Alþýðublaðið - 17.09.1965, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 17.09.1965, Blaðsíða 8
WÆ&ÍMI& . - ’s </'£'•* '■< 7 ' s-Æ. - ,<í' “' S® ;>*/ J V' %4m- . ..": '■ ‘ • % ' V s v-./ -• ,r4a&§&%£?s&A í{ . •' >> ■ :y: ■ '■ ' . • -:, . ;■"■'■ • ':”■■•• ' ';" ■ ■■■"••' í'É'ÉM’v' III »»_______ ‘ M _ ._............ ' ........ ■ .' •'•:•■ '/< 'V' 'X' ,v".'; ' .. . ..... •*: ». ..'. Sandgerðis. höfn. Stöffugt hefur verið unn iff aff endurbót ura á henni síff astliffii þrjú ár.i' nu upp úr 1940 og er hann orðinn 300 metra langur.' jnnsiglingin inn til Sandgerðis hefur löngum verið örðug stærri bátum. Hafa þeir gjarnan orðið að j sæta sjávarföllum til að kom- asfc út og inn um Hamarssund, en svó heitir innsiglingin. Síðan 1962, eða sl. 3 ár hefur stöðugt verið unnið að hafnarbótum. Garður- inn lengdur um 42 metra og Gijettir hefur unnið að dýpkun á sundinu 4-6 mánuði á ári hverju. Það er seinunnið verk og erfitt, enda stórgrýtt í botni. Til þessa hafa framkvæmdirnar kostað um 20 milljónir króna. Sú sögn er til um Hamarssund að þar eigi aldrei að farast skip, en sá fyrirvari fylgir, að fara verði rétt í sundið. Þjóðsagan segir, að kerling ein, sem bjó á Bæjar- skerjum hafi átt börn tvö, pilt og stúlku. Þeim barst á í sundinu og fórust bæði. Kerlingu varð svo um þetta slys, að hún mælti svo um, að aldrei skyldi farast þar skip, væri rétt farið. Boðar tveir, sem jéru norðan og sunnan við sundið; heita eftir börnum kerlingar, £ Þorvaldur og Bóla. Raunin hefur líka orðið sú, að bát hefur aldrei svo vitað sé hlekkst á í sundinu sjálfu, en komið hef- ur fyrir að borið hefur út úr því og getur þá verið tvísýnt um afdrifin. Verzlunarstaður myndaðist fyrst í Sandgerði um leið og út- gerð hófst þaðan, eða á árunum MIÐNES H.F. SANDGERÐI Símar 7403 skrifstofa, 7450 forstj., 7418 frystihúsið. ÚTGERÐ - VERZLUN LEIGJUM VÉLBÁTUM VIÐLEGUPLÁSS ((íbúð, beitinga- og aðgerðarpláss). Hraðfrystihús •- Beitufryst(ng -- Fiskimjölsverksmiðja - Fiskverkun -- Síldarsöltun Umboð fyrir: Olíufélagið Skeljung h.f. Sjóvátryggingarfélag Islands h.f. 1907-1908 og þar hefur verið verzl- að stöðugt síðan. Búsettu fólki fer fyrst að fjölga fyrir alvöru á ár- unum upp úr 1940 og nú eru um 1000 íbúar í Miðneshreppi, en svo heitir sveitarfélagið. Hér áður á árum var fjörugt verbúðalíf í Sandgerði. Þá mátti heita að tvöföld áhöfn væri á hverjum báti. Helmingur áhafn- arinnar var i landi og beitti lín- una, gerði að fiskinum og vann önnur aðkallandi störf, en sjó- mennirnir réru yfirleitt með skrínukost. Þá hafði hver bátur sína verbúð, þar sem mennirnir nutu svefns og matar og höfðu ráðskonu til halds og trausts. — Yfirleitt voru verbúðir þannig innréttaðar að fiskhús og beit- ingaaðstaða var niðri, en íbúðir uppi. Frægust hrakningasaga tengd við Sandgerði, er um það, þegar vélbáturinn Kristján hrakt- ist vélarvana um hafið í vondum veðrum í hálfan mánuð eða meira og var iöngu búið að telja hann af. Þá barg það lífi áhafnar- innar, að vélstjórinn hafði feng- izt eitthvað við brugg og gat eimað drykkjarvatn úr sjó í litlum mæli þó. Þegar þeir loks gátu hleypt bátnum á land við Stafnes í vitlausu veðri voru þeir búnir að brenna hann hér um bil upp til agna til að halda þessari einstæðu bruggun í gangi. Nú hefur orðið ákaflega mikil breyting á. Verbúðalífið, eins og það þekkist fyrr á árum er aS mestu horfið, enda línuvertíð úr sögunni svona hér um bil. Nú munu skráðir 10 stórir vél- bátar í Sandgerði og urmull smærri báta og trilla. Sú var þó tíðin, að vertíðarbátar voru þar miklu fleiri, en smærri. 1918 voru til dæmis gerðir 90 bátar út frá Sandgerði, en ekki voru það allt merkilegar fleytur að stærðinni til. Nú landa 40—60 bátar í Sand- gerði á hverri vertíð, en sú breyt- ing hefur orðið á, að bátarnir eru lausari við en áður og geta not- Framhald á næstu síðu. Sandgerðingar Annast alla MÁLNINGARVINNU. HEFI EFNI. K a 11 i málari. Sími 7525. — Sandgeréi. 8 17. sept. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.