Alþýðublaðið - 03.11.1965, Page 2

Alþýðublaðið - 03.11.1965, Page 2
eimsfréttir ....sidastlidna nótt Umferðarljós vantar víöa ★ SAIGON' — Bandarísk flutningaflugvél drcifði í gær um 5.000 gjafapckkum yfir 130 'km strandsvæði í Norður-Vietnam í til efni þ.ióðhát íðardags Suður-Vietnam. Þetta er í annað sinn sem Suður-Vietnambúar Iialda þennan dag liátíðlegan til minningar um fall einræðisstjómar Diems. Gjafasendingarnar eru upphaf tnikillar sálfræðilegrar- herferðar gegn Norður-Vitnam. Flugvélin tvarð ©kki fyrir lárásum. ★ DJAKARTA: Indónesíuher ihandtók í gær 250 manns til iviðbótar í tilraun sinni til að br.ióta kommúnismann í landinu ó bak aftur, og samtimis skipaði Sukarno forseti ráð'herrum sínum að hraða því verki að Ikoma aftur á ifriði í landinu. Talið er, að aiis hafi 5.000 manns verið iliandteknir síðan 1. október. ★ SALISBURY: — Smith, forsætisráðherra Rhodesíu, sagði í útvarpsræðu í gærkvöldi, að lágreininigur brezku og rodesisku St.jórnarinnar í sjálfstæðismálinu væri jafnmikill sem áður. Bíða yrffi eftir niðurstöðum nefndar þeirrar, sem skipa á til að kanna vandamál landsins. ★ NEW YORK: —i Öryggisráð SÞ frestaði í annað sinn í gær oimræðum um Kasmírmálið, þar eð enn er ókleift að !ná samkomu lagi með óformlegum oimræðum um uppkast að ályktunartiUögu. í igær gagnrýndu Pakistanar Indverja fyrir að -neita að greiða 4costnað við dvöl fleiri eftirlitsmanna meðfram vopnahléslínunni. ■ítldverjar svara því til, að ástæðan sé sú, að þeir telji sig tliafa örðið ifyrir pakistánskri árás. XJMFERÐARLJÓS vantar mjög víða uvx bæinn, því að með breyt- ingum og nýju skipulagi ásamt aukinni umferð er þungi umferð- arinnar orðin ískyggilega mjtáll á mörgum gatnamótum. Verið er að setja upp Ijós á mótum Hofs- vallagötu og Hringbrautar, en þar er umferð geysimikil, sérstaklega eftir að Birkimel var lokað. Þá mun ekki siður þörf fyrir umferð- arljós við Kringlumýrarbraut, —- og raunar við svo margar götur, að ekki verður lagt í að telja upp. Veröur vonandi gert eitthvaó átak í þessum málum á væstunni. 1 Bráðkvaddur í flugvél ★ MOSKVU: — Utanríkisráðherra Frakka, Couve de Mur- ville, 'hélt til Parisar í gær eftir fimm daga heimsókn í Sovétríkj- Oiaum. I ‘heimsókninni máðist samkomulag um aukin samskipti Prakka og Rússa í framtíðinni. Couve de Muiville fékk mjög fhlý- 4egar viðtökur og Moskvublöðin iskrifuðu um heimsóknina í isama úúr ag um heimsóknir leiðtoga hlutlausra landa. Sovétleiðtogarnir ítrekuðu boð sitt um að de GauLle heimsæki Sovétríkin og hann (þiggur það sennUega ef aðstæður leyfa. ★ MOSKVU: — Frakkar c.g Rússar skýrðu í gær frá áform- mm um samning 'um sanwinnu lá sviði geimvísinda og hollalagt er ltivort löndin muni senda gervihnetti á loft í sameining.u. Franskar öi.eimiidir herma, að slílc samvlnna isé ihugsanleg, ★ MOSKVU: — Rússar iskutu á loft í gær þungri geimstöð, „Proton 2“, sem vegur 12.2 lestir og er búin stjórn,- og mælingar- liækjum, að því er fréttastofan Tass hermir. Geimstöðin er jafn- |þúng og „Proton 1“ og þynigri en nokkur annar Ihlutur, sem skotið thefur verið út í geimiln,n. ★ TEL AVIV: — Góð ikjörsókn var í þingkosningunum og Akureyri. — GS-GO. í GÆRMORGUN varð einn af farþegum Flugfélags íslands bráð- kvaddur á leiðinni milli Sauðár- króks og Akureyrar. Maðurinn veiktist skyndilega og hné út af þegar vélin var stödd yfir Hjalt- eyri. Ilinn látni var Valgarð Blöndal, umboðsmaður Flugfé- lagsins á Sauðárkróki, en hann 'hafði tekið sér far með flugvél- inni til að sitja fund umboðs- manna félagsins, sem átti að hefj- ast á Akureyri í dag. Valgarð Blöndal var 63 ára að aldri og hafði kennt vanheilsu nú um skeið. Ibæjar- og sveitarstjórnarikosningunum í ísrael í gær, og kosning arnar voru með friðsamlegasta móti. Einu alvarlegu átökin urðu í 'búðum Bedúina, þar sem 11 menn flugust ó um pl'áss í biðröð. Sjö menn meiddust, ★ BERLÍN: — Dómstóll í Postdam dæmdi í gær 28 ára Breta í 4 ára fangelsi fyrix að hjálpa Austur-Þjóðverjum að ''via til V-Þýzkalands. Nýr sendiherra Spánar HINN NÝI sendilierra Spánar, herra Juan Serrat afhenti í dag forseta íslands trúnaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn á Bessastöð- um, aö viðstöddum utanríkisráöherra. Hornarfjarbar bátar sigla Hornafirði. - KI.-GO. BÁTARNIR eru að byrja róðra héðan frá Höfn og einn sigldi í fyrradag með 30 tonn af ísfiski til Englands. Sigurfari er að fiska í sig til. að sigla og Jón Eiríks- son er að síldveiðum og ætlar að reyna að sigla með síld. Veður er stillt og bjart, en snjór niður að jafnsléttu. Mikið er veitt af rjúpu og segja skyttur að ann- að eins mor af þeim fugli hafi þeir aldrei séð. Vélbáturinn Ólafur Tryggva- son, sem skemmdist af eldi í fyrra vetur hefur verið í slipp i Njarð- víkum. Hann á að fara niður á föstudaginn og' verður kominn hingað austur eftir helgina, ef allt gengur að óskum. í fyrra vaknaði mikill'áhugi á að byggja hér síldarverksmiðju en það mál hefur lognast út af í bráð og 'ekki 'að vita hvenær rumskað verður við því. 2' 3. nóv. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Afturgöngur Ibsens Afturgöngui' er fjórða leikritið eftir Hinrik Ibsen, sem Þjóð- leikhúsið hefur tekið til sýningar, en hin eru Pétur Gautur, Villi. öndin og Brúðuheimilið. — Sýningin á Afturgöngunum fékk ágæts dóma hjá gagnrýnendum og er óhætt að livetja alla, sem unna góð- um leikbókmenntun, að sjá þessa sýningu í Þjóðleikhúsinu. Næsta sýning verður á fimmtudagskvöld. Myndin er af Val Gíslasyni og Guðbjörgu Þorbjarnardóttur í aðalhlutverkunum. Öll Strandðbyggð í vegasamböndi Reykjavík. — GO. GUÐBRANDUR Þorláksson símstöðvarstjóri í Djúpuvík á Ströndum norður, var heldur hress í máli við Alþýðublaðið, þegar við hringdum til hans seinnipartinn í gær. Hann kvað sumarið hafa ver- ið heldur gott, þurrkar ekki mikl- ir en góð spretta. Veturinn leggst misjafnlega í menn. Sumir eru kvíðandi fyrir því að sagan með hafisinn endur- taki sig og aðrir kvíða aflaleysi. Það sem þó verður til að gera mönnum vetursetuna léttbærari er sú staðreynd, að Djúpavík og byggðln þar fyrir norðan, Gjögur, Trékyllisvík og Ingólfsfjörður er nú komin í vegasamband við höf- uðstaðinn, þár sem sá 9 km. kafli, sem ólagður var úr Veiðileysufirði yfir í Djúpuvík var lagður í sum- ar. Vegagerðin tafðist að vísu nokkuð vegna votviðra í haust, en er nú lokið. Þegar hefur einn bíll farið alla leið norðan frá Ingólfs- firði og suður, hann mun fara norður aftur næstu daga. Guð- brandur telur að vegurinn hafi batnað að mun síðustu daga, vegna frostánna, en telur liarin ekki fæi> an öðrum bílum en jeppum alla leið norður úr. í gærmorgun var logn og sól- skin á Reykjafirði og hélzt það veður fram eftir deginum. Stór borgarísjaki lónar út af VeiðileysW firði. Mikið ferlíki að sögn. Læknisleysið er erfitt vanda- mál á Ströndum. Enginn læknir hefur verið í Djúpuvík um Iangan tíma og hafa Strandamenn orðið að sækja læknisþjónustu til Frh. á 15. síðu. . 9 áreksfar á 8 tímum Reykjavík. — ÓTJ. NÍU árekstrar urðu á tímabiÞ inu frá kl. hálf níu í gærmorgwn til um kl. hálf fimm eftir hád., en engin teljandi slys á mönnum í því sambandi. Þetta mun ekkl teljast óvenjulegur árekstrafjöldl. Spilakvöld í Hafnarfirði SPILAKVÖLD Alþýðuflokksfélaganna í Hafnarfirði verð ur í Alþýöuhúsinu n.k. fimmtudag 4. nóv. kl. 8,30. Spiluð verður félagsvist, Eggert G. Þorsteinsson félags- niálaráfilierra flytur' áva^n kvöldsins og að' lcficum verður dansað. Með þessu spilakvöldi hefst ný 3ja kvölda keppni. Næst verður spilað 18, nóv. og síðan lokakeppnin þann 2. des. n.k. Keppt verður um glæsileg lieildarverðlaun. Fólk er livatl til þcss að vera með í keppninni Trá uppháfi. óooooooooooooooooooooooooooooooó

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.