Alþýðublaðið - 17.09.1965, Page 1

Alþýðublaðið - 17.09.1965, Page 1
Föstudagtir 17. september 1965 - 45. árg. - 209. tbl. - VERÐ 5 KR. tunnur á Siglufiröi Saltað í 16 þúsund Við Elliðaárnar er-nú búið að setja upp myndarleg'an vegvísi, sem gefur ökuniönnum til kynna hvert leiöin liggur á helztu staði úti á landi. — Skilti eins og þetta hefði að sjálf- sögðu átt að vera búið að setja upp fyrir löngu — en betra er seint en aldrei. (Mynd: JV) * Siglufirði — ÓR, r Heildarsöltun á Siglufiröi á mið nætti í fyrrinótt var 1.5.793 og hálf tunna. Hæst söltunarstöðin var iþá stöð Hinriksbræðra með 2287 'tunnur. Næst var söltunarstöðin íHafliði h.f. með 2186 og í þriðja fSæti söltunarstöðin Hrímnir með ',2005 tunnur. í gærdag var verið að salta hjá söltunarstöðinni Hafblik úr Þor steini RE, sem kom með 2100 'tunnur af síld til Siglufjarðar, og verður Hafblik sennilega hæsta .söltunarstöðin, þegar söltun úr • Þorsteini er lokið. Síldin, sem borizt hefur til Siglu fjarðan undanfarið hefur verið talsvert misjöfn að stærð, en ann ars verið sæmilega góð. Þingað um norsku stjórnarkreppuna Osló 16. 9. (NTB). Engra frétta verður sennilega aö vænta um þaff í þessari viku hvern ig samsteypustjórn borgaraflokk anna verður skipuð. Leiðtogar flokkanna héldu fyrsta formlega fund sinn um stjórnarmyudunina í dag, og vörðust allra frétta að honum loknum. Leiðtogar halda ekki nýjan fund með sér fyrr en þingflokkar allra borgaraflokkanna hafa rætt ástand ið. Þingflokkar Miðflokksins og Kristilega flokksins hafa þegar lialdið fundi um ástandið, en þing flokkar Vinstri flokksins og Hægri flokksins koma ekki saman fyrr en á laugardaginn. Næsti fundur flokksleiðtoganna verður því ekki haldinn fyrr en í fyrsta lagi um helgina. Borgarstjórn ræð ir bamavinnuna Rvík, — ÓTJ. I leyti að þeirri svívirðilegu barna GETUR það verið, að samþykkt vinnu sem átti sér stað við Reykja sem gerð var á fundi borgarstjóm víkurhöfn tii skamms tíma? Þessa ar 7. mai-z hafi stuðlað að töluverðu | spumlngu bax Alfreð Gíslason, Ný hók I dag kemur á markað nýtt ritgerðasafn eftir HalL X dór Laxness. Á þriðju síðu 9 er viðtal við skáldið. 0 >oo<ooooooooooooo< Varðstjóra vikið úr starfi fyrirvaralaust Reykjavík — EG Þau tíðindi hafa gerzt í Kópa vogi, að bæjarfógetinn þar Sig urgeir Jónsson, hefur vikið öðmm af tveimur varðstjórum lögregiunn ar í Kópavogi úr starfi í hálfan mánuð, meðan athugað skal hvort reka skuli hann. Ekki mun ligrgrja ljóst fyrir hverjar sakir bæ jarfógetinn ber á varðstjórann. Ingólfur Finnbjömsson er ann ar af tveim varðstjórum lögregl unnar í Kópavogi, en liann hefur unnið þar við löggæslu í átta ár Fyrir skömmu vék bæjarfóget- inn á staðnum honum skyndilega ún starfi i hálfan mánuð meðan athugað skyldi hvort brottrekst urinn yrði endanlegúr. Einhver rannsókn mun hafa farið fram í máli þessu suður þar, og bæjar fógeti m.a. spurt forráðamenn bæjarins hvort þeir gætu fallizt á þessar aðgerðir, en fengið þau svör, að aðgerðin sem þessar gætu bakað bæjarfélaginu allverulega tjónaskyldu, nema fullar sakir væru fyrir hendi, sem stæðust fyrir lögum. Síðustu fregnir herma að bæjarfógeti hafi nú sent mál ið til dómsrannsóknar. Mál þetta hefur að sjálfsögðu vakið mikla athygli í Kópavogi og mikið verið um það rætt þar suður frá . OOOOOOOOOOOOOOOC SANDGERÐI Á blaðsíðum 7, 8. 9 og 10 í blaðinu í dag er grein og myndir um Sandgerði, ört vaxandi verstöð í næsta ná grenni við ein beztu fiski mið landsins. borgarfulltrúi fram á fundi borg arstjórnar í gær. Tilefnið var tillaga, sem hanh flutti, þess efnis að borgarstjórn. krefði barnavemdarnefnd 'im ítar lega skýrslu um viðbrögð liennar vegna fréttar, sem birtist i Morg- unblaðinu 17. júlí sl. þar sem sagt var frá börnum á aldrinum 11 — 14 ána, sem voru við uppskip unarvinnu. Ennfremur að beðið væri um skýrslu um vinnu barna á hinum opinbera vinnumarkaði í borginni og hvernig lögboðnu effc irliti nefndarinnar sé hagað í ein stökum atriðum. Alfreð sagði aS það hafi vakið furðu sína og hneykslun, að Morgunblaðið hefði skýrt frá þessu máli eins og um einhverja gleðifrétt væri að ræða, sem við gætum verið stolt af. Spurði liaíin, hver væru við brögð borgarstjórnar. 7. marz 19 63 hefði verið til umræðu aukin þátttaka barna á aldrinum 12, 13 og 14 ára í atvinnulífinu. Hefði verið samþykkt að skrifa atvinni* rekendum vegna þessa, og benda þeim á að hagnýta þetta nýja vinnuafl. Taldi hann að þetta hefði átt eigi alllítinn þátt í þeirri svívirðingu, sem látin hefðí verdð viðgangast við höfnina. Ai freð kvaðst einnig vilja minna á, að fram liefði komið að bama vernadarnefnd starfaði við mjög erfiðar aðstæður, og hefði á a9 skipa alltof fámennu starfsliði. /Ct >» oí q i iTC L Framhald á 14. siffu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.