Alþýðublaðið - 23.09.1965, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 23.09.1965, Blaðsíða 13
MMm P" ~ Síml Kf = Sími 50184. Sýnd I kvöld vegma fjölda áskorana kl. 9. Síðasta sinn. UrSarkettir flotans Sýnd kl. 7. Sími 50249. Bleiki pardusinn Heimsfræg og snilldarvel gerð ný amerísk gamanmynd í litum. ÍSLENZKUR TEXTI David Niven Peter Sellers Sýnd kl. ,645 og 9. T rúlof unarhringar Sendum gegn póstkröfa Eljót afgreiðsla. Guðm. Þorsteinsson grullsmiður Bankastrætl 19. Lis Wuorio FATA VIÐGERÐIR Setjum skinn á jakka auk annarra fata- viSgerða Sanngjarnt verH. skuggsælum vínvið'arrunnum meðan hitinn óx. ítölsk stofu- stúlka kom með krukku með imtvíni í. Siá Gamli útskýrði rólega að hann hefði komið með mig hing að af því að hann vissi að ég hafði brýnt erindi. — Hún fór meira að segja til Maurice II- bert, sagði hann, — til að hitta yður og éig gat ekki horft upp á að hún lenti í einhverju illu. — Aumingja Ilbert. Svo hann tórir ejin, sagði Willa Bethune blíðlega. — Sagði hann yður nokkuð? — Hann henti mér á að hitta prinsessu Kyra Stanislovska sem byggi í gamla hverfinu í Nice. — Það var frekar illa gert af honum. Hann veit vel, að hún hefur ekki búið þar í mörg ár. Hún var fyrsta tengdamóðir mín og ég verð að sjá svo um að henni líði sæmilega. — Má ég segja yður hvers- vegna ég hef leitað yðar? spurði ég. — Til hvers? spurði hún bros- andi. Ég vissi ekki hvað ég átti að segja. — Ég hélt ekki að þér vær uð svona, hrökk upp úr mér. — Svona eins og bóndakona sem er stolt af garðinum sínum qg vín.ekrunum? — Ég á við svona róleg og af- slöppuð. — Ern það er ég. Þér hafið séð það sjálfar. — Afsakið, sagði ég. Eg gat ekki fundið fleiri undanbrögð. — Afcakið að ég ®eng hreint til máls en það er vegna hrings sem ég kem hingað. Þér gáfuð beztu vinkonu minni hann einu sinni. Brosið hvarf af vörum hennar. — Hringurinn . . . ef það er hringurinn, sem ég gaf unigri norskri konu fyrir tíu árum . . . tengdamóðir mín hefur rifist út af henurn síðan. — Það var hringurinn sem þér gáfuð Rigmor von Loewenthal, sagði ég rólega. Síðan sagði ég söguna um RLg- mor, um mig og að lokum um Helen. Ég sagði þeim allt. Þau þögðu bæði lengi eftir að ég hafði lokið minni löngu sögu. Loks rauf Sá Gamli þögnina. — Það gleður mig mikið að ég kem með ykkur hinigað. Þetta er saga sem þér verðið að skilja. — Hvað get ég gert fyrir yð- ur? spurði Willa Bethuna skjálf- andi röddu. t — Ef til vill .... ef trl vill get ið þér sagt mér hvað kom fyrir yður meðan þér báruð hringinn. — Til hvers? 13 — Til þess að sagan verði full- komin. Og vegna Helen Malden. Ef hún vissi það sem óg lield að isé satt myndi ég kannske geta tal ið hana á að henda hringnum. — Ég er ekki viss um að það sé til nokkurs, sagði Willa dræmt. — En ég verð að hugsa um mig. Við skulum hvíla okkur. — Ég verð að kornast til Nice í kvöld, saigði ég. — Ég á von á að maðurinn minn hringi. — Þér hafið ekki enn fundið það sem þér leitið að barnið mitt, sagði Willa Bethune. — Sögunni er ekki enn lokið. Og Sá Gamli þarf að hvíla sig. Mér finnst að þér ættuð að vera hér í nótt. itiiMwmwimwMiitwiww SÆNGUR REST-BEZT-fcoddar Endnrnýjam fömla Bængrurnar, etrum dún- or fiðurhoM ?«. ] ] Seljum æðardtoo- Of ] Iræs adtossænmr — ] og hodda af ýmaum ■tærðum. DÚN- OG FIÐURHREINSUN Vatnsstíg 8. Sfml 189M. ! iimiinmiimiiiiwiiiMwm — Við verðum, sagði Sá Gamli. — Við ættum að gera það, samþykkti ég óróleg. Það var mánudaigur í dag, þriðjudagur á morgun og ég varð að komast heim fyrir föstudag. Ég reis á fætur. Ég skildi að ég hafði verið ókurteis. — Ég bið yður að fyrirgefa allt þetta ónæði Madame. — Kallið þér mig bara Willa vina-mín og svo skulum við tala ensku. Það tungumál heyri ég alltof sjaldan nú orðið. — Ég heiti Kate og ég er kanadísk. — Má ég svo heyra söguna frá byrjun. Hvers vegna voruð þér svona sannfærð um að það 'væri hrjngin-inn sem hefði breytt lífi yðar? — Hafði hringurinn ekki líka afgerandi áhrif á líf yðar? spurði ég. — Ef til vill. ef til vill .... Við sátum þarna á svalri vor nóttinni og sögðum hvor annarri ævisögur okkar. Willa sagðist hafa átt hamimajusama hernsku þangað til fqreldrar hennar fór ust bæði í bílslysi. — Þegar ég varð átján ára fékk ég ariinn til umráða. Ég gekk í skóla i Sviss og þar hitti ég Sergei. Hann hafði flúið frá Rússlandi á byltinigarárunum, líf ihans var eyðilagt en hann var ákveðinn í að byggja upp nýtt líf. Við vorum bæði miög ung — og mjög ástfangin. Um vorið fórum við til Nice til að heilsa upp á móður hans. Hún bjó í gamla hveriinu ásamt heilli ný lendu af hvítrússum sem alla dreymdi um að komast heim þeig ar byltingin væri yfirstaðin. Hún kærði sig ekki um mig, en hún hafði áhuga fyrir peningun um mínum — Sergeis vegna. Hún gaf mér hringinn í brúðar- Igjöf. — Hringinn sem þér gáfuð Rigmor? — Já vitið þér að hann er tmjög dýrmætur? Það var síðasti verðmæti skartgripurinn sem Kyra Stanislavska átti. Alla hina varð hún að selja til að geta lif að. Ég hikaði við að þiggja hring inn en hún neyddi mig blátt á- remaláug A\JS TU Skipliolt 1. — Sfml 16948. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængutnar. Seljum dún- og fiðurheld vor. NÝJA FIÐURHREINSUlflN Hverfisgötu 57A. Sími 18799 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 23. sept. 1965 J.3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.