geta þurrkað þau af. — Eru ekki alltaf einhverjir lit- ir í tízku? — Jú, það má segja það. Nú í dag eru algengustu litirnir inn- an húss mjög Ijósir, nærri alveg hvítir. Ég held, að fólk geri sér yfirleitt ekki grein fyrir, hve mik- ilvægt litavalið er í einni íbúð. Það gerir sér almennt ekki ljóst, að litir hafa mikil áhrif á sálar- líf fólks. — Þú mælir sem sagt með þvi, áð fólk máli eða láti mála hús sín að utan líka? — Já, það geri ég eindregið. Það er ánægjulegt að sjá fallega máluð hús í hverjum bæ og til að undirstrika það hve mikið það breytir- húsunum, þegar þau eru máluð, vil ég segja það, að allt í einu tekur maður eftir húsi, sem er ef til vill helmingi eldra en maður sjálfur, aðeins vegna þess, að það er búið að mála það. — Og svo eru að sjálfsögðu allir hjartanlega velkomnir til ykkar, hingað í Byggingaþjónust- una, ef þeir eiga við einhver vandamál að stríða í sambandi við húsið sitt, er ekki svo? — Jú, jú, fólk tapar að minnsta kosti ekki á að koma hingað. Þjónustan hér er veitt ókeypis hverjum sem er og við leysum úr spurningum fólks eftir beztu getu. Þeir, sem kunna að nota sér þessa þjónustu spara sér mörg sporin, því að hér eru sýnishorn af fram- leiðslu milli 60 og 70 fyrirtækja í byggingariðnaðinum. — Segið þið þá fólki hvað það á að kaupa? — Nei, við gefum aðeins upplýs- ingar um verð og samanburð á hinum ýmsu efnum. Við segjum fólki ekki að taka frekar þetta eða hitt. Það verður sjálft að hafa völina og um leið kvölina, sagði Ölafur Jensson að lokum. -ór. HEMPELS ★ SKIPAMÁLNING Utanborðs og innan á tré og járn. ★ TIL IÐNAÐAR: Á vinnuvélar, stálgrindahús, tanka o. m. fl. — Ryðvarnargrunnur og yfir- * málningar alls konar. ★ TIL HÚSA: Grunnmálning, lakkmálning í mörgum lit- um, þakmálningar og aðrar utanhússmáln- ingar á jám og tré. m (TlIstmálning) Framleiðandi: Slippfélagið í Reykjavík hf. Sími 10123 UTANHUSS OG INNAN I MORGUM LITUM. ★ Sterk ★ Áferðarfalleg ★ Auðveld í notkun ★ Ódýr Fást víða um land og í flestum málninga- verzlunum í Reykjavík. Hafnfirðingar Nú er rétti tíminn til aö mála. Málningin fæst hjá okkur, svo og penslar, rúHur og öll málningaráhöld. Verzlunin Málrmrr Austurgötu 17, sími 50230 Hafnarfirði. HÚSEIGENDUR HAFNARFIRÐI Vel máluð hús eru bæjarprýði. Höfum á boðstóluir* allt, sem þarf til húsamálunar úti og inni. Kaupfélag Hafnfirðinga Vesturgötu 2. VÉR HÖFUM Á BOÐSTÓLUM alls konar málningu og málningarvörur frá öllum málningarverksmiðjunum, og allt til húsámálunar úti og inni svo sem pensla, spartsl,. olíur, lökk og fleira. Skipasmíðastöðin Dröfn hf., sími 50393, Hafnarfirði. 13. ágúst 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.