Alþýðublaðið - 23.09.1965, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 23.09.1965, Blaðsíða 9
myndirnar, og hafi gert undan farin ár. Ég spyr hann, hvaða mynd hon um hafi fundizt mest gaman að vínna við, og hann segir mér að honum hafi fundizt jafn skemmtilegt að taka þær allar, en yfirleitt veiti hven mynd mesta áhægju á meðan verið er að gera hana. Qsvaldur segir mér líka, að það sé mjög mismunandi, live langur tími fari í töku hverrar myndar. Oft hafi hannrfil dæmis legið tímunum saman yfir ein um fugli eða einhverju dýri, en sumt sé hægt að taka um leið og komið sé á staðinn. Hann segist hafa gaman af ferða lögum og þess vegna hafi Horn slrandamyndin, Öræfamyndin og myndin um Surt orðið til. Svo komum við inn í sýningar salinn. I>ar er Vilhjálmur sonur Ósvaldar, að skoða fyrstu film úna, sem tékin var á nýja Arri- flex-kvikmyndatökuvél, sem þeir feðgar hafa keypt. Þeir segja mér að þessi vélategund sé ein sú vin sælasta á markaðnum í dag, og sýna mér hvernig hægt er að tengja segulband við hana, og taka tal eða tón upp um leið og myndin er tekin. Þetta er fyrsta Þeir feffgar, Vilhjálmur og Ósvaldur Knudsen, meff Arriflex- vélina og upptökutækin. vélin sinnar tegundar hér á landi en reynslufilman, sem þeir höfðu tekið á hana, sýndi, að varahreyf ingarnar og talið var nákvæmlega samstillt. Þegar búið er að taka á filmuna 'og segulbandið, sem er af venju légri breidd Í8 mm.) er hvort tveggja sent út, filman til fram köllunnar, en talið eða tónana sem á segulbandinu eru, þarf að færa yfir á 16 mrh. segulband. Þegar Framh. á 15. siðu. Vilhjálmur Knudsen viff Miniola-tækiff. . ||§Sg l ; •. ■ ■ ;■ • t: :. Starfsmann vantar aff Mjólkárvirkjun í Arnarfirffi til gripahirffingar og ýmissa annarra starfa. — Þarf áff vérá fjölskyldumaffur, en meff létta fjölskyldu. Umsóhnum meff uppl. um fyrri störf, sendist starfsmannadeildinni fyrir 4. okt. Rafmagnsveitur ríkisins, starfsmannadeild. Laugavegí 116, Reykjavík. Stúlka - matreiðslustörf Stúlka 20—30 ára óskast til affstoffar í eldhús á barnaheimili í nágrenni Reykjavíkur. Þarf aff kunna algrenga matreiffslu. Má hafa meff sér bam, 7 ára effa eldra. — Fæffi og húsnæffi á staffnum. / Uppl. í síma 34-480 í dag. Lagtækir verkamenn óskast í byggingarvi'nnu. Trésmiðja Björns Ólafssonar, Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfirði. Símar 50-174 og 51-975. Radial bútsög til sölu — kr. 25,000,00. Trésmiðja Björns Ólafssonar, Reykjavikurvegi 68, Iíafnarfirði. Símar 50-174 og 51-975. Franskir karlmannaskór Hausttizkan 1965 Stórglæsilegf úrval Ný sending i dag Skóbuð Austurbæjar Laugavegi 100 Skókaup, Kjörgarði, Laugavegi 59 ALÞÝÐUBLAÐtÐ - 23. sept. 1965 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.