Alþýðublaðið - 26.09.1965, Síða 15

Alþýðublaðið - 26.09.1965, Síða 15
Tilkynning frá Bamamúsíkskólanum í Reykjavík SKÓLASETNING verður í húsakynnum skólans, Iðn- skólahúsinu 5. ihæð, innganigur fré Vitastig. Föstudaginn 1. október kl. 2—6 e.h. Forskólanememdur mæti kl. 2 e.h. Nemendur 1. bekkjar mæti kl. 3 eh. Nemendur 2. bekkjar mæti kl. 5 e.ih. Nemendur 3. bekkjar og uníglingadeildar imæti kl. 6 e.h. Skólastjóriinn. (Geymið auglýsinguna). Rætt vSS prest - - Framhald af S. síSu jafnvel þó að það þekki alls ekki manninn, sem verið er að jarða. Hvernig hafa skal andleg not af útvarpsguðsþjónustum yfirleitt er mál út af fyrir sig. — og margir eru þeirrar skoðunar, að þær nái ekki sínum upphaflega tilgangi í þvi formi, sem þær eru nú. En víst er um það, að þeir, sem vilja hafa andlega uppbyggingu af út varpsguðsþjónusíu, eiga ekki að láta reka á reiðanum, með tilliti til umhverfisins, heldur gera sitt til að unnt sé að taka þátt í at höfninni í rósemi og kyrrð. En nú kemur það undarlega fyrir, að fólk, sem aldrei sækir messur og aldrei hlustar á venjulegar út varpsmessur, situr sig aldrei úr færi, þegar það getur náð í jarð -arför í útvarpinu. Af hverju? Hreint og beint af einhverjum andlegum veikleika. Dauðinn er auðvitað staðreynd, sem öilum kemur við, en hann er ekki þess eðlis, að menn búi sig bezt undir hann með því að láta vagga sál sinni í óræðum stemningum, og það er engum hollt að vera mér liggur við að segja daglega við jarðarför, meira að segja á sama augnabliki og lífið sjálft krefst alls konar vafsturs. Það er ástæða til að stinga við fótum og athuga sjálfan sig, þegar farið er að stunda útvarpsjarðarfarir eins og skemmtun. Niðurstaðan er því þessi. Út- varpsjarðarfarir ætti að leggja nið ur, og ekki undir neinum kring umstæðum að útvarpa athöfnum sem farið hafa fram fyrir mörg um dögum eða vikum. En svo lengi sem útvarpsjarðarfarir fara fram, ber hlustendum að gæta þess, að meðan þeir hafa tækið opið, eru þeir sjálfir viffstaddir jarffarförina og eiga aff hegffa sér samkvæmt því. Það er misskilning ur, að jarffarför sé emkaathöfn. Hún er -’safnaðarguðsþjónusta í sérstöku formi, þjónar sérstökum tiigangi, og þeir sem taka þátt í henni, eiga að stilla huga sinn inn á bylgjulengd tilbeiðslunnar. Geri þeir það ekki, er ekki um talsmál að þeir eigi að skrúfa fyr ir tækið tafarlaust. Vandi máls ins liggur sennilega fyrst og fremst í því hvort menn kunni að hlusta á jarðarfarir — eða kunna að skrúfa fyrir þær þegar við á. Jakob .Tónss Vi. SMUHSTÖÐIN Sætúni 4 — Sími 16-2-27 Bfllínn er smurður fljótt og vel. Seljum allar teguadir af smurolíu BaðanBnaM islands Balletskóli Eddu Scheving Sími 2-35-00 Balletskóli Katrínar Guðjónsdóttur Sími 1-88-42 Balletskóli Sigríðar Ármann Sími 3-21-53 , Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar Sími 1-01-18 Dansskóli Hermanns Ragnars Sími 3-32-22 * Listdansskóli Guðnýar Pétursdóttur Sími 4-04-86 444 DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS OarSastræti 6 — Sími 15401 twwwtt%ttwww»vwwwMWWWWwwv mwmwwwwwvmvwwwwwwvwww L SÍL DARDÆ LUR HIDROSTA Nýjasta framför við hleðslu síldar (og loðnu) um borð í fiskiskip er notkun síldardælu, sem dælir síldinni úr nótinni um borð. HIDROSTAL í Perú framleiðir dælur, sem eru eingöngu smíðaðar til notkunar við dæl- ingu á fiski. 80—90% af fiskiskipunum í Perú og Chile eru með HIDROSTAL dælur. Við afgreiðum HIDROSTAL dælur með full- komnum drifbúnaði frá HYDEMA, ásamt öðr- um nauðsynlegum fylgihlutum, eins og vatns- útskiljara, sogbarka og lofttæmibúnaði fyrir hann. HIDROSTAL síldardælurnar eru smíðaðar úr bronze, og er þar af leiðandi engin hætta á ryðskemmdum. ALÞÝOUBLAÐIÐ - 26. sept. 1965 |4|

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.