Alþýðublaðið - 26.09.1965, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 26.09.1965, Qupperneq 14
SFPTEMBER 26 Summdaqur DOMKIRKJAN. Prestvígsla 26. 9. kl. 10.30. Vígður verður Bragi Benediktsson sem aðstoðarprestur á Eskifirði. Biskup vígir. Síra Jón Hnefill Að alsteinsson lýsir vígslu. Vígsluvott ar auk hans síra Jón Auðuns dóm prófastur síra Jakob Einarsson og síra Jón Þorvarðsson. Síra Jón Auðuns og síra Jakob Einarsson þjóna fyrir altari. Hinn vígði prest ur predikar. TIL IHAMINGJU Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A, 6imi 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga nema laugardaga, kl. 9—16. Ameríska bókasafnið Hagatorgi 1, er opið: Mánudaga Miðvikudaga og föstudaga kl. 12 — 21 Þriðju daga og fimmtudaga kl. 12 — 18. Minning&rspjöld kvenfélags Laugarnessóknar fást á eftirtöld um stöðum. Ástu Jónsdóttur Laug arnesvegi 43, símj 32060 og Bóka búðinni Laugarnesvegi 52, gími 37560 og Guðmundu Jónsdóttur Grænuhlíð 3, síml 32573 og Sigríði Asmundsdóttur Hofteigj 19, sími 34544 4. ágúst voru gefin saman í Há- skólakapellunni af séra Ólafi Skúla syni ungfrú Þórdís Vilhjólmsdótt- ir, Hverfisgötu 5 B, og Ólafur Sig- urðsson, Réttarholtsskóla. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laug ardaga kl. 17—19, — mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16. opið alla virka daga, nema laug ardaga kl. 17—19. A Útibúið Sólheimum 27, sími 36814, fullorðinsdeild opin tnánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 16—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16—19. Barna deild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 16—19. 4. sept. voru gefin saman í Ár- bæ af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Guðrún Biering, Skúlagötu 72 , og Hrafn Björnsson, Grund v/ Vatnsenda. Heimili þeirra er að Vatnsendabletti 98. Færeyingar Framhalo af 2 siðu höfn þann 1. ágúst, hafði hann fengið um 100 tonn. Báturinn, sem er aðeins 67 feta langur, hefur síð- an verið á veiðum í salt og er nú á lieimleið með fullfermi. Handfæraafli hefur í heild ver- ið góður á þessum slóðum og veð- urskilyrði hagstæð. — Hvernig hefur reksturinn gengið hjá útibúi Norafar í Fær- e.vingahöfn? — Til þessa hafa verið framleidd þar 2300 tonn af flökum, sem er um 600 tonnum meira en í fyrra og u. þ. b. 200 tonnum meira en árið 1963. Þá upplýsti Bratholm, að lax- veiðarnar við Grænland, sem í fyrra gáfu mjög góðan arð, séu nú í þann veginn að komast í gang. Hingað til hefur engin áherzla ver- ið lögð á þær veiðar. J«hn Lyng Framh. af bls. 1 keppinautur Bortens, John Lyng úr Hægri flokknum, sem var for- sætisráðherra 1963, veröur senni- lega utanríkísráðherra. Talið er víst, að Kjeld Bondevik úr Kristilega flokknum verði kirkju- og menntamálaráðherra. Hægri flokkurinn mun fá sex ráð- herraembætti af 15 og miðflokk- arnir þrír fá þrjú hver. Miðflokk- urinn fær launa- og verðlagsmála- ráðuneytið og eitt annað ráðu- neyti auk forsætisráðuneytisins. Vinstri flokkurinn fær fjármála- ráðuneytið og sennilega sveita- stjórnarráðuneytið og eitt í við- bót. Kristilegi flokkurinn fær fé- lagsmálaráðuneytið auk kirkju- og menntamálaráðuneytisins. Hægri menn fá landvarnaráðuneytið, iðn- aðarráðune.vtið og samgöngumála- ráðuneytið auk utanríkisráðuneyt- isins og tveggja annarra ráðu- neyta. Blöð borgaraflokkanna eru sam- mála um, að vel hafi tekizt með val forsætisráðherrans, en mál- gögn íhaldsmanna telja að eðli- legast hefði verið að forsætisráð- herrann væri hægri maður. „Ar- beiderbladet” bendir hins vegar á, að valið hafi staðið milli Röise- lands og Bortens, því að flokkar LaugardalsvöElur Hinn langþráði úrslitaleikur ísla'ndsmótsins fer fram í dag kl. 4 á Laugardalsvellinum á milli K.R. og Keflvíkinga Verða K. R-ingar eða Akurnesingar íslandsmeistarar? MÓTANEFND. SENDISVEINN Vér viljum ráða röskan sendisvein nú þegar. (•JCíLfci Louguvegi178 S!mi 38000 þeirra hafi viljað koma í veg fyrir að Lyng yrði forsætisráðherra stjórnarinnar, sem þá hefði fengið of mikinn íhaldssvip. Blaðið segir að sigurgleði borgaraflokkanna sé horfin og við hafi tekið hversdags- legar á hyggjur. Sigurgeir Siqurkwsson Óðinsgötu 4 — Sfml 11043 hæstaréttarlöemaður Málaflutninesskrifstofa Heilsuvernd Námskeið mín í tauga- og vöðva- slökun og öndunar- æfingum fyrir konur og karla hefj- ast mánudagmn 4. októ- ber. Uppl. í síma 12240. Vignir Andrésson, íþróttakenaiari. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO útvarpið Sunnudagur 26. september 6.30 Létt morgunlög. 8.55 Frébtir. — Útdráttur úr forustugreinium dag blaðamna. 910 Morguntónleikar. 10.30 Prestvígslumessa í Dómkirkjunni Biskup íslands vígir Braga Benediktsson guð fræðikandidat til aðstoðarprests á Eskifirði. Séra Jón Hnefill Aðalsteinsson á Eskifirði lýsir vígslu. Vígsluvottar auk hans séra Jón Þorvarðsson. Séra Jón Auðuns og séra Jak- ob Einarsson þjóna fyrir altari. Hinn nývígði prestur prédikar. Organleikari: Dr. Páll ísólfsson. 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitíminn. 16.00 Sunnudagslögin. - xVXXK’ x 16.50 Útvarp frá íþróttavellinum í Reykjavik Sigurður Sigurðsson lýsir síðari hálfleik i úr- slitakeppni íslandsmótsins í knattspymu; KR-ingar og Keflvíkinigar keppa. 17.45 Barnatími. 18.45 Frægir söngvarar: Sandor Kbnya syngur. 18.55 Ti'lkynningar. — 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 íslenzk tónlist. 20.15 Ámar okfcar Angantýr H. Hjálmarsson flytur erindi um Eyjafjarðaná. 20.50 Einleikur á píanó' Vladimir Horowitz leikur verk eftir Schubert og Skrjabín. 21.05 Indland oig Pakistan Dagskrá í saman.ekt Benedikts Gröndals rit- stjóra. Flytjendur með honum: Sigvaldi Hjálmars- son og Árni Gunnarsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. va \r~&s/ Eiginmaður minn Eiríkur Eiríksson Ránargötu 51 verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 28. september kl. 2 e.h. Blóm vinsamlega afþökkuð. Guðrún Eiríksdóttir böra, tengdabörn og barnabörn. Hugheilar þakkir til þeirra sem auðsýndu mér vinarhug við andlát og jarðarför Andrésar Johnson Ásbúð, Hafnarfirði. Sérstaklega þakka ég viini mínum, Herbert Valdimarssyni, aUa hans 'hjálp og aðstoð í veikindum Andrésar s. 1. 10 ár. Sigurlín Daviðsdóttir. X4 26. sept. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.