Alþýðublaðið - 14.08.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 14.08.1965, Blaðsíða 14
Verkakvennafélagið Framsókn fer sitt vinsæla ódýra sumarferða- lag að Kirkjubæjarklaustri helg- ina 14.—15. ágúst. Allar nánari upplýsingar á skrif Stofunni frá kl. 2—7 síðd. Fjölmennið og bjóðið vinum ykkar og venzlafólki að taka þátt f ferðinni. Gerum ferðalagið á- nægjulegt. — Ferðanefnd. Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer í skemmtiferð þriðjudaginn 17. ágúst klukkan 8 frá Bifreiðastöð fslands. Farið verður í Þórsmörk. Megið hafa með ykkur gesti. Upp- lýsingar í símum 14442, 32452 og 15530. 70 ára er í dag Ólafía Kristjáns- dóttir, Hringbraut 80, Reykjavík. Hún dvelst í dag hjá syni sínum og tengdadóttur að Linnetsstíg 9 A, Hafnarfirði. Minningarspjöld „Hrafnkels- Sjóðs” fást í Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22. Læknafélag Keykjavíkur, npplýs ingar am læknaþjónustu f borg Innl gefnar f símsvara Læknafé lags Reykjavfkur síml 18888 liucnska ookasalnlð er opíð yfir sumarmánuðina mánudaga tll föstudags frá kL 12 01 18. Minningarspjöld Fríkirkjusafn aðarins í Reykjavík eru seld í eftirtöldum stöðum í verzluninni Faco Laugavegi 37 og verzlun Egils Jacobsen Austurstræti 9. Borgarbókasafn Reykjavíkur: vnnmngarspjöld styrktarfélags angefinna, fást á eftirtöldum stöð *m. Bókabúð Braga Brynjólfsson ar, Bókabúð Æskunnar og á skrif itofunni Skóiavörðustíg 18 efstu æð Mínningarspjöld kvenfélags Laugarnessóknar fást á eftirtöld um stöðum. Ástu Jónsdóttur Laug arnesvegi 43, símj 32060 og Bóka búðinni Laugarnesvegi 52, sími 37560 og Guðmundu Jónsdóttur Grænuhlíð 3, sími 32573 og Sigríði Ásmundsdóttur Hofteigi 19, sími !4544. Minningarkort Langholtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Skeið- arvogi 143. Karfavogi 46, Efsta- sundi 69. Verzl. Njálsgötu 1, Goð- heimum 3, laugard. sunnud. og briðjud. MESSUR Dómkirkjan. Messað kl. 11. Séra ðón Auðuns. Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer £ skemmtiferð 17. ágúst frá bif- reiðastöð íslands. Farið verður í Þórsmörk, megið hafa með ykkur gesti. Upplýsingar í símum 14442, 32452 og 15530. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 £. h. Séra Garðar Svavars. Elliheimilið Grund. Guðsþjón- asta kl. 2 síðdegis. Séra Þorsteinn Jóhannesson fyrrv. prófastur messar. Heimilisprestur. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Séra Magnús Guðmundsson frá Ólafsvík. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 10 érdegis. Séra Magnús Runólfsson. Arbælarsafn opið daglega nema nnánudaga frá kl. 2.30 til 6.30 4trætisvagnaferðir kl. 2,30, 3,15. i 15. Tii baka 4.20, 6.20, og 6.30 Xukaferðir um helgar kl. 3.4, og Framhald af 2. síðu. forseti sér síðasta boðskap N- krumah, forseta Ghana, um Viet namdeiluna og þar er ekki að finna neina mikilvæga tillögu um friðarviðræður, að því er góðar heimildir herma. Ástæða er þó talin til þess að leiðtogar Banda- ríkjanna og Ghana haldi áfram að skiptast á skoðunum. Ekkert er látið uppi um efni boðskapsins. Hveitikaup Rússa hafa mik.il úhrif MOSKVU, 12. ágúst íNTB-Raut er). — Hin miklu hveitikaup Rússa í Kanada og Argentínu geta haft víðtækar afleiðingar bæði á sviði efnahagsmála og stjórn- mála, að sögn vestrænna sérfræð inga í Moskvu. , .Rússar munu greiða 530 milljón ir dollara fyrir hveiti frá Kanada og Argentínu og nemur þetta Vz þess igjaldeyris sem varið var til innflutnings í fyrra. Búast má því við sparnaði, t. d. í iðnaði og af rískir og asískir diplómatar óttast að erfiðara muni reynast að fá að stoð frá Rússum. Kópavogur Framhald af 3. síðu. Þorsteinsson kr. 79.0000,00, Hall dór Laxdal kr. 77.400.00, Andrés Ásmundsson kr. 77 000.00, Baldur Einarsson kr. 72.000.00. Félög: • Málning hf. kr. 680.000,00. Bygg ingarverzl. Kópavogs kr. 501.000. 00, Sigurður Elíasson hf. 172.900. 0, Rörsteypan hf. 181.000.00, ORA, Kjöt og rengi kr. 38 500,00. Kópavogi, 12.8 65 Framtalsnefndin. Los Ange'es Frh. af 1. síðu. skotsár í lærið en hélt áfram að hrópa til blökkumannanna gegn um hátalara. Nokkrir blökkumenn lilýddu áskorunum hans um að halda heim, en skömmu fyrir dög un brutust óeirðirnar aftur út. — Stórir hópar fóru um göturnar, grýttu lögregluna og eyðilögðu bíla, sem þeir höfðu áður látið vera. Hermenn úr þjóðvarðarliði Kali forníu hafa verið kallaðir út til að koma í veg fyrir nýjar óeirð ir. Göturnar við Central Avenue í suðausturhluta Los Angeles eru þaktar glerbrotum. Rúður Him' 100 bíla voru brotnar og kveikt útvarpið Laugardagur 14. ágúst 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin. 14.20 Umferðarþáttur. "Pétur Sveinbjarnarson hefur umsjón á hendi. 14.30 í vikulokin, þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 16.00 Um sumardag Andrés Indriðason kynnir fjörug lög. 16.30 Veðurfregnir. Sönigvar í lóátum tón. 17.00 Fréttir. Þetta vil eg lxeyra: Borghildur Thors velur sér hljómplötur. 18.00 Tvíteki.n lög. — 18. 50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. — 19.30 Fréttir. 20.00 „Afbragðs maður, Ágústíní', óperettulög. 20.25 Leikrit: Eldspýtan“,‘ gamanleikur um glæp. Jóhannes von Giinther samdi upp úr sögu eftir Anton Tjekoff. Þýðandi: Bjarni Benediiktsson frá Hofteigi. Leikstjóri: Ævar Kvaran. (Áður útvarpað snemma árs 1958). Persónur og leikendur: Jefgraf Kúsmits ............ Lárus Pálsson Olga kona hans Giiðbjörg Þorbjarnardóttir Nikólaj Jermólajits Þorsteinn Ö Stephens. Djúkovský .......... Steindór Hjörleifsson Pjekoff ....................... Jón Aðils Akúlína ................. Helgá Bachmann 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. 14 14. ágúst 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 'gwj coií; . ' * - QÍðÁ/BUCnd.Ui. var í fimm bifreiðum. Lögreglan segir, að byggingar á 200 metra svæði hafi verið eyðilagðar. Flugskýli Frh. af 1. síðu. ureyrarflugvelli verður sunnan við Flugstöðina. Það hefur lengi háð flugi á Norðurlandi, að þar hefur ekkert flugskýli verið til og er skemmst að minnast, að í fyrravetur voru allar flugvélar Tryggva Helgasonar óstarfhæfar um langan tíma vegna þess að ekki fékkst leyfi til að fljúga þeim, þar sem þær stóðu úti í langan tíma í vondum veðrum. 4 SK»PAUTG€R» RIKISfNS- Ms. Herðubreii fer vestur um land í hringferð 19. þ.m. Vörumóttaka árdegis í dag og mánudag til Kópaskers, Þórshafn ar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðai', Borgarfjarðar, Mjóafjarðar, Stöðv arfjarðar, Breiðdalsvíkur, Djúpa- vogs og Hornafjarðar. FarseSlar seldir á þriðjudag. Laugardalsvöllur: ÚRSLIT í dag laugard. 14. ágúst kl. 16 fer fram úrslita leikurinn í 2. deild íslandsmótsins milli Þróttar og Vestmannaeyinga Hvort liðanna verður í 1. deild á næsta ári? Mótanefnd. Berjatínur Plastfötur með loki. Qea&útMenf " BIYBJÍVÍI Hafnarstræti 21. Sími 13336. Suðurlandsbr. 32. Sími 38775. Nestisbox Aluminíum og plast. Hitabrúsar og hitakönnur. Hafnarstræti 21. Sími 13336. Suðurlandsbr. 32. Sími 38775. Einangrunarqler Framleitt elnungis 61 úrvalsgleri — 5 ára ábyrgS. Pantið túnanlega. Korkiðjan hí. Skúlagötu 57 — Síml 23260. Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, téngdafaðir og afi Þórður Þórðarson trésmiður frá Hálsi andaðist á heimili okkar Hólmgarði 13, Reykjavík, fimmtudaginn 12. ágúst. Gíslanna Gísladóttir, börn, tengdabörn og barnaböm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.