Alþýðublaðið - 09.09.1965, Page 10

Alþýðublaðið - 09.09.1965, Page 10
Verkalýðsmála- ráðstefna Alþýðuflokksins ' Ver'kalýðsmálanefnd Alþýðuflokksins hefur ákveðið að gangast fyrir • ráðstefnu um verkalýðsmál á Sauðárkróki næstkomandi laugardag og sunnudag. R,áðstefnan verður sett að Hótel Mælifelli laugardaginn 11. sept. kl. • : 13,30 af Jóni Sigurðssyni, formanni Verkalýðsmálanefndar Alþýðu- 1 fldkksins. ‘ Eggert G. Þorsteinsson, félagsmálaráðherra, flytur erindi, og síðan fara fram umræður um verkalýðsmálin almennt. Fyrirhugað er að ráðstefnunni lj úki kl. 15 á sunnudag. Þeir sem hafa hug á að sækja ráðstefnuna hringi í síma 15020 eða \ 16724, sem veita allar nánari upplýsingar. Verkalýðsmála nefnd Alþýðuflokksins. Hafa Seidverjar... Framhald af 7. síðu. því fram, að íbúar Kasmír hafi verið sviptir rétti sínum til að láta sjálfir í ljós skoðun sína á málinu. Indverjar hafa ætíð stutt sjálfs ákvörðunarréttinn. íbúar Kasmír og Jammu hafa á sama hátt og íbuar annarra ríkja indverska lýð- veldisins neytt kosningaréttar síps og sjálfir valið leiðtoga sfna í frjálsum kosningum. h • • Benda má á sem andstæðu þessa, að frjálsar kosningar liafa aldrei farið fram í Pakistan. íbúum hins pakistanska hluta Kasmír hefur aldrei verið gefinn kostur á að kjósa forseta sinn. Pakistanska stjornin hefur alltaf þröngvað hon um 'upp á íbúana. ★ RÖK PAKISTANA Pakistanar hafa grundvailað kröfu sína til Kasmfr með rök- semdum. sem auðveldlega verða hraktar. Þeir halda því fram, að þeirn beri að hafa yfirráð yfir upp tökpsvæðum ánna í Kasmír, því að ella gætu þeir ekki stíflað árn- ar qg beizlað vatn til raforku eða hafizt handa um áveituframkvæmd ir. Ef fallizt væri á slíkt sjónarmið merkti það, að lönd eins og Hol- land gætu borið fram kröfu um yf- irráð yfir upptökusvæðum fljóta í grannlöndum. Ef þessi regla væri viðúrkennd yrði að gera víðtækar breytingar á landamærum um all- an heim. Önnur röksemd Pakistana er á þá leið, að Kasmír verði að sam- einast Pakistan af öryggisástæð- um,. enda gætu Pakistanar ekki varið .iárnbrautir sínar og vegi ef þeir hefðu ekki hernaðarleg yfir- ráð yfir Kasmír. Ef þetta atriði Sigurgeir Sigurjósisson hæstaréttarlögmaður Málaflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4 — Sími 11043. væri viðurkennt gætu hvaða ríki sem er krafizt hluta af grannríkj- um sínum til þess að vernda járn- brautir sínar og vegi. Pakistanar hafa hvað eftir ann- að endurtekiS, að Kasmír verði að tilheyra Pakistan vegna þess að meirihluti íbúanna í Kasmir eru Múhameðstrúar. Hér verður aftur að benda á það hve ógæfulegt er, að land skuli geta borið fram landa kröfur, sem byggjast á trúmálum. Og þó að fallizt væri á þessa rök- semd hefðu Indverjar ennþá sterk- ari kröfu til Kasmír en Pakistan- ar. í Indlandi búa 50 milljónir Mú- hameðstrúarmanna og Indland er þriðja stærsta riki Múhameðstrúar manna í heiminum, næst á eftir Indónesíu og Pakistan. íbúar Pak- istan eru aðeíns 450 milljónir, ef hið einangraða Austur-Pakistan er undanskilið. Vert er að hafa í huga, að helztu samtök Múhameðs trúarmanna í Indlandi hafa ekki stutt landakröfur Pakistana held- ur stutt afstöðu indversku stjórn- arinnar af alefli. Jafnvel indversk- ir kommúnistar styðja indversku stjórnina í þessu máli ásamt jafn- aðarmönnum og íhaldsmönnum. — Aktuelt. Ku Klux Klan Frh. af 6. síðu. eftir, að nokkrir negrar hefðu verið sektaðir fyrin ærsl á al mannafæri, og nokkrir Klan verjar hrósuðu sér sérstaklega mikið af því að þeir hefðu ekki látið æsa sig upp. Shelton vildi ekki láta blöðin vita eftir fundinn, hversu marg ir félagamir væru í félagsskapn um. Það er þó almennt álitið að nýir félagar séu margir, ekki sízt vegna stórra jafnrétt issigra negranna nýlega. Stórdrekinn gaf einnig sína skýringu. „Johnson forseti er hinn bezti skipuleggjari og út breiðslumaður. í hvert skipti, sem hann fordæmir regluna, streyma nýir félagar inn. Ég vona þó að það líði minnst mán uður, þangað til hann birtist aftur í sjónvarpinu til þess að skíta okkur út. Því við viljum gjarnan fá tíma til þess að at huga umsóknirnar, svo- að við getum valið rétta fólkið." Látravík Framhald úr opnu. fastir að Látrum, eri það eru ekki nema fáir áratugir síðan þeir voru liðlega hálft hundrað. Við skulum vona að þessi kald fagri staður verði ekki „lagður niður“, eins og þeim ku hafa dottið í hug fyrir sunnan. Við skul um vona að þessi vestasti útvörð ur Evrópu fóstri enn margar kyn slóðir af harðgerðum mönnum og átakamiklum, ófeilnum refaskytt um og sigmönnum, sem ekki víla fyrir sér að síga í tírætt bjargið í aftakaveðrum til að bjarga manns lífum, sem ella færu ekki frekari sögur af. Og við skulum vona að þar verði enn um sinn menn, sem geta skotið af haglabyssu númer fjögur án þess að detta á rassinn, eða hníga í ómegin. Er þá allt... Framhald af 6. síðu flöskum, hlvAf'l FVItlR ÞAÐ að sambandið við foreldrana sé með ágætum. Eins og vitað er, er maðurinn flókin vera og er ekki verið að gera hiutina ein um of einfalda með því að leita orsakarinnar fyrir öllu atferli unglinganna til foreldranna. Eða það séu bara foreldrarn ir sjálfir, sem einhverskonar sjálfspíning, njóta Þess að kvelja sjálfa sig með þeirri hugsun, að „mistökin eru okk ar, þetta er okkar sök allt sam an.“ í guðanna bænum, þið sem eruð þannig, snúið ykkir til gömlu sjálfpíningaraðferðanna og sláið bara sjálf ykkur. En dembið ekki sektartilfinningu ofan á alla hina foreldranna. Trésmiðir í Árbæjarhverfi Mætið á áríðandi fund í Tjarnarbúð (Odd- fellowhúsinu) í 'kvöld fimmtudag 9. þ.m. !kl. 8,30. Trésmiðafélag Reykjavílíur, BIFREIÐAEIGENDUR Tökum að okkur heilsprautur og blettingar. RÉTTING H.F. Síðumúla 15 B. — Sími 35740. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að leggja aðalræsi og aðalvatnsæð í Ár- bæjarblettum meðfram Elliðaánum, ofan við Árbæjar- stíflu. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8, gegn 3000 króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. Benzínsala - Hjólbarðaviðgerðir Opið alla daga frá kl. 8—23,30. Hjólbarðaverkstæðið Hrannholt Horni Lindargötu og Vitastígs. — Sími 23900. 9. sept. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.