Alþýðublaðið - 17.09.1965, Page 14

Alþýðublaðið - 17.09.1965, Page 14
riL HAMINGJU WFÐ DaGINN Borgarbókasafn Keykjavíkur: AOalsafnið Þingholtsstræti 29A, simi 12308. (Ttlánsdeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga nema laugardaga, kl. 9—16. Útibúlð Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laug ardaga kl. 17—19, — mánudaga er opið fyrir fulloröna til kl. 21. MERKJASALA MMK Á MORGUN Útibúið Hofsvallagötu 16. opið alla virka daga, nema laug ardaga kl. 17-19. Útibúið Sólheimum 27, sími 36814, fullorðinsdeild opin mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 16—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16—19. Barna deild opin aila virka daga nema laugardaga kl. 16—19. Laugardaginn 11. sept voru gef in sama í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Hafdís Karólína Guðbjörnsdóttir og Kristj án Gíslason. Heimili þeirra verð ur að Hraunteig 24. (Ljósmyndastofa ÞÓRIS.) Laugardaginn 4. sept. voru gefin saman af séra Þorsteini Björ|s syni ungfrú Þóra Björgvinsdótt ir og Jón Haraldsson. Heimili þeira verður að Rauðalæk 4. (Ljósmyndastofa ÞÓRIS.) Wallenstein... Framhald af 6. síðu ég geri upp reikningana við Stal ínstímann, sagði hann en Svíar' kröfðu hann skýringa. Hann kvaðst neita að svara spurning um, sem þegar hefði verið svar að. Viðræður Erlanders við Kosy gin voru formlegri. Hann sagði að Rússar hefðu gert allt sem í þeirra valdi stæði, en engu væri þar við að bæta. Bikarkeppni... Framhaia af 11. síðu sem er fulltrúi Norðurlanda í nefndinni hefur haft samband við tjórnir 33 landa og aðeins sex lönd hafa lagst gegn tillögunni, þ. e. England, Frakkland, Luxem- burg, Holland, Malta og Portúgal. Ekholm er sannfærður um að til- lagan verði samþykkt og keppnin komi til framkvæmda keppnistíma bilið 1967—’68. Nýlega voru gefin saman af séra Magnúsi Guðjónssyni á Eyrar bakka ungfrú Hólmfriður Hlíf Steinþórsdóttir og Einar Páll Bjarnason. Heimili þeirra verður að Jaðri, Stokkseyri. (Ljósmyndastofa ÞÓRIS.) Sunnudaginn 5. sept. voru gef in saman af séra Andrési Ólafssyni á Hólmavík ungfrú Svanhildur Björnsdóttir og Eiður Benedikts son. Heimili þeirra verður að Heiðargerði 84. (Ljósmyndastofa ÞÓRIS.) Hin árlega merkjasala Menning ar og minningarsjóðs kvenna verð un á morgun, laugardaginn 18. september, og mun þriðji laugar dagur í september efíirleiðis verða merkjasöludagur, sjóðsins. Merkin verða afgreidd í barna skólum borgarinnar og Mýrarhúsa >- <xw- skóla á Seltjarnarnesi frá kl. 1 e.h. og á skrifstofu Kvenréttinda félags Islands að Laufásvegi 3 frá kl. 10 f.h. Félagskonur í K.R.F.Í. og aðr ar konur sjóðnum vinveittar eru vinsamlega beðnar um að leyfa börnum sínum að selja merkin Greidd eru góð sölulaun. Barnavinnan... Farmliald af slðu 1. Þetta hefði verið rætt í borgar stjórn og samþykkt að gagngerra umbóta væri þörf. En af fram kvæmdum hefði aldrei orðið, og gagnrýndi hann borgarstjórn harð lega fyrir sinnuleysi sitt í þessum málum. í þessum umræðum tóku einnig til máls Auður Auðuns, borgar fulltrúi og Kristján Benediktsson borgarfulltrúi. Sagðist Auður hafa lesið greinina í Morgunblaðinu og ekki orðið hrifin af. Hins vegar fyndíst sér heldur mikið að leggja sökina á herða borgarstjómar, en þessa tillögu hefðu allir samþyktk nema Alfreð. Taldi hún fremur, að um væri að kenna skorti á vinnuaf'i. Auður gat bess og. að hún hefði orð formanns barna vernarnefndar fvrir bví. að nefndi in hyggð;st alls ekki leiða málið hiá sér. bað væri nú í rannsókn. Hún sagði ennfremur. að í sam bandi við að benda atvinnurekend um á hið nvia vinnuafl. sem í börnunum feldist. hefði ver ið skvrt tekið fram. að bað vrði undir ströngu ef+irliti barnavemd arnefndar. til bess að börnin fengi ekki vinnu cem ofhvði be;m. Kristián +nk nokkuð f sama s+reng, og kvnðst. telia vinnu barna og unglinga geta veríð bnoskandi. væri hún undir góðu eHirlfti. A1 freð tók aftur til máls og kvaðst helzt vilja að vinna barna og ungl inga innan 15—16 ára aldurs yrði bönnuð með lögum, en kvaðst eft ir atviknum ánægður með þá lausn að vísa tillögu sinni til bama verndaraefndar. Var það sam þykkt með samhljóða atkvæðum. Malbikun... Framhald af 2. síðu. er við að raska þurfi gangstétt inni seinna. Helztu götur sem malbikaðar voru í sumar voru: Eiðsgrandi, Ánanaust, Æg’ssíða, Háteigsvegur, og Skipholt. Nú er unnið í vestur bænum við Hofsvallagötu, Nesveg og Tómasarhaga og síðan verðun farið í Starhaga og Lynghaga. Næst verður svo farið í Holtin og þar malbikað Stórholt, Meðal holt og Stangarholt. Síðast verða svo hlutar af Laug arnes- og Kleppsvegi malbikaðir og Grensásvegur og nvrðri hluti Miklubrautar til Suðurlandsbraut ar. U Tbsiit. . . Framhald af 3. síðu væri að hann eða Ayub vildu bera ábyrgð á ósegjandi hörmungum Bæði löndin vilja vopnahlé, en bæði hafa sett skilyrði, sem mót aðilinn á mjög erfitt með að ganga að, segir í áskoruninni. Indverjar héldu því fram í dag, að indverskar hersveitir héldu á fram sókn sinni á Lahore-vígstöðv unum þrátt fyrir harðvítuga mót spyrnu. Þeir sögðu, að sóknin á Sialkot-vígstöðvunum héldi einn ig áfram, Pakistanar sögðu, að öllum áhlaupum Indverja hefði verið hrundið á allri víglínunni. Móðir oldkar. Rannveig Jónsdóttir, Eyri, Eyrarbakka, verður jarðsungin frá Eyrarbakkakirkju á morgun, Iaugardagiim 18. september kl. 2 síðdegis. útvarpið Föstudagrur 17. september 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 1315 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 17.00 Fréttir — Endurtekið tónlistarefni. 18.30 Lög úr söngleikjum. 18.50 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Efst á bauigi. Björgvin Guðmundsson og Haraldur Hamar annast þáttinn. 20.30 „Hýr gleður hug minn“ Gömlu lögin sungin og leikin. 20.50 Um Sandsheiði og Skörð Kristján Hálldórsson kennari vísar nlustend ur á leiðir milli Barðastrandar og Rauða- sands. 21.20 „Islamey“ austurlenzk fantasía eftir Bala- kirev. 21.30 Útvarpssagan: ,,ívalú“ eftir Peter Frauchen Amþrúður Björnsdóttir les (21) — sögulok. 22.00 Fréttir ag veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Pastoral sinfónian“ eftir André Gide Sigurlaug Bjarnadóttir les 6). 22.30 Næturliljóimleikar. 23.15 Dagskrárlok. +>«'><•- ~x>- ■oOOOOOOOOOOOOOO Hanna Guðfinnsdóttir, Óskar Guðfinnsson. InriHegar þakkir færum við öllum, bæði fjær og n.ær, er auð- sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför etginmanns míns oig föður okkar, Sigurðar Kristjánssonar, vélstjóra. Hamarsbraut 11, Hafnarfirði. Valgerður ívarsdóttir, börn og tengdabörn. Útför Eggertínu Guðmundsdóttur, fer fram frá Siglufjarðarkirlkju lauigard. 18. sept. kl. 2 e. h. Blóm vinsamlega afbeðin. VQ Einar Eyjólfsson, Jónina Steinþórsdóttir, Eiríkur Sigurðsson, 14 17. sept. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.