Alþýðublaðið - 14.08.1965, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.08.1965, Blaðsíða 3
Utsvarsskrá vogs lögð ÁLAGNINGU útsvara í Kópa- vog'i er lokið og var útsvarpsskrá lögð fram, fimmtudaginn 12, ágúst. Útsvarsskráin liggur frammi hjá umboðsmanni skatt- stjóra að Skióibráut 1 og er skrif stofa lians opin kl. 10—12 og 13— 19 dagana 12. ágúst og 13. ágúst n.k., en síðan alia virka daga nema laugard. til og með miðviku degi 25. ágúst n k. frá kl. 16—19. Einnig liggur útsvarsskrá''n frammi í bæiaHVrifstofunum á 3. hæð Félagsheimilis Kópavogs við Neðstutröð á venjnlegum skrif stofutímai frá 12. ágúat til 25. ágúst n.k. að báðum dögum með- töldum. . Við álagningu útsvara var fylgt eftirfarandi reglum: Lagt var á hreinar tekjur til iskatts að frá dregnum lögboðnum persónufrádrætti til útsvars og út svari fyrra árs, er greitt hafði ver ið að fullu fyrir áramót. Eftirtalin frávik voru gerð. 1) Bætur samkv. alm. tryggimg ur, voru undanþegnar útsvarsálagn .arlögum, aðrar en fjölskyldubæt ingu. 2) Tekjur barna voru undanþegn ar álagninigu hjá framfæranda, að því leyti sem þær námu hærri fjár ihæð en fjölskyldufrádrætti vegna viðkomandi barna. 3) Tekið var tillit til ástæðna þeirra eir getur í a, b og c-liðum 33. greinar laga um tekjustofna sveitarfélaga, þ. e. sjúkrakostnað ar, slysa, dauðsfalla, eignartjóns, mikillar tekjurýrnunnar eða ann arra óhappa, sem skerða gjaldgetu verulega, svo og uppeldis op menn Kópa- fram tunarkostnaðar barna eldri en 16 ára. 4) Felld voru niður útsvör af atvinnu og lífeyristekjum gjald- enda 70 ára og eldri allt að 15.000. 00 krónur. 5) Varasjóðstillög og töp fyrri ára hjá atvinnurekendum voru ekH ievfð til frádráttar. Að lokrnni álagningu vovu öll útsvnr lækkuð um 4% frá lögboðn nm útsvarsstiga. Lagt var á 2103 einstaklinga og námu tekju- og einigaútsvör Hoir-T-q samtals kr. 34.627.306.00 og aðs'öðucHöld á 257 samt. kr. 911. 000000. Útsvör á 63 félög námu 'Samt kr 1.924.000.00 og aðstöðu gifíid beirra samt. kr. 180,900.00. Hæstu útsvargjaldendur eru: Finsfaklingar: Friðþjófur Þor- steinsson, kr. 168.800.00, Guðm Benediktsson kr. 115.0000 000 uir-'T-'r Briendsson kr. 94 2000.00. Páll M. Jónsson lu-. 94.200.00. Jón Pálsson kr. 92.300,00, Þorsteinn L. Pétursson kr. 80.000.00. Daníel Framh. á 14 síð" Tvær kennarastöður í íslenzk- um fræðum (lektorsstöður) við Heimspekideild Háskóla íslands eru lausar tll umsóknar. Kennslugrein annars lektorsins er íslenzk málfræði og málsaga ásamt textaskýringum. Kennslu Sumarverð á mánudag Reykjavík. — GO. Sumarslátrun dilka mun hefjast þann 20. ágúst næstk. Alþýðublaðið snéri sér í gær til skrifstofustjóra Framleiðsluráðs landbúnaðarins og spurði hann frétta af þessu máli. Skrifstofu- stjórinn sagði, að ekkert væri enn þá ákveðið um verð á sumarslátr- uðum dilkum, en hins vegar væri að vænta auglýsingar um málið frá hlutaðeigandi áðilum á mánu- dagskvöld. Lítil veiði Reykjavík. — GO. Síldveiði var treg á síldarmið- unum fyrir austan í fyrrinótt. 4 skip fengu 1100 tunnur og mál, enda komin bræla á miðin. Þessi skip fengu afla: Hafrún 450 tunn ur, Vigri 50, Sólfari 350, og Hug- rún 300 tunnur. grein hins lektorsins ' er saga ís- lenzkra bókmennta ásamt texta- skýringum. Kennsluskylda lektor anna er allt að 12 stundum á viku. Auk þess skulu þeir hafa á hendi leiðbeiningastörf í þágu stúd- enta (um námsskipulagningu, samningu heimaritgerða o. fl.). Umsóknarfrestur er til 10. september 1965. Umsækjendur um stöður þess- ar skulu láta fylgja umsókn sinni ítarlega skýrslu um vísindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. ILögfræðingar þinga í gær og í dag hefur staðið hvert. Fimm fulltrúar Lög- 11 yfir í Reykjavík fundur full- mannafélags íslands sitja ;[ trúa Lögmannafélaganna á fundinn, en fulltrúar frá hin- [! Norðurlöndum. um Norðurlöndunum eru 15 !; Fundir þessir eru haldnir til talsins. Myndin er frá fund- j! skiptis á Norðurlöndum ár inum. £ Tvær lektors- stöður lausar Hrafn Sveinbjarnarson III, leggst að bryggju hjá Söltunar stöðinni Hafliða hf. á Siglufirði síðastliðið miðvikudagskvöld. Skipið var með 600 tunnur af söltiuiarsild og kom með hana af miðunum fyrir austan. Öll síldin var söltuð. Þetta var fyrsta skipEð, sem ikomið hefur til Siglufjarðar með söltunarsíld síðan 24. júní í sumar. SAMIÐ VIÐ A-ÞJÓÐVERJA UM SKIPAKAUP Rvík, ÓTJ. HAUSTKAUPSTEFNAN í Leip zig á 800 ára afmæli í ér og verð ur haldin dagana 5. — 12. septem ber. Þar munu 6500 framleiðend ur frá 60 löndum hafa svningar- deildir, og verða þar sýndar alls konar neyzluvörur, og tæknivör- ur. Á fundi með fréttamönnum, sagði herra Willy Baumann, sem er hinn nýi verzlunarfulltrúi Austur-Þýzkalands hér, að sýning ardeil^r (þess munu bera þess vitni að viðleitni þess til að standa jafnfætis fremstu löndum heims með framleiðslu sína, hefði bor ið árangur. Kaupstefnan í Leipzig hefði ó- tvírætt sannað fyrir löngu gagn- semi sína, og mætti með sanni kalla hana miðmnrkt verzlunarvið skiota milli austurs og vesturs. Viðskipti íslendinga við Austur- Þvzkaland hafa vaxið jafnt og bétt á undanförnum árum. og kvaðst herra Baumann vona að sem flestir v’ðskintavinir þeirra hér á landi heimsæktu kaupstefn una nú, en á undanförnum árum hafa farið allt frá 40 unp í 1000. Vi'ðskip+i þau er við höfum átt við Þióðverja hafa ein.kum verið um fiskiskip, bifre'ðar (Trabant) vefn aðarvöru, vinnuvélar. saitsíid, fiski flök, o. fl. F.inni? höfðu þeir á- huga fvrir ullqrkaunum,. en hún var engin fyr>r hendi. Samninga viðræður á ýmsum sviðum eru þegar hafnar, og sums staðar lok ið. T.d. hefur verið gerður samn ingur um smíðj á fisk'skipumi fram til ársins 1967, og hljóðar hann upp á 6 — 8 skip á ári. Eins og venjulega verður á þessari kaupstefnu mjög f jölbreytt skemmtanaprófgram, og Plæsileg ar kultur sýninga. Papandreou missir fylgi Aþenu. 13. ágúst. (ntb-reuter). Anna-María Grikklandsdrottn- ing kom óvænt til Aþenu í kvöld frá sumarhöllinni Mon Repon á eynni Korfu, er þetta talið benda til þess að Konstantin konungur verði í Aþenu um helgina vegna hinnar langvarandi stjórnar- kreppu. Helztu leiðtogar Miðsambands- ins, Stefanos Stefanopoulos fyrr- um varaforsætisráðherra, Elias Tsirimokos fyrrum innanríkisráð- herra og Savas Pasapolitis áttu að halda fund með sér í kvöld um stjórnarkreppuna. Sumir telja, að þeir íhugi þann möguleika að sjiúa baki við leiðtoga flokksins, Ge- org Papandreou fyrrum forsætis- ráðherra, þar sem æ greinilegra sé að koma í ljós að liann geti ekki leyst stjórnarkreppuna. ! ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 14. ágúst 1965 *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.