Alþýðublaðið - 23.09.1965, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 23.09.1965, Blaðsíða 5
* 20 HERFYLKI? Landamæri í Himalayafjöllum hafa oft verið tilefni ágreinings með Indverjum og Kínverjum. Fyrr á þessu ári var skýrt frá því í Nýju Dellii, að Kinverjar hefðu um 160.000 manna herlið Tíbet megin landamæranna, en í Sydney í Ástralíu sagði dómsmálaráð- herra Indlands, A. K. Sen í síð- asta mánuði, að Kínverjar hefðu 300 þús. manna herlið eða alls 20 herfylki meðfram landamærunum. Eftir átök Indverja og Kínverja komu Indverjar á fót þremur nýjum fjallaherfylkjum . og þar með komst fjöldi indverskra her manna upp í nær eina milljón Áður en styröld Indverja og Pak istana skall á snemma í þessum mánuði voru átta indversk her fylki til varnar gegn Kínverjum í landamærahéruðunum. Sovétríkin hafa útvegað Indverj um nokkrar MIG-orrustuþotur, en nú eru Indveriar siálfir farnir að framleiða MIG-flugvélar. ★ VIÐVÖRUNARKERFI. Indverskar sprengjuflugvélar af Canberra B-59 sjá um daglegt eftirlit með landamærunum, og Indverjar hafa komið upp ratsjár viðvörunarlcerfi meðfram landa mærunym. Nepal, grannríki Sikkims, teyg ir sig um 1.000 kílómetra í vestur átt. Butan, grannríkið í austri er sjálfstætt ríki. Samkvæmt samn ingi sem gerður var 1949, fara Indvariar með fjiórn utanríkis mála. Indverjar þjálfa einnig her Butanbúa. í suðri liggur Sikkim að Austur-Pakistan. í Ladakh-héraði í Kasmír hafa indverskar og kínverskar hersveit ir hreiðrað um síg í skotgröfum sín hvoru megin við fjallshrygg ina. Á þessum slóðum er Aksai Chin - svæðið, sem er 37,300 fer kílómetrar að flatarmáli. Indverj ar gera kröfu til bessa ’andsvæð is, sem Kínverjar hafa hertekið. ★ LANDAMÆRASMNINGUR. > Fyrr á þessu ári gerðu Pakist IJRSLITAKOSTIR Kínverja á hendur Indverjum hafa beint at hygli manna að smáríkinu Sikkim í Himalayafjöllum, sem hernaðar sérfræðingar telja veika hlekk- inn í hinni 3.218 km. löngu varn arkeðju Indverja gegn Kínverjum. Landið liggur miúi Nepals í vestri og Bútans í austri (sjá með fylgjandi kort) og aðeins 161 km. af sikkimsku yfirráðasvæði skilur Kínverja í Tíbet frá Norður-Ind landi. Sikkim var undir brezkri stjórn til ársins 1947 þegar Indland hlaut sjálfstæði. Síðan hefur þetta litla fjallaríki verið undir ind- verskri vernd. íbúar þess efu um 175.000 eða litlu færri en íbúar ís lands. Stór liluti landsins er þak inn rökum frumskógi. Þjóðhöfðingi Sikkims er Pald en Thondup Namagyal konungur sem komst til valda fyrir hálfu ári. Drottning hans er bandarísk að þjóðerni. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 23. sept. 1965 5 nyju Tempo íi Iter-sí suretturnar MADE IN U.S.A Tempo er með nýrri tegund af filter, sem veitir y^ur meíri' ánœgju, mildara og betra bragð. Tempo eru framleiddar úr úrvals tóbaki. Tempo eru framleiddar af stœrstu sígarettu- framleiðendum Bandaríkjanna,. BONDEDCHARCOAL acHfiUer. foh taste too gooo to miss filter-sígaretturnar VEIKI HLEKKURINN í VARNARKEÐJU INDVERJA anar og Kínverjar með sér samn ing um landamærin í Kasmír. Austarlega á hinum löngu landa mærum Indlands og Kína er hin umdeilda MacMahon-lína, sem lit ið hefur verið á sem landamæri síðan 1914, en Kínverjar viður kenna þó ekki línuna. Á þessum slóðum voru indverskar hersveit ir reknar á flótta 1962, þegar Kín verjar gerðu árás og hættu ekki fyrr en þeir voru komnir í ná grenni Assam-sléttunnar. Kínverjar hafa skýrt Indverjum svo frá, að þeir verði af til vill fáanlegir að viðurkenna MacMa- hon-línuna ef Indverjar viður- kenna staðinn rétt Kínverja til yfirráða yfir Aksai Chin-svæðinu í Ladakh. Kínverjar hafa lagt fjölda vega í Tíbet og komið á víðtæku vega kerfi síðan kínverskar hersveitir sóttu inn í landið fyrir 15 árum. Sikkim er aðeins 150 km. sunnan við tíbezka bæinn Shigatse, sem er í beinu vegasambandi við höf uð borg Tíbets, Lhasa. Lhð$ð« T 1 8 E T

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.