Alþýðublaðið - 17.09.1965, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 17.09.1965, Blaðsíða 6
Ný kennslubók í landafræðí Ríkisútgáfa námsbóka hefur gef ið út Landafræði handa barnaskól um, 1. hefti, eftir Erling S. Tóm asson kennara. Bókin er miðuð við núgildandi námsskrá og fjallar um námsefni 10 ára barna, þ.e. ís Iand, og námsefni 11 ára barna sem er hin Norðurlöndin ásamt Bretlandseyjum og Þýzkalandi. Þessi nýja bók er að ytri gerð verulega frábrugðin þeirri kennslu bók, sem notuð hefur verið í bamaskólum undanfarin ár. Hún er í stærra broti, með breiðum myndskreyttum spássíum og prent uð I tveimur litum. í henni er mikið af myndum og teikningum eða alls á fjórða hundrað. Les efni bókarinnar er einnig WWViWWMWWWWWWW Breytingar i Kreml SOVÉZKIR og vestrænir heimildarmenn í Moskvu leggja litinn trúnað á orð- róm um væntanleg manna- skipti í Kreml, en leggja á það áherzlu að þeim geti skjátlast. Orðrómur um þetta hefur verið á kreiki síðan í maí en hljótt hefur verið um hann síðustu vikurnar unz banda- rískar útvarpsstöðvar og sjónvarpsstöðvar hermdu í dag að ný valdaskipti væru í vændum. Heimildir þeirra voru frá Washington og á- stæðan til hins nýja orðróms er ef til vill sú að miðstjórn sovézka kommúnistaflokks- ins kemur bráðlega saman til funiar, sem lengi hefur verið frestað. nokkru meira, jafnframt því sem niðurskipun þess er samræmd námsskránni. Hið mikla mynda efni bókarinnar er ekki aðeins ætlað til prýðis, heldur einnig — og jafnvel ennfremur — til fróð leiks og skýringar. Myndimar eiga m.a. ásamt töflum og talnalistum aftast í bókinni — að auðvelda mjög vinnubókargerð og lífrænt landafræðinám yfirleitt. Aftan við meginmál bókarinnar er orðsending til kennara, þar sem gerð er grein fyrir bókinni og enn fremur um hugsanlega notk un hennar. Prentmyndagerðin í Hafnarfirði gerði myndamótin í bókina. ísa foldarprentsmiðja h.f. annaðist prentun og heftingu. ' - BÓKABÚÐ AXELS Seljum smávörur, AXELSBÚÐ öl, Sandgerði sælgæti, tóbaksvörur. SKÓLAVÖRUR, AXELSBÚÐ mikið úrval. BÓKABÚÐ AXELS Alls konar smávörur. Sandgerði Hvítbók um Wallenberg Stokkhólmi 16. 9. (NTB.) Kunur sovézkur vísindamaður tjáði í janúar 1961 sænskum kven prófessor, að diplómatinn Raoul Wallenberg, sem hefur verið sakn að síðan sovézkar hersveitir sóttu inn í Budapest 1945, dveldist á geðveikrahæli í Sovétríkjunum .. Seinna bar Tage Erlander forsæt isráðherra fram kröfu við forsæt isráðherrana Krustjov og Kosygin um rannsókn á grundvelli þess ara nýju upplýsinga. En sovézka stjórnin heldur enn fast við það, að, Wallenberg hafi látizt í sovézku fangelsi 1947 og segir að sænski prófessorinn hafi misskilið sovézka vísindamanninn. Hús og innréttingar h.f. Tökum að okkur húsbyggingar og innréttingar. Höfum fyrirliggjandi og útvegum hvers konar efni til húsbygginga. Hús og innréttingai h.f. Sandgerði. Þetta eru athyglisverðustu, nýju upplýsingarnar í hvítri bók sænsku stjórnarinnar um Wallenberg-mál ið sem kom út í dag. Sænska stjórnin átti frumkvæðið að því að kvenprófessorinn, Nanna Svartz, hélt nýjan fund með sov ézka vísindamanninum í Moskvu 6.júlí í fyrra. Þá sagði Rússinn,sem ekki er nafngreindur.að frú Svartz hafi misskilið sig, ef til vill af því að hann talaði slæma þýzku. Hann hefði aðeins sagt á fyrra fundi þeirra, að hann vissi ekkert um Wallenber-g málið, að Svíinn væri ef til vill veikur ef hann væri á lífi, en sennilega væri hann látinn Erlander forsætisráðherra sagði á blaðamannafundi í sambandi við útgáfu hvítubókarinnar, að ríkis- stjórnin gæti ekkert frekar að hafst í Wallenbergmálinu' nema því aðeins jað fram kæmu nýjar upplýsingari er haft gætu áhrif á sovétstjórþina. Án samstarfs við Rússa væri ékki hægt að gera nýja rannsókn. Forsætisráðherrann bætti við, áð hann mundi ræða málið við leiðtoga stjórnarand- stöðunnar. Wallenbergmálið hefur um 20 ára skeið varpað skugga á sambúð Svía og Rússa og leitt til harðra orðaskipta í sænsk-sovézkum samn ingaviðræðum, Óstaðfestar fréttir herma, að Krustjov hafi hótað að hætta við heimsókn sína í Svíþjóð í fyrra vegna málsins og sænska stjórnin gerði þá óvenjulegu ráð stöfun að birta yfirlýsingar aftan við sameiginlega tilkynningu um heimsóknina til að harma afstöðu Rússa og segja að sænska stjórn- in mundi ekki hætta við tilraun ir sínar. í hvítbókinni segir, að Krustjov hafi gramizt það mjög, er Erlander bar Wallenberg-málið upp við liann. Við því er ekki að búast að Framhald á 14. síðu SÍBS-umbobið í Sandgerði er í Axelsbúð. Bókabúð Axels, Sandgerði, Taubútasala - Taubútasala Seljum í dag og næstu dagra taubúta úr enskum alullarefnum, tilvalið í pils og skólabuxur á drengi. Andersen & Lauth, Vesturgötu 17. Frá Bamaskólanum í Hveragerði. Kennara vantar strax að skólanum. Upplýsingar gefur skólastjóri. Sendisveinn óskast Almenna foyggingaféSags®, Suðurlandsbraut 32 — Sími 38590. Áskriftasími Alþýöublaðsins er 14900 $ 17. sept. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.