Alþýðublaðið - 17.09.1965, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 17.09.1965, Blaðsíða 11
bRifsfríérTörn Eidsson HVER VERÐA heimsmetin i frjáls íþróttum árið 2000? íþróttasérfræð ingurinn Brinan B. Lloyd lét ný- lega álit sitt í ijós á þessu máli og hélt því hiklaust fram, að fram- farirnar á sviði frjálsíþrótta mundu ekki verða minni næstu áratugina en þær hafa verið. Hér fer á eftir spádómur hans um heimsmet í nokkrum hlaupum ár- ið 2000: 100 yards hlaup: 8.6 (nú:9.1) 400 metra hlaup: 42.4 (nú: 44.9) 10.000 m.: 26:08.4 (nú:27:39.4) Maraþonhlaup: 2.02 nú: 2.12). ★ Tjalve, Osló, setti norrænt met í 4x1500 m. boðhlaupi á norska meistaramótinu, hljóp á 15:28.4 mín. ★ Frakkar sigruðu Norðmenn í undankeppni heimsmeistarakcppn- innar í knattspyrnu á Ullevaal i fyrrakvöld með 1 marki gegn engu. Frakkar og Norðmenn hafa hlotið sex stig hvor, en Frakkar hafa leik ið einum leik minna. ★ Á frjálsíþróttamóti í Gauta- borg nýlega stökk Stickan Petters son 2.10 m. í hástökki. Haglund kastaði kringlu 59.14 m. um helg- ina. r|■:■■■ L V /. \ ' . ■ ÍÉlllll FH-lið 1956 og Reykja- vikurmeistarar KR leika EINS og íþróttaunnendur vita taka FH-ingar þátt í Evrópubikarkeppn- inni í handknattleik að þessu sinni. Þátttökunni fylgir mikill kostnað- ur og félagið hefur ákveðið að efna til nýstárlegrar keppni á Hörðu- Völlum á morgun, þar leika Reykja TEKSTIA AÐ SIGRA ÍBK? Á MORGUN kl. 4 hefst næst- , síðasti leikur íslandsmótsins í 1. deild, Akranes og Kefla- vík leika. Þetta verður án efa mjög skemmtilegur og spennandi leikur, sigri Skaga menn, er Islandsbikarinn þeirra, verði jafntefli, þarf KR að sigra Keflavík í síð- asta leik mótsins, til að eiga möguleika á aukaleik við Akranes, en tapi Akranes fyrir Keflavík á morgun og Keflavík síðan fyrir KR fer íslandsbikarinn til KR. víkurmeistarar KR 1964 og lið FH frá 1956. Hér getur orðið um mjög skemmtilegan leik að ræða, því að margir leikmanna FH frá 1956 eru enn virkir handknattleiksmenn. í liði FH voru þessir leikmenn: Hjalti Einarsson, Kristófer Magnús son, Einar Sigurðsson, Sigurður Júlíusson, Birgir Björnsson, Hörð- ur Jónsson, Sverrir Jónsson, Berg- þór Jónsson, Ragnar Jónsson og Ól afur Þórarinsson. Aðeins Hjalti, Birgir og Ragnar léku með meist- araflokki FH, sem varð meistari í vor, en margir hinna eru þó í æf- ingu enn og sumir hafa gengið í önnur félög. Ekki er að efa, að leikur þessi , getur orðið hinn skemmtilegasti. Evrópubikarkeppni Framkvæmdanefnd Evrópska knatt spyrnusambandsins hélt fund ný- lega í Sandefjord. Á fundinum var m. a. samþykkt að leggja fram til- lögu á fundi sambandsins í Lon- don næsta ár um Evrópubikar- keppni landsliða. Finninn Ekholm, Framhald á 14. siðu. !| Pðtterson |j II C. Clay - || !! 22. nov. || J! ÞAÐ er nú ákveðið, að Cassi- J! !; íís Clay og Floyd Patterson j! ; [ berjast um heimsmeistaratit- j | j! ilinn í þungavigt 22. nóvem- j! !; ber næstkomandi, trúlega í ! j J! Las Vegas. Clay fær 40% af ;! ! • tekjum keppninnar, en \! ; [ Floyd 20%. Ekki hefur Clay j j ;! ennþá tilkynnt, hve langan \! !; tima það muni taka hann að ! ’ ;! rota Floyd, en flestir búast ; [ ! j við fréttum frá honum bráð- \! <; lega. Myndin er tekin, er !; ;! Clay var í heimsókn í Sví- ;! ![ þjóð í síðasta mánuði og það \' ; [ er Edvin Alquist, fyrrverandi ;; !l framkvæmdastjóri Ingemars \ 1 j J Johansson, sem er að bjóða !; ;! hann velkominn til Svíþjóð- J1 ★ Á frjálsíþróttamóti í Vill- mannsstrand í gær kastaði Kinnun- en spjóti í 23. sinn yfir 80 m. i sumar, 81,40 m. Kuisma varð ann- ar með 79.90 m. Ceder sigraði í 900 m. á 1.48.2 mín., en Juutilainen varð annar á 1.48.4 mín. Reykjavíkurmóti lýkur á morgun og Drengja- meistaramót hefst MEISTARAMÓTI Reykjavíkur í frjálsum íþróttum lýkur á Laugar- ddlsvellinum um helgina og einnig fer fram Drengjameistaramót Reykjavíkur. Keppnin hefst báða dagana kl. 2, en þátttakendur mæti til skráningar kl. 1.30 á laugardag. Á laugardag verður keppt í 3000 m. hindrunarhlaupi og keppni í tugþraut hefst. Daginn eftir held- ur tugþrautarkeppnin áfram og keppt verður í 10 km. hlaupi. Drengjameistaramótið fer fram samhliða Reykjavíkurmótinu, en keppt verður í eftirtöldum grein- um: ThPflTTAF?^ |»Kl\Ul inl V,- í GÆR fóru fram nokkrir leikir í Evrópubikarkeppninni. í keppni meistaraliða sigraði Drumcondra, írlandi ASK Vorwaerts, Austur- Þýzkalandi, 1:0 i Dublin. Þetta var fyrri leikur félaganna. í Briissel sigraði Anderlecht Fe- nerbache, Tyrklandi með 5-1. Þetta var síðari leikur liðanna, þeim fyrri lauk með 0:0 og Belgíumenn fara í 2. umferð. í keppni bikarmeislara sigraðl Sion, Sviss Galatasaray, Tyrk- landi með 5:1 í fyrri leiknum, sem fór fram í Sion. Athletieo Madrid vann Dinamo, Júgóslavíu með 4:0 í fyrri leik liðanna. í borgarkeppn- inni fóru fram þrír leikir, Fioren- tína, Ítalíu vann Rauðu stjörnuna, Júgóslavíu 4:0, PAO, Grikklandi, sigraði Wiener SC 2:1 og TSV Múnchen, vann Malmö FF með 3:0. Sveinameistara- móti Reykjavíkur lokiÖ í GÆR lauk Sveinameistara- móti Reykjavíkur á keppni í sleggjukasti. Hjálmur Sigurðsson, ÍR, sigraði, kastaði 37,12 m., Kjart an Kolbeinsson, ÍR, varð annar með 31.36 m., Lárus Óskarsson, ÍR, 26.80 m. og Magnús Þ. Þórðarson, KR, 17.21 m. Þrír úr flokki fuliorðinna kepptu einnig, Jón Magnússon, ÍR, kastaði 49.67 m., Friðrik Guðmundsson, KR, 45.80 m. og Marteinn Guðjóns- son, ÍR, 33.73 m. Fyrri dagur: 100 m., 400 m.; 1500 m., 110 m. grindahlaup, 4x100 m. boðhlaup, kúluvarp, kringlu- kast, hástökk, langstökk. Síðart' daginn verður keppt í 200 m. 800 m., 200 m., grindahlaupi, 1000 m. boðhlaupi, spjótkasti, sleggju- kasti, þrístökki og stangarstökki. ENSKA KNATTSPYRNAN NOKKRIR leikir í ensku knatt. spyrnunni í gær: 1. deild: Blackburn - Stoke 0:1 Chelsea - Sh. Wednesday 1:1 Leeds - Tottenham 2:0 Liverpool - West Ham 1:1 Manch. Utd. - New Castle 1:1 Northamton - Burnley 1:2 Sh. United - Fulham 2:0 Sunderland - Aston Villa 2:0 West Bromw. - Everton 1:1 2. deild: Bolton - Huddersfield 2:1 Derby - Carlistle 3-1 Norwich - Manch. City 3:3 Portsmouth - Crystal Palace 1:1 Á MYNDINNI sjást tveir frægir hlauparar, Kipchone Keino, Kenya og Gaston Roe- lants, Belgíu. Myndin er tek- in í 5000 m. hlaupi í Stokk- hólmi, Kenyamaðurinn sigr- aði auðveldlega. Hann er nú kominn til Kenya og var fagnað mjög við heimkom- una og liækkaður í tign í lög- reglunni! ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 17. sept. 1965 JJ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.