Alþýðublaðið - 17.09.1965, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.09.1965, Blaðsíða 2
eimsfréttir sidastlidna nótt ★ LONDON: U Thant, framkvæmdastjóri SÞ, sagði í Lon- 4on í gær, að ferð hans til Indlands og Pakistans hefði ekki verið piislieppnuð. Fj-amkvæmdastjórinn hafði viðdvöl í London á leið einni til New York þar sem hann gefur Öryggisráðinu skýrslu «m ferðina. Hann sagði, að hann mundi ef til vill fara aftur tii jNýju Delhi og Karachi. ★ NÝJU DELHI: Indverjar liéldu því fram í gær, að sókn þeirra héldi áfram á Lahore- og Sialkot-vígstöðvunum. Pakistanar eögöu, að öllum álilaupum Indverja hefði verið hrundið. ★ SAIGON: Bandarískar þotur flugu í gær í minnst 12 árás- fivferðir á skotmörk í Norður-Vietnam. Jafnframt var haldið áfram eð setja á land nýjan liðsauka bandarískra hermanna. Sveitir |>andarískra, ástralskra, ný-sjálenzkra og suður-vietnamiskra her- #nanna halda áfram sókn sinni í frumskóginum við Ben Cat, 50 |cm. norðan við Saigon. 24 menn biðu bana er DC-3 flugvél hrapaði §40 km. norðan við Saigon í gær. ★ WASHINGTON: Johnson forseti hvatti til þess í gær að fundin yrði friðsamleg lausn á deilu Indverja og Pakistana og lagði É það áherzlu að bandaríska stjórnin styddi heilshugar friðarum- leitanir U Thants, framkvæmdastjóra SÞ. ★ BONN: Adenauer fv. kanzlari, sem enn er formaður fvristilega demókrataflokksins, olli nýju uppnámi í kosningabar- f.ttunni i gær, er hann gaf i skyn við „Christ und Welt” að flokkur fvans og jafnaðarmenn ættu að mynda samsteypustjórn, og kvaðst (mimdu ræða sameiginleg verkefni í stjórnmálum við leiðtoga jafn- eöarmanna, Wiiiy Brandt, eftir kosningarnar. Adenauer fór lofsam- fegum orðum um Brandt í viðtalinu en minntist ekki á Erhard þanzlara einu orði. ★ NEW YORK: í aðalstöðvum SÞ er enn beðið staðfestingar á því að utanríkisráðherra Ítalíu, Amintore Fanfani, verði fram- bjóðandi Vestur-Evrópu í kosningunum um forseta Allsherjar- þingsins. Allsherjarþingið hefst í næstu viku, ★ HAAG: Belgar og Hollendingar eru sammála um nauð- syn þess að staðið sé í einu og öllu við Rómarsáttmálann og NATO- samninginn, að því er Pierre Harmel, forsætisráðherra Beigiu, sagði í gær að loknum viðræðum við Josef Cals, forsætisráðherra Hollands, og Josef Luns utanrikisráðherra. Ástæðan til fundarins eru ummæli de Gaulles forseta um EBE og NATO á blaðamanna* fundi sínum nýiega. ★ KUALA LUMPUR: Sambúð Malaysíu og Singapore hefur versnað. Lee Kuan Yew forsætisráðherra gagnrýndi Malaysíu harð- lega í gær fyrir spillingu og Malaysíustjórn hótaði málssókn gegn honum fyrir meiðyrði. Lee sagði, að ef Rahman, forsætisráðherra Malaysiuð bæði bandaríkjamenn um hernaðaraðstoð mundi Singa- pofe bjóða Rússum herstöð. '■ ★ CASABLANCA: Fundur æðstu manna Arabaríkjanna hef- UFstaðfest einingarsáttmála sem kveður á um að löndin skuli liætta íhþðri hvert gegn öðru í útvarpi og blöðum. STUDDIEKKI GAGNRYNI STÉTTARSAM BANDSINS í sambandi við yfirljistingu stjórnar Stéttarsambands bænda, vai'.ðandi bráðabirgðalögin um bú vöruverðið og stuðning Fram leiSsluráðs við hana, sem birt var í útvarpinu í gær, skal það tekið fram að Pétur Ottesen greiddi ekki atkvæði með ályktun inni, en óskaði eftirfarandi bók- 'Unar um afstöðu sína til málsins. „Ríkisstjórnin hefur orðið að gefa út bráðabirgðarlög um verð landbúnaðarvara á þessu hausti sökum þess að miðstpjóm ASÍ hefur gert sex-mannanefndina ó slarfhæfa, með því að láta full trúa smn í nefndinni hætta störf- um. „ Um bráðabirgðalögin vjl ég taka þetta fram. Að þar sem með bráða 2 17. sept. 1965 birgðalausn þessari er lagt til grundvallar samkomulag sem tókst í Sex manna nefnd haustið 1964 og að inn í verðlagið koma nú þær hækkanir á kaupgjaldi og rekstrarvörum, sem síðan hafa orðið, þá tel ég að með bráða birgðalögunum sé bændum tryggt það verðalag sem ætla má að á kveðið hefði verið við óbreyttar aðstæður um verðlagninguna. Með tilliti til þeirra breytinga sem hér eru á orðnar, ber hauð syn til að undinn sé bráður bug ur að því að undirbúa löggjöf um nýja skipan þessara mála og tel ég líklegasta leið í því efni að land búnaðarráðherra skipi nefnd í þessu skyni og hafi um það sam ráð við Fiarnleiðsluráð." ALÞÝÐUBLAÐIÐ Tékkóslóvakíuheim- sókninni er lokiB Prag 16. 9. (NTB.) Dr. Gylfi Þ. Gíslason, viðskipta málaráðlierra lauk sl. fimmtudag heimsókn sinni til Tékkóslóvakíu en hann kom þar þann 6. septem ber í boði Frantiseks Hamouz ut anríkis og viðskiptamálaráðherra Tékkóslóvakíu. Gylfi heimsótti | yörusýninguna í Brno og átti vin samlegar viðræður við Hamouz um viðskipti landanna. Ráðherrar lýstu ánægju yfir þróun viðskipta landanna og þeim viðskiptasamningi sem gildir fyrir næsta ár. Þessi samningur er síð asti hluti þriggja ára samnings sem gildir nú. Ráðherrarnir at liuguðu möguleika á nýjum áætl unarsamningi árið 1966 og einn ig bneytingar á greiðslufyrirkomu lagi. Sérfræðingar frá báðum lönd unum munu síðan fjalla um þetta mál sérstaklega. Dr. Gylfi Þ. Gíslason ræddi einn ig við dr. Cestmir Cisar, mennta málaráðherra Tékkóslóvakíu, um að koma á föstu menningarsam- bandi mlilli landanna og lýstu vilja til að treysta menningartengsl Tékkóslóvakíu og íslands. menningarsamskipti landanna, sem hafa aukizt töluvert síðustu árin. Ráðherrarnir ræddu möguleika á PALL sveinsson skipað- UR LANDGRÆÐSLUSTJÓRI Samkvæmt I. kafla laga nr. 17 24. apríl 1965, um landgræðslu skal starfrækt sjáifstæð stofnun, Landgræðsla ríkisins, er fer með landgræðslumál. Skal stofnun þessi hafa aðsetur í Gunnarsholti á Rang árvöllum og greinist starfsemi hennar í tvo þætti, það er: Ann ars vegar sandgræðsla (upp græðsla), sem er hefting jarð- og sandfoks og græðsla gróðurlítilla og gróðurlausra landsvæða og hins vegar gróðurvernd, sem kem ur í veg fyrir ofnotkun gróðurs hindrar hvers konar skemmdir á gróðurlendi og bætir gróið land til að auka mótstöðuafl þess gegn eyðingu. LandbúnaðarráðheiTa hefur skip að Pál Sveinss., Gunnarsholti, Rangárv. landgræðslustjóra frá og með 1. þ.m. og sett Ingva Þor steinsson, magister, fulltrúa land græðslustjóra frá og með 1. þ.m. (Frá landbúnaðaráðuneytinu.) Ársrit jöklarann- sóknarfélagsins komið út ÖLVUN við akstur eykst hröðum skrefum, samkvæmt upplýsingum Áfengisvarnarnefndar Reykjavik- ur. Árið 1961 voru tekin blóðsýnis- horn úr 250 ökumönnum, en árið 1963 nam sú tala 582, er rannsak- aðir voi*u og árið 1964 samtals 677. Er hér um Reykjavík eina að ræða. Slys í Keflavík Rvfk, — ÓTJ. FERTUGUK Reykvíkingur sla* aðist alvarlega í Keflavík sl. mið vikudag er vörubílspallur brotn aði og féll á hann. Verið var að malbika þílastæði vfð Aðalstöð ina í Keflavík, og var vörubfllinn að losa malbik af pallinum þegar hann brotnaði. Maðurinn var þeg ar fluttur á sjúkrahúsið í Kefla vík þar sem hann liggur mjög þungt haldinn. oooooooooooooooó SAMIÐ VIÐ MÚRARA Rvík, — GTK. Samningai- náðust á fundi í fyrrinótt með sáttasemjara á milli Múrarafélags Reykja víkur og Múrarameistara félags Reykjavíkur en samn ingax-nir verða lagðir fyrir félagsfundi í báðum félögun um iíklega á mánudag, sagði Einar Jónsson hjá Múrara félagi Reykjavíkur í viðtali við Alþýðublaðið. Gnunnkaupshækkun er 4% en vinnutíminn styttist um 1 tíma á viku, þannig að hælck un alls er 6,2%. Veikindadög um fjölgar um helming, eða úr 14 í 28 og einnig fást nú 3 veikindadagar eftir 3 mán aða vinnu og 6 veikindadag ar eftir 4 mán. vinnu. Undanþágutímakaup fyrir þá, sem ekki vinna í ákvæðis vinnu, hækkar einnig. oooooooooooooooo Álíka mikið mal- bikað og í fvrra Rvík, - GTK. Gatnamálastjóri Reykjavíkur Ingi Ú. Magnússon gaf blaðinu þær upplýsingar í gær, að mal bikun á götum borgarinnar yrði svipuö í ár og í fyrra, eða um 150.000 fermetrar. Einnig malbikar j gatnagerð borgarinnar fyrir aðila s.s. flugvöllin, leikvellina og Sel tjarnarneshrepp um 30.000 fer- metra. Gangstéttagerð gengur miklu betur í ár en áður, bæði vegna þess að verkin eru boðin út til ýrnissa aðila, en bærinn er einn ig áfram með sína vinnuflokka og einnig vegna þess ,að ný aðferð er nú notuð til gangstéttagerðar. Nú er gatan fyrst málbikuð, síðan er brún malbiksins skorin með t il þess gerðir skurðvél og síðan er kanturinn steyptur. Myndanst þí nokkurs konar mót, sem steyp unni er hellt í. Það er því í raun inni malbikið sjálft, sem myndar rcnnusteininn. Hellur eru nú lítið notaðar, helzfi í gömlu hverfunum, þar sem búizt Framh. á 14. síðu. , 4 £ N v> % %% i f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.